RE/MAX & Bjarný Björg Arnórsdóttir Lgf kynnir:Skemmtilegt og vel skipulagt 5 herbergja raðhús í Tröllateig 1, eignin er samtals 189 fm ásamt 25 fm bílskúr samkvæmt Þjóðskrá Íslands. Húsið er á vinsælum stað í hjarta Mosfellsbæjar þar sem stutt er í skóla, leikskóla, þjónustu og falleg útivistarsvæði.
Eign sem vert er að skoða!Nánari upplýsingar gefur :
Bjarný Björg Arnórsdóttir löggiltur fasteignasali í síma 694-2526 / bjarny@remax.is SMELLTU HÉR og skoðaðu eignina í 3 - D, Þrívíðu umhverfiHelstu kostir eignarinnar:✅ Fallegt og rúmgott skipulag
✅ Björt stofa með útgengi á pall
✅ Fjögur svefnherbergi
✅ Bjart eldhús
✅ Stórir gluggar sem hleypa inn náttúrulegri birtu
✅ Frábær staðsetning í grónu og vinsælu hverfi Nánari lýsing á eigninni:
Forstofa: Forstofan er með góðum skápum og flísum á gólfi
Gestasalerni: Gott gesta salerni með upp hengdu klósetti og lítilli innréttingu, flísar á gólfinu.
Hol: Rúmgott og miðlæg rými sem tengir saman íbúðina.
Eldhús: Bjart eldhús með kirsuberja innréttingu, góðum gluggum sem veita mikið náttúrulegt ljós.
Stofa: Björt stofa með parket á gólfi þar sem út gengt er úr á góðan pall.
Hjónaherbergi: Rúmgott svefnherbergi með parket á gólfi, fataskápum og útgengi á svalir.
Barnaherbergi (3): Þrjú rúmgóð barnaherbergi með parketi á gólfi og fataskápum.
Baðherbergi: Flísalagt baðherbergi með baðkari, sturtu og innréttingu.
Þvottahús: Með góðum innréttingum fyrir þvottavél og þurkara
Geymslurými: Rúmgott háaloft í einu herberginu
Bílskúr: Er rúmgóður með vask aðstöðu og góðu vinnuborði.
Endurbætur og viðhald á seinustu árum:2024: Gluggar málaðir að utan
2021: Rafmagn lagt inn í grindverk og innri klæðning kláruð
2020: Byggður pallur og settur upp heitapottoru
2015: Bílastæði hellulagt með snjóbræðslu
2013: Grindverk reist í kringum garð og pallur fyrir framan eignina.
Nánari upplýsingar gefur :
Bjarný Björg Arnórsdóttir löggiltur fasteignasali í síma 694-2526 / bjarny@remax.is Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. (Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4%)
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. 2.700 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - sjá heimasíður lánastofnanna.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900. kr. m.vsk.
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill RE/MAX því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.