Laugardagur 15. mars
Fasteignaleitin
Skráð 24. feb. 2025
Deila eign
Deila

Hafnarbraut 11

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-200
94.4 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
71.900.000 kr.
Fermetraverð
761.653 kr./m2
Fasteignamat
62.900.000 kr.
Brunabótamat
43.700.000 kr.
Mynd af Ellert Bragi Sigurþórsson
Ellert Bragi Sigurþórsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1988
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2278398
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
4
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
5
Vatnslagnir
Sagt í lagi
Raflagnir
Sagt í lagi
Frárennslislagnir
Sagt í lagi
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Sagt í lagi
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
suð-austur
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
GIMLI KYNNIR - MJÖG FALLEG OG VEL SKIPULÖGÐ 3JA HERBERGJA ÍBÚÐ Á 3. HÆÐ Í FJÖLBÝLISHÚSI MEÐ LYFTU - ÍBÚÐIN ER Á TVEIMUR HÆÐUM.
Húsið var upphaflega byggt árið 1988 en árið 2020 var húsið ásamt íbúðum endurnýjað að miklu leyti. Íbúðin er rúmgóð og vel skipulögð, gólfefni, innréttingar, hurðir og tæki eru nýleg.
Íbúðinni fylgir stæði
Nánari lýsing; Komið er inn í forstofu/hol með fataskáp. Gangur. Flísalagt baðherbergi með "walk inn" sturtu, innréttingu og t.f. þvottavél og þurkkara.
Stofa og eldhús eru í sama rými, falleg innrétting í eldhúsi með innbyggðum ísskáp og innbyggðri uppþvottavél, í framhaldi af eldhúsi er góð stofa og borðstofa.
Frá gangi er stigi upp á efrri hæð, þar er tvö svefnherbergi og er skápur í öðru þeirra en fataherbergi í hinu. Útgengt er úr báðum herbergjum á svalir til suð-austurs.
Gólefni, Harðparket og flísar á baði.
Í kjallara er sérgeymsla.

Að sögn seljenda hefur íbúðin aðgengi að lokuðu bílastæði á baklóð húss. 


Íbúðin er frábærlega staðsett á Kársnesinu þar sem mikil uppbygging er í gangi. Samhliða uppbyggingu verður reist brú fyrir gangandi, hjólandi og almenningsvagna yfir Fossvog sem tengja mun svæðið við háskólasvæði Háskólans í Reykjavík, Háskóla Íslands og miðbæ Reykjavíkur.

ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR ELLERT S. 661-1121 EÐA Á SKRIFSTOFU S. 570-4800, ellert@gimli.is
 
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Gimli fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand eigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf er á. 
Forsendur söluyfirlits: 
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.Þinglýsingargjald hvers skjals er kr. 2.000,- .Lántökugjald lánastofnunar skv. gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á. 



 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
28/07/202143.700.000 kr.54.000.000 kr.94.4 m2572.033 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Heiðarhjalli 21
Skoða eignina Heiðarhjalli 21
Heiðarhjalli 21
200 Kópavogur
84.7 m2
Fjölbýlishús
312
880 þ.kr./m2
74.500.000 kr.
Skoða eignina Kjarrhólmi 38
Opið hús:16. mars kl 13:00-13:30
Skoða eignina Kjarrhólmi 38
Kjarrhólmi 38
200 Kópavogur
89.5 m2
Fjölbýlishús
312
792 þ.kr./m2
70.900.000 kr.
Skoða eignina Kópavogsbraut 3
Skoða eignina Kópavogsbraut 3
Kópavogsbraut 3
200 Kópavogur
85.3 m2
Fjölbýlishús
312
878 þ.kr./m2
74.900.000 kr.
Skoða eignina Borgarholtsbraut 49
Borgarholtsbraut 49
200 Kópavogur
79.7 m2
Fjölbýlishús
312
872 þ.kr./m2
69.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin