Laugardagur 2. ágúst
Fasteignaleitin
Skráð 31. júlí 2025
Deila eign
Deila

Akursíða 18 íbúð 103

FjölbýlishúsNorðurland/Akureyri-603
114.5 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
68.500.000 kr.
Fermetraverð
598.253 kr./m2
Fasteignamat
66.650.000 kr.
Brunabótamat
57.650.000 kr.
BD
Björn Davíðsson
Löggiltur fasteignsali
Byggt 2007
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Útsýni
Sérinng.
Fasteignanúmer
2295505
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Númer íbúðar
3
Vatnslagnir
2007
Raflagnir
2007
Frárennslislagnir
2007
Gluggar / Gler
2007
Þak
2007
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
6,46
Upphitun
Hitaveita, einn hitaveitumælir fyrir báðar hæðir. Neðri hæðin fær reikninginn og rukkar efri hæðina
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Skemmd er í gererti inn á baðherbergi.
Fasteignasalan Hvammur 466 1600

Akursíða 18 - Vel skipulögð 3ja herbergja neðri hæð með sér inngangi og bílskúr í fjölbýlishúsi í Síðuhverfi - stærð 114,5 m²


Eignin skiptist í forstofu, eldhús og stofu í opnu rými, tvö svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús og geymslu.

Forstofa er með flísum á gólfi og tvöföldum skáp. 
Eldhús, filmuð innrétting með flísum á milli skápa og eyja. Stæði er í innréttingu fyrir uppþvottavél og ísskáp. Úr eldhúsi er hurð út.
Stofa og eldhús eru í opnu rými með harð parketi á gólfi og stórum gluggum. 
Svefnherbergin eru tvö, bæði með harð parketi á gólfi og í hjónaherberginu er spónlagður eikar fataskápur. 
Baðherbergi var endurnýjað árið 2020, þar eru flísar á gólfi og þiljur á veggjum, grá innrétting, upphengt wc, walk in sturta og opnanlegur gluggi. 
Þvottahús er með flísum á gólfi og bekk með vask. 
Tvær geymslur fylgja íbúðinni, önnur er inn af þvottahúsinu, með flísum á gólfi og hin er í kyndikompunni.

Bílskúr er skráður 23,0 m² að stærð. Þar er kalt rennandi vatn og rafdrifinn opnari á innkeyrsluhurð.

Annað
- Búið er að taka inn ljósleiðara.
- Eignin getur verið laus til afhendingar eftir miðjan september.
- Eignin er í einkasölu

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
17/11/202141.050.000 kr.44.900.000 kr.114.5 m2392.139 kr.
22/03/201934.500.000 kr.31.000.000 kr.114.7 m2270.270 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2007
23 m2
Fasteignanúmer
2295505
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
07
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
8.000.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Dvergaholt 5 - 402
Bílastæði
Dvergaholt 5 - 402
603 Akureyri
76.5 m2
Fjölbýlishús
312
856 þ.kr./m2
65.500.000 kr.
Skoða eignina Stekkjartún 11 íbúð 201
Stekkjartún 11 íbúð 201
600 Akureyri
110 m2
Fjölbýlishús
413
635 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Skálatún 35
Skoða eignina Skálatún 35
Skálatún 35
600 Akureyri
110 m2
Fjölbýlishús
413
635 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Grenivellir 24 nh.
Bílskúr
Grenivellir 24 nh.
600 Akureyri
138 m2
Fjölbýlishús
514
485 þ.kr./m2
66.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin