Laugardagur 9. nóvember
Fasteignaleitin
Skráð 6. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Hafnargata 50

FjölbýlishúsSuðurnes/Reykjanesbær-230
105.9 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
66.900.000 kr.
Fermetraverð
631.728 kr./m2
Fasteignamat
52.350.000 kr.
Brunabótamat
43.350.000 kr.
Mynd af Dagbjartur Willardsson
Dagbjartur Willardsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2003
Þvottahús
Lyfta
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2265178
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
4
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
3
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað.
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Ekki vitað.
Þak
Ekki vitað.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
RE/MAX og Dagbjartur Willardsson löggiltur fasteignasali kynna, Hafnargötu 50, Keflavík íbúð 0303 fnr. 226-5178

Íbúðin er skráð hjá þjóðskrá 105,9 fm og er íbúðarhluti 98,5 fm og geymsla á jarðhæð 7,4fm. Sér þvottahús/geymsla innan íbúðar. Sameiginleg hjóla/vagnageymsla á jarðhæð. Skráð byggingarár hússins er 2003 og er húsið 4 hæða lyftuhús og er íbúðin á 3. hæð hússins. Hægt er að sjá fyrirkomulag íbúðar á gólfteikningu sem er vistuð þar sem ljósmyndir af eigninni eru. 

FÁÐU SENT SÖLUYIRLIT YFIR EIGNINA HÉR.

Nánari lýsing:

Aðkoma: Malbikað plan er fyrir aftan hús þar sem inngangur að íbúðum er. Tvö stæði fylgja íbúðinni

Forstofa: Parket á gólfi. Rúmgóður fataskápur. 

Stofa/borðstofa: Parket á gólfi. Útgengt á  stórar svalir sem snúa að Hafnargötu.

Eldhús: Myndar eina heild með stofu/borðstofu. Parket á gólfi. Hvít innrétting. Helluborð með háfi yfir og bakaraofn. Gluggi er í eldhúsi. 

Þvottahús/geymsla: Flísar á gólfi. Hillur eru í rýminu. 

Hjónaherbergi: Parket á gólfi. Rúmgóður fataskápur. 

Barnaherbergi: Eru tvö og er parket á gólfum þeirra beggja og fataskápur er í öðru herberginu. 

Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf. Sturtuklefi. Falleg innrétting með stórri handlaug og tveimur blöndunartækjum. Stór fataskápur. Ekki er gluggi í rýminu en lofttúða. 

Hafnargata 50 er rúmgóð 4 herbergja íbúð í miðbæ Keflavíkur og er húsið byggt árið 2003. Búið er að skipta út gluggum í íbúðinni og setja hljóðeinangrandi glugga sem takmarkar mjög allan nið frá Hafnargötunni. Stutt í alla þjónustu í göngufæri. 

Allar nánari upplýsingar veitir:
Dagbjartur Willardsson lgf hjá RE/MAX í s: 861-7507 eða á daddi@remax.is

- Ég býð upp á frítt söluverðmat á þinni eign og veiti góða og lipra þjónustu. -

Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fl. 2.700 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - breytilegt, sjá gjaldskrá á heimasíðum lánastofnana.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900 kr. m.vsk.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill RE/MAX því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.  
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
23/06/202136.550.000 kr.38.000.000 kr.105.9 m2358.829 kr.
18/11/201935.900.000 kr.29.000.000 kr.105.9 m2273.843 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Ránarvellir 17
Opið hús:13. nóv. kl 17:45-18:15
Skoða eignina Ránarvellir 17
Ránarvellir 17
230 Reykjanesbær
110 m2
Fjölbýlishús
413
609 þ.kr./m2
67.000.000 kr.
Skoða eignina Asparlaut 26
Skoða eignina Asparlaut 26
Asparlaut 26
230 Reykjanesbær
101.4 m2
Fjölbýlishús
312
685 þ.kr./m2
69.500.000 kr.
Skoða eignina Asparlaut 24-26
Skoða eignina Asparlaut 24-26
Asparlaut 24-26
230 Reykjanesbær
98.9 m2
Fjölbýlishús
31
703 þ.kr./m2
69.500.000 kr.
Skoða eignina Pósthússtræti 1
Bílastæði
Pósthússtræti 1
230 Reykjanesbær
101.8 m2
Fjölbýlishús
312
667 þ.kr./m2
67.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin