Þriðjudagur 1. júlí
Fasteignaleitin
Skráð 23. júní 2025
Deila eign
Deila

Stapasíða 2

EinbýlishúsNorðurland/Akureyri-603
175.8 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
104.500.000 kr.
Fermetraverð
594.425 kr./m2
Fasteignamat
95.600.000 kr.
Brunabótamat
95.300.000 kr.
Byggt 1979
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2150727
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Þak endurnýjað 2019
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Á ekki við
Upphitun
Hitaveita ofnakerfi
Inngangur
Tveir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala

Stapasíða 2 

Virkilega skemmtilegt og vel skipulagt 4 herbergja einbýlishús á einni hæð með bílskúr á rólegum stað í Síðuhverfi. Eignin er samtals 175,8 fm., þar af er bílskúr 35,7 fm.. 


Eignin skiptist í forstofu, hol, eldhús, borðstofu, stofu, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús, tvær geymslur og bílskúr.

Forstofa er með flísum á gólfi og opnu fatahengi. 
Hol er með flísum á gólfi og þaðan er útgengt í sólstofu. Í sólstofu er steypt gólf og þaðan útgengt í garð.
Eldhús er með flísar á gólfi og upptekið loft. Þar er upprunaleg innrétting, með stæði fyrir ísskáp, uppþvottavél og bakaraofn. Góður borðkrókur er við eldhúsið. 
Borðstofa er inn af eldhúsi, þar er parket á gólfi og upptekið loft.
Stofa er inn af borðstofu og er eitt þrep niður í stofu. Hún er björt og þar er einnig parket á gólfi og upptekið loft. 
Svefnherbergi eru þrjú, öll með parket á gólfi og fataskápur í tveimur þeirra. 
Baðherbergi er mjög rúmgott, með stórri upprunalegri innréttingu, sturtu, baðkari, handklæðaofni og upphengdu salerni. 
Þvottahús er inn af eldhúsi og í þvottahúsi er annar inngangur. Flísar á gólfum og aðstaða fyrir þvottavél og þurrkara ásamt innréttingu með skápum. 
Geymslur eru tvær, báðar aðgengilegar úr þvottahúsi. 

Bílskúr er rúmgóður og með málað gólf og inngönguhurð í innkeyrsluhurð sem er rafdrifin.

Annað: 
-Þak endurnýjað 2019
-Rafmagnstafla endurnýjuð 2022
-Gott bílastæði fyrir framan hús, rafmagn leitt út fyrir hleðslustöð
-Sólstofa er ekki hluti af heildar fermetrafjölda
-Mjög góð staðsetning, stutt frá Giljahverfi og Giljaskóla 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna).
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð. 

Frekari upplýsingar:
olafur@byggd.is
greta@byggd.is
bjorn@byggd.is

Skipagötu 16 á 2. hæð.
S:464 9955 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
05/12/201333.350.000 kr.28.500.000 kr.175.8 m2162.116 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 1979
35.7 m2
Fasteignanúmer
2150727
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
13.900.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
BYGGÐ
http://www.byggd.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hulduholt 2 - 205
Bílastæði
Hulduholt 2 - 205
603 Akureyri
130.1 m2
Fjölbýlishús
322
850 þ.kr./m2
110.585.000 kr.
Skoða eignina Langholt 28
Skoða eignina Langholt 28
Langholt 28
603 Akureyri
211.7 m2
Einbýlishús
524
471 þ.kr./m2
99.700.000 kr.
Skoða eignina Dvergagil 1
Skoða eignina Dvergagil 1
Dvergagil 1
603 Akureyri
158.7 m2
Einbýlishús
413
706 þ.kr./m2
112.000.000 kr.
Skoða eignina Dvergaholt 5 - 401
Bílastæði
Dvergaholt 5 - 401
603 Akureyri
117.8 m2
Fjölbýlishús
413
828 þ.kr./m2
97.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin