Mánudagur 3. nóvember
Fasteignaleitin
Skráð 28. okt. 2025
Deila eign
Deila

Hörgsholt 29

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-220
111.9 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
67.900.000 kr.
Fermetraverð
606.792 kr./m2
Fasteignamat
62.800.000 kr.
Brunabótamat
56.150.000 kr.
Mynd af Glódís Helgadóttir
Glódís Helgadóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1991
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2076528
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
4
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
4
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Ekki vitað
Þak
Ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Hraunhamar fasteignasala kynnir: Rúmgóða og bjarta fjögurra herbergja íbúð á 4. hæð (efstu) við Hörgsholt 29 vel staðsett á Holtinu í Hafnarfirði. Stutt í alla helstu þjónustu, skóla, leikskóla, golfvöll og fleira. Frábært útsýni er úr íbúðinni.

Íbúðin er skráð samtals 111,9 fm skv. HMS en þar af er geymsla skráð 4,8 fm.
 
Áætlað fasteignamat fyrir árið 2026 er kr. 68.350.000,-  

Lýsing eignar: 
Anddyri með fataskáp.
Björt og rúmgóð stofa og borðstofa þar sem útgengt er á suðursvalir. Fallegt útsýni.
Eldhús með ljósri innréttingu, borðkrókur.
Hjónaherbergi með fataskáp, dúkur á gólfi. 
Tvö góð herbergi bæði með fataskáp, dúkur á gólfi.
Baðherbergi með innréttingu, baðkari með sturtuaðstöðu og salerni. Dúkur á gólfi. Gluggi. 
Þvottahús er innan íbúðar. 
Sérgeymsla í sameign. 

Sameiginleg hjóla og vagnageymsla. 
Eign með mikla möguleika sem vert er að skoða.

Nánari upplýsingar veitir
Glódís Helgadóttir löggiltur fasteignasali í s. 659-0510 eða glodis@hraunhamar.is

Skoðunarskylda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Hraunhamar fasteignasala vill benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga fyrir nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.    Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2.    Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – 2.700 kr. af hverju skjali.
3.    Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4.    Umsýslugjald til fasteignasölu skv. þjónustusamningi
 
Hraunhamar er elsta fasteignasala Hafnarfjarðar, stofnuð 1983.
Hraunhamar, í fararbroddi í rúm 40 ár. – Hraunhamar.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
02/10/201523.050.000 kr.27.400.000 kr.111.9 m2244.861 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Garðstígur 3
Skoða eignina Garðstígur 3
Garðstígur 3
220 Hafnarfjörður
85.8 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
312
756 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Skoða eignina Arnarhraun 9
Opið hús:09. nóv. kl 14:30-15:00
Skoða eignina Arnarhraun 9
Arnarhraun 9
220 Hafnarfjörður
85.4 m2
Fjölbýlishús
211
819 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Álfaskeið 86
Skoða eignina Álfaskeið 86
Álfaskeið 86
220 Hafnarfjörður
99.9 m2
Fjölbýlishús
413
690 þ.kr./m2
68.900.000 kr.
Skoða eignina Hringbraut 4
Bílastæði
Skoða eignina Hringbraut 4
Hringbraut 4
220 Hafnarfjörður
78.3 m2
Fjölbýlishús
312
829 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin