Mánudagur 3. nóvember
Fasteignaleitin
Skráð 21. okt. 2025
Deila eign
Deila

Suðurhvammur 11

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-220
109.6 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
68.900.000 kr.
Fermetraverð
628.650 kr./m2
Fasteignamat
62.200.000 kr.
Brunabótamat
61.000.000 kr.
Mynd af Snorri Björn Sturluson
Snorri Björn Sturluson
Hdl., Löggiltur fasteignasali. Eigandi.
Byggt 1989
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2079899
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
4
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Gamlar - Ekki vitað
Raflagnir
Gamlar
Frárennslislagnir
Gamlar - Ekki vitað
Gluggar / Gler
Endurnýjað að hluta en hluti þarnast endurnýjunar
Þak
Gamalt - þarnast endurbóta
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Tvennar svalir
Lóð
5,89
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Samkvæmt yfirlýsingu húsfélagsins í Suðurhvammi 11-15 dags. 9.10.2025 þarf að fara í viðgerðir á þaki Suðurhvamms 11-5 á næstu árum. Framkvæmdirnar eru ósamþykktar. 
Gallar
Húsið er byggt árið 1989. Húsfélagið fékk Verksýn til að taka út ástand á ytra byrði hússins árið 2023, sjá meðfylgjandi skýrslu. Samkvæmt skýrslunni er komið tími á ýmist eðlilegt viðhald á húsinu, m.a. þörf á viðgerðum á þakinu, múrviðgerðum og málun á steyptum  flötum og endurnýjun á hluta af gluggum. Samkvæmt yfirlýsingu húsfélags stendur til að fara í viðgerðir á þakinu á næstu árum en framkvæmdin er ósamþykkt. Húsfélagið í Suðurhvammi 11-15 átti um 4,3 milljónir í framkvæmdarsjóð þann 9.10.2025.
Valhöll kynnir vel skipulagða 4ra herbergja íbúð á 1. hæð (ekki jarðhæð) í Suðurhvammi 11 í Hafnarfirði. Ágætt útsýni úr stofu, eldhúsi og af svölum. 

Íbúðin er skráð 109,6 fm á stærð og þar af er geymsla í kjallara 7 fm. Að auki eru tvennar svalir.

Fasteignamat ársins 2026 er áætlað 67.950.000 kr.

Þetta er góð íbúð sem vert er að skoða. 

Nánari lýsing:

Anddyri: með fataskápum og parketi á gólfi.
Svefnherbergi I: með fataskáp og parketi á gólfi.
Svefnherbergi II: með fataskáp og parketi á gólfi.
Svefnherbergi III: með fataskápum, parketi á gólfi og útengi á svalir.
Baðherbergi: með baðkari, innréttingu, handklæðaofni og flísum á gólfi. 
Eldhús: með ljósri innréttingu, borðkrók og flísum á gólfi.
Stofa / borðstofa: samliggjandi með parketi á gólfi og útgengi á svalir.
Þvottahús: inn af eldhúsi með flísum á gólfi.
Geymsla: 7 fm sérgeymsla í kjallara.
Hjóla- og vagnageymsla: sameiginleg í kjallara.

Fyrir aftan húsið er grasbali og leikvöllur. 

Hússjóður:
Þessi íbúð er að greiða um 16.000 kr. í hússjóð á mánuði.

Frekari upplýsingar veitir:
Snorri Björn Sturluson fasteignasali / lögfræðingur í síma 699-4407 eða í tölvupósti snorribs@valholl.is 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
17/07/201937.450.000 kr.39.900.000 kr.109.6 m2364.051 kr.
22/09/200822.610.000 kr.19.800.000 kr.109.6 m2180.656 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Arnarhraun 9
Opið hús:09. nóv. kl 14:30-15:00
Skoða eignina Arnarhraun 9
Arnarhraun 9
220 Hafnarfjörður
85.4 m2
Fjölbýlishús
211
819 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Álfaskeið 86
Skoða eignina Álfaskeið 86
Álfaskeið 86
220 Hafnarfjörður
99.9 m2
Fjölbýlishús
413
690 þ.kr./m2
68.900.000 kr.
Skoða eignina Hörgsholt 29
Skoða eignina Hörgsholt 29
Hörgsholt 29
220 Hafnarfjörður
111.9 m2
Fjölbýlishús
413
607 þ.kr./m2
67.900.000 kr.
Skoða eignina Sléttahraun 12
Skoða eignina Sléttahraun 12
Sléttahraun 12
220 Hafnarfjörður
76.6 m2
Hæð
312
899 þ.kr./m2
68.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin