Sunnudagur 22. desember
Fasteignaleitin
Skráð 16. des. 2024
Deila eign
Deila

Kvíslartunga 35

ParhúsHöfuðborgarsvæðið/Mosfellsbær-270
278.4 m2
7 Herb.
5 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
159.900.000 kr.
Fermetraverð
574.353 kr./m2
Fasteignamat
142.000.000 kr.
Brunabótamat
140.000.000 kr.
HJ
Helgi Jóhannes Jónsson
Fasteignasali
Byggt 2009
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Margir Inng.
Fasteignanúmer
2307420
Húsgerð
Parhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Suð / Vestur svalir
Upphitun
Hitaveita / gólfhiti
Inngangur
Margir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasalan TORG kynnir : 
Mjög fallegt og vel skipulagt 236,7fm 7 herbergja parhús á tveimur hæðum ásamt 41,7fm innbyggðs bílskúrs, samtals : 278,4fm. 80fm þaksvalir með frábæru útsýni. Húsið stendur innst í botnlanga við opið svæði. Eignin skiptist í forstofu, stofu, borðstofu, eldhús, 3 baðherbergi, 5 svefnherbergi, þvottahús og bílskúr. Bæði baðherbergin á efri hæðinni er nýstandsett.  Nánari upplýsingar veitir Helgi Jónsson Löggiltur fasteignasali í síma : 780-2700 eða á helgi@fstorg.is

NÁNARI LÝSING EIGNAR : 

NEÐRI HÆÐ : 

Forstofa : mjög rúmgóð með innbyggðum skáp, parket, útgengt út á verönd.
Stofa / Borðstofa : mjög rúmgóðar með parketi á gólfi, útgengt út á verönd.
Eldhús : mjög stórt með fallegri innréttingu, tengi fyrir uppþvottavél, tveir ofnar, tveir vaskar, flísar á milli skápa, gert ráð fyrir tvöföldum ísskáp í innréttingu, vinyl parket á gólfi. 
Baðherbergi : með sturtu, innréttingu við vask, upphengt salerni, flísar á gólfi og veggjum.
Svefnherbergi : rúmgott með vínyl parketi á gólfi, nýtt í dag sem skrifstofa
Þvottahús : með innréttingu, flísar á gólfi.
Bílskúr : innangengur frá forstofu, einnig er inngangur utanfrá að fram og aftan út á verönd. Möguleiki á að gera studio íbúð, tilbúnar lagnir í bílskúr fyrir baðherbergi og eldhús.
Garður : Fallegur garður sem snýr í suður og vestur með verönd og garðhúsi. Tengi fyrir heitann pott.Opið svæði við enda lóðar.

EFRI HÆÐ : 
Hol : með parketi á gólfi.
Hjónaherbergi : mjög rúmgott með innbyggðum skápum, nýstandsett baðherbergi með sturtu, innrétting við vask, upphengt salerni, flísar á gólfi og veggjum að hluta.
Svefnherbergi : rúmgott með parket á gólfi.
Svefnherbergi : rúmgott með parket á gólfi.
Svefnherbergi : rúmgott með skáp, parket á gólfi, útgengt út á þaksvalir.
Baðherbergi : nýstandsett með baðkari, sturtu, innréttingu við vask, handklæðaofn, hiti í gólfi, tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
Þaksvalir : útgengt út frá gangi út á 80fm hellulagðar þaksvalir með frábæru útsýni, mögueliki á heitum potti á svölum.

Annað : Gólfhiti er í öllu húsinu, vínyl parket á gólfum og flísar á votrýmum. Gólfsíðir gluggar í öllum herbergjum, stofu, borðstofu og eldhúsi. Steyptur stigi er á milli hæða. Bílaplan er steypt með hitlögnum. Húsið er skráð á byggingarstig 3 en mun skilast nýjum eigendum með lokaúttekt / fullklárað.

Einstaklega fallegt og vel skipulagt parhús á þessum sívinsæla stað í Mosfellsbæ. 

Nánari upplýsingar veitir Helgi Jónsson Löggiltur fasteignasali í síma : 780-2700 eða á helgi@fstorg.is


 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
05/11/201532.300.000 kr.41.900.000 kr.278.4 m2150.502 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 2009
41.7 m2
Fasteignanúmer
2307420
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
14.300.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Laxatunga 143
Bílskúr
Skoða eignina Laxatunga 143
Laxatunga 143
270 Mosfellsbær
224.6 m2
Einbýlishús
625
712 þ.kr./m2
159.900.000 kr.
Skoða eignina Asparlundur 7
Bílskúr
Skoða eignina Asparlundur 7
Asparlundur 7
270 Mosfellsbær
237.4 m2
Einbýlishús
755
661 þ.kr./m2
157.000.000 kr.
Skoða eignina Súluhöfði 25
Bílskúr
Skoða eignina Súluhöfði 25
Súluhöfði 25
270 Mosfellsbær
262.4 m2
Hæð
735
567 þ.kr./m2
148.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin