Sunnudagur 22. desember
Fasteignaleitin
Skráð 11. des. 2024
Deila eign
Deila

Laxatunga 143

EinbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Mosfellsbær-270
224.6 m2
6 Herb.
5 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
159.900.000 kr.
Fermetraverð
711.932 kr./m2
Fasteignamat
134.400.000 kr.
Brunabótamat
109.300.000 kr.
Mynd af Svanþór Einarsson
Svanþór Einarsson
Byggt 2018
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2331202
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upphaflegt
Raflagnir
Upphaflegt
Frárennslislagnir
Upphaflegt
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Síðan húsið var byggt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Steypt verönd
Upphitun
Sérhiti
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Kvöð / kvaðir
Lóðarleigusamningur, sjá skjal nr. 411-R-007557/2007 - 907,5 fm leigulóð til 75 ára frá 25.07.2007.  Um kvaðir sjá nánar í skjalinu.
** Hafðu samband og bókaðu tíma fyrir skoðun -  Svanþór Einarsson, löggiltur fasteignasali  -  svanthor@fastmos.is eða 698-8555 - Theodór Emil Karlsson, löggiltur fasteignasali - teddi@fastmos.is eða 690-8040  - Steingrímur Benediktsson, löggiltur fasteignasali - steingrimur@fastmos.is eða 862-9416 **

Fasteignasala Mosfellsbæjar kynnir: Glæsilegt 224,6 m2, 5 herbergja einbýlishús með innbyggðum bílskúr við Laxatunga 143 í Mosfellsbæ.  Eignin er skráð 224,6 m2, þar af einbýli 184,8 m2 og bílskúr 39,8 m2. Eignin skiptist í forstofu, hol, 5 svefnherbergi, sjónvarpsherbergi, stofu, eldhús, tvö baðherbergi, þvottahús, geymslu og bílskúr. Húsið er viðhaldslítið bárujárnsklætt hús. Gólfhiti er í öllu húsinu og innbyggð lýsingu með dimmer. Allar innréttingar frá Axis. Steyptar verandir með heitum og köldum potti. Pottar eru klæddir með viðhaldsfríu efni. Frábær staðsetning og glæsilegt útsýni. Eigendur skoða skipti á minni eign í Mosfellsbæ. Eignin getur verið laus fljótlega.

Smelltu hér til að sækja söluyfirlit.

Nánari lýsing:
Forstofa
er með vinylparketi á gólfi. Innangengt í bílskúr úr forstofu í gegnum þvottahús.
Hol er með vinylparketi á gólfi.
Sjónvarpsherbergi er inn af holi með vinylparketi á gólfi.
Stofa er tveimur þrepum fyrir neðan aðalhæðina, rúmgóð og björt með vinylparketi á gólfi og glæsilegu útsýni. Útgengt er úr stofu á steypta verönd með heitum og köldum potti.  
Eldhús er með vinylparketi á gólfi og dökkri innréttingu með blástursofni og örbylgjuofni og góðu skápaplássi. Gert er ráð fyrir uppþvottavél og tvöföldum ísskáp í innréttingu. Stór eldhúseyja með helluborði. Eldhústæki frá AEG.
Hjónasvíta er rúmgóð með vinylparketi á gólfi og góðu fataherbergi. Útgengt úr hjónasvítu á steypta verönd.
Svefnherbergi 2 er inn af holi, rúmgott, með vinylparketi á gólfi og fataskáp.
Svefnherbergi 3 er inn af sjónvarpsholi með vinylparketi á gólfi og fataskáp.
Svefnherbergi 4 er inn af forstofu með vinylparketi á gólfi og fataskáp.
Baðherbergi 1 er við hlið hjónasvítu með vinylflísum á gólfi, góðri innréttingu, handlaug, baðkari, walk-in sturtu og vegghengdu salerni. Fibo baðplötur er á veggjum og opnanlegur gluggi.
Baðherbergi 2 er inn af forstofu með vínylflísum á gólfi, innréttingu, handlaug, walk-in sturtu og vegghengdu salerni. Fibo baðplötur er á veggjum og opnanlegur gluggi.
Þvottahús og geymsla eru inn af forstofu, með parketi á gólfi og hvítri innréttingu þar sem gert er ráð fyrir þvottavél og þurrkara.
Bílskúr er steyptur og flotaður. Bílskúrshurð er með rafdrifnum bílskúrshurðaopnara. Bílskúr hefur verið skipt upp með léttum vegg og er þar innangengt í auka svefnherbergi. Mögulegt að breyta til baka, taka niður vegg og stækka bílskúr. 
Svefnherbergi 5 er inn af bílskúr með parketi á gólfi. Merkt geymsla á teikningu.
Bílaplan er steypt og upp hitað með plássi fyrir 4-6 bíla.

Verð kr. 159.900.000,-
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
24/09/201810.250.000 kr.66.900.000 kr.224.6 m2297.862 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 2018
39.8 m2
Fasteignanúmer
2331202
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
13.250.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Leirvogstunga 27
Bílskúr
Leirvogstunga 27
270 Mosfellsbær
201.8 m2
Einbýlishús
624
768 þ.kr./m2
154.900.000 kr.
Skoða eignina Leirvogstunga 27
Bílskúr
Skoða eignina Leirvogstunga 27
Leirvogstunga 27
270 Mosfellsbær
201.8 m2
Einbýlishús
524
768 þ.kr./m2
154.900.000 kr.
Skoða eignina Kvíslartunga 35
Bílskúr
Skoða eignina Kvíslartunga 35
Kvíslartunga 35
270 Mosfellsbær
278.4 m2
Parhús
725
574 þ.kr./m2
159.900.000 kr.
Skoða eignina Arnarhöfði 10
Bílskúr
Skoða eignina Arnarhöfði 10
Arnarhöfði 10
270 Mosfellsbær
187.8 m2
Raðhús
614
772 þ.kr./m2
144.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin