Þriðjudagur 22. október
Fasteignaleitin
Skráð 15. okt. 2024
Deila eign
Deila

Hlíðarbyggð 14

RaðhúsHöfuðborgarsvæðið/Garðabær-210
206 m2
5 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
149.500.000 kr.
Fermetraverð
725.728 kr./m2
Fasteignamat
126.550.000 kr.
Brunabótamat
94.750.000 kr.
Mynd af Sigurður Gunnlaugsson
Sigurður Gunnlaugsson
Fasteignasali
Byggt 1974
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2070439
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegar
Frárennslislagnir
endurnýjað að hluta
Gluggar / Gler
upprunalegt
Þak
endurnýjað fyrir nokkrum árum
Svalir
Timburverönd
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Að sögn seljanda hefur húsið allt fengið gott viðhald í gegnum árin. Búið er að múra og mála allt húsið að utan. Laga þak-kat og endurnýja þak. Yfirfara tréverk og endurnýja gler. Fyrir um 14-17 árum var aðalrýmið endurnýjað, loft niðurfellt, eldhúsinnrétting og tæki. Baðherbergið var endurnýjað, flísalagt, og ný tæki, salerni og sturta. Bakgarður er með timburpalli, og í góðri rækt. *Framgarður var allur endurnýjaður og að sögn seljanda var skipt út, endurnýjaðar heita og kaldavatnslagnir út í götu og skolp sömuleiðis. Hellulagt, timburveggir og heimkeyrsla, aðkoma. 
Fasteignasalan TORG kynnir:  Vel við haldið og mikið endurbætt 4-5 herbergja raðhús á tveimur hæðum með bílskúr í Garðabæ. Alls skráð 206fm, þar af er bílskúr 67fm. Húsið skiptist í forstofu, hol, þvottaherbergi, aðalrými með eldhúsi, borðstofu og stofu. 3 svefnherbergi, og rúmgott baðherbergi. Góð staðsetning, stutt í alla almenna þjónustu, skóla og leikskóla. Allar nánari Upplýsingar veitir Sigurður Gunnlaugsson, fasteignasali í GSM: 898-6106 eða netfang sigurdur@fstorg.is
Sækja söluyfirlit HÉR

Helstu punktar: Húsinu hefur verið vel við haldið í gegnum árin. Fyrir allnokkrum árum var húsið lagfært að utan, múrað og málað. Skipt um þak. Endurnýjað aðalrými, eldhús, borðstofa og stofa. Baðherbergi var allt endurnýjað. Bakgarður er í góðri rækt, fram-garður var allur endurnýjaður og að sögn seljanda voru lagnir endurnýjaðar*

Nánari lýsing: Komið er inn í forstofu með góðum fataskáp. Opið er inn í hol þaðan sem gengið er inn í öll rými hússins. Parket á nær öllu húsinu fyrir utan votrými.
Hol / sjónvarpshol: gengið útúr því út í bakgarð, timburpall. Úr holi er gengið upp nokkrar tröppur inn í aðalrými hússins eða inn á svefnherbergisgagn.
Aðalrými: Eldhús með góðri innréttingu, eyju og vönduðum tækjum. Inn af eldhúsi er þvottaherbergi með ágætri aðstöðu. Í aðalrými sem er allt opið, með góðum gluggum, niðurfeldu lofti og lýsingu, er borðstofa og stofa.
Svefnherbergi: Hjónaherbergi með fataskáp og góðum glugga með opnanlegu fagi, parket á gólfi. Í dag eru tvo rúmgóð barnaherbergi, annað þeirra var áður tvo minni barnaherbergi.
Baðherbergi: Baðherbergið hefur allt verið endurnýja, flísalagt að mestu, upphengdu salerni og góðri sturtu, og ágætum skáp.
Heimkeyrsla og Bílskúr: Bílskúr er skráður 67 fm og er undur aðalrými hússins, geymsla er bakatil, og útgengi út í bakgarð. Heymkeyrsla fyrir 3-4 bíla. hellulagt með bræðslukerfi.

Samantekt: Um er að ræða mjög gott fjölskylduhús, 4-5 herbergja. Húsið hefur fengið gott viðhald að utan og innan í gegnum árin. Stutt er í alla almenna þjónustu, leikskóla sem  skóla. Allar nánari upplýsingar veitir Sigurður Gunnlaugsson, fasteignasali í GSM: 898-6106 eða sigurdur@fstorg.is
 
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan TORG bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýslugjald kaupanda, sjá verðskrá fasteignasölunnar
5. Þegar um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af endanlegu brunabótamáti, þegar það er lagt á.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
67 m2
Fasteignanúmer
2070439
Númer hæðar
00
Númer eignar
01
Fasteignamat samtals
0 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Kinnargata 92 íb. 205
Bílastæði
Kinnargata 92 íb. 205
210 Garðabær
147.6 m2
Fjölbýlishús
413
1016 þ.kr./m2
149.900.000 kr.
Skoða eignina Langalína 14
Bílastæði
Skoða eignina Langalína 14
Langalína 14
210 Garðabær
149.5 m2
Fjölbýlishús
312
983 þ.kr./m2
146.900.000 kr.
Skoða eignina Kinnargata 92 íb. 305
Bílastæði
Kinnargata 92 íb. 305
210 Garðabær
147.6 m2
Fjölbýlishús
413
1083 þ.kr./m2
159.900.000 kr.
Skoða eignina Kinnargata 92 (305)
Bílastæði
Kinnargata 92 (305)
210 Garðabær
147.6 m2
Fjölbýlishús
413
1083 þ.kr./m2
159.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin