Laugardagur 23. nóvember
Fasteignaleitin
Skráð 19. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Langholt 28

EinbýlishúsNorðurland/Akureyri-603
211.7 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
99.700.000 kr.
Fermetraverð
470.949 kr./m2
Fasteignamat
79.500.000 kr.
Brunabótamat
79.200.000 kr.
BD
Björn Davíðsson
Löggiltur fasteignsali
Byggt 1964
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Útsýni
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2148663
Landnúmer
148721
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
St+hlaðið
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Upprunalegar
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Búið er að endurnýja hluta af gleri
Þak
Nýr pappi var bræddur á þakið 2022
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Tveir inngangar
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Skemmd er í loftaklæðningu í einu barnaherbergi.
Skemmd er á 2 stöðum í eldhúsinnréttingu.
Eignin er ekki í samræmi við teikningar.
Langholt 28 - Fallegt 6 herbergja einbýli með innbyggðum bílskúr í Holtahverfi - stærð 211,7 m², þar af er bílskúr skráður 34 m²

** Skoða skipti á minni eign
 **

Eignin skiptist í forstofu, gang/hol, eldhús, stofu, sólskála, fjögur svefnherbergi, tvö baðherbergi, þvottahús, geymslur og bílskúr.

Forstofa er með dökkum flísum á gólfi. Útidyrahurð hefur verið endurnýjuð.
Eldhús, spónlögð hvíttuð eikar innrétting með svörtum mosaík flísum á milli skápa. Nýlegt helluborð og ofn. Dökkar flísar eru á gólfi. Stæði er fyrir uppþvottavél og ísskáp í innréttingu.
Stofa er björt og með stórum gluggum. Gegnheilt parket á gólfum. Úr stofu er gengið inn í sólskála. 
Sólskáli er með flísum á gólfi, ofn og kamínu. Þak yfir sólskála hefur verið endurnýjað, sett nýtt járn og einangrað og klætt að innan. Þá var einn útveggur einnig einangraður. Úr sólskálanum er gengið út á sólpall framan hússins.
Svefnherbergin eru fjögur. Þrjú herbergi eru á efri hæð, öll með gegnheilu eikarparketi á gólfum og tvö með spónlögðum eikar fataskápum. Inn af þriðja svefnherberginu er fataherbergi með flísum á gólfi. Fjórðar svefnherbergið er á neðri hæðinni, þar eru flísar og parket á gólfum. Ekki er full lofthæð í því herbergi.  
Baðherbergin eru tvö. Á efri hæð er eru ljósar flísar á gólfum og hluta veggja, baðkar með sturtutækjum, hvít innrétting og opnanlegur gluggi. Baðherbergi á neðri hæðinni er með flísum á gólfi og hluta veggja, hvítri innréttingu, wc og sturtu. Rafmagnshitalögn í gólfi
Þrjár geymslur eru á neðri hæðinni, tvær inn af herberginu og ein inn af í bílskúrnum. 
Þvottahús er með flísum á gólfi og hvítri innréttingu með með stæði fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð. Opnanlegur gluggi er í þvottahúsinu. 
Bílskúr er skráður 34,0 m² að stærð og þar er epoxy efni á gólfi og rafdrifin innkeyrsluhurð. 

Annað: 
- Hellulögð verönd með timbur skjólveggjum og heitum potti. Hitalagnir eru undir hellunum, kynnt með affalli af húsi.
- Nýr pappi bræddur á þakið árið 2022 
- Tröppur heim að húsi endursteyptar 2023
- Ljósleiðari er tilbúin til notkunar.
- Eignin er stærri en skráðir fermetrar segja til um.
- Eignin getur verið laus fljótlega
- Eignin er í einkasölu

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
05/05/201533.500.000 kr.39.900.000 kr.211.7 m2188.474 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Fasteignanúmer
2148663

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Þverholt 2
Bílskúr
Skoða eignina Þverholt 2
Þverholt 2
603 Akureyri
193.7 m2
Einbýlishús
515
498 þ.kr./m2
96.500.000 kr.
Skoða eignina Langholt 28
Skoða eignina Langholt 28
Langholt 28
603 Akureyri
211.7 m2
Einbýlishús
524
471 þ.kr./m2
99.700.000 kr.
Skoða eignina Tungusíða 21
Skoða eignina Tungusíða 21
Tungusíða 21
603 Akureyri
232.7 m2
Einbýlishús
625
429 þ.kr./m2
99.800.000 kr.
Skoða eignina Rimasíða 6
Skoða eignina Rimasíða 6
Rimasíða 6
603 Akureyri
153 m2
Einbýlishús
514
621 þ.kr./m2
95.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin