Miðvikudagur 5. febrúar
Fasteignaleitin
Skráð 29. jan. 2025
Deila eign
Deila

Uglugata 56

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Mosfellsbær-270
150.8 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
111.900.000 kr.
Fermetraverð
742.042 kr./m2
Fasteignamat
91.200.000 kr.
Brunabótamat
77.750.000 kr.
Mynd af Svanþór Einarsson
Svanþór Einarsson
Byggt 2014
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2351308
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Síðan húsið var byggt
Raflagnir
Síðan húsið var byggt
Frárennslislagnir
Síðan húsið var byggt
Gluggar / Gler
Síðan húsið var byggt
Þak
Síðan húsið var byggt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Svalir í suðurátt
Upphitun
Sameiginlegur hiti
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Kvöð / kvaðir
Lóðarleigusamningur, sjá skjal nr. 411-R-009265/2007. Stærð lóðar 1577,9 fm lóðarleigusamningur til 75 ára frá 24.08.2007.
Eignaskiptayfirlýsing, sjá skjal nr. 411-U-002597/2014.
Eignaskiptayfirlýsing, sjá skjal nr. 441-A-014239/2019.

Eignarhlutfall í húsi og lóðarréttindum er 26,08%. Hlutdeild í hitakostnaði er 26,14%.

Gerðar hafa verið breytingar á innra skipulagi miðað við núgildandi teikningar. Sjónvarpsherbergi hefur verið bætt við stofuna og baðherbergi stækkað inn af hjónaherbergi.
** Hafðu samband og bókaðu skoðun - Svanþór Einarsson, löggiltur fasteignasali - svanthor@fastmos.is eða 698-8555 - Theodór Emil Karlsson, löggiltur fasteignasali - teddi@fastmos.is eða 690-8040 - Steingrímur Benediktsson, löggiltur fasteignasali - steingrimur@fastmos.is eða 862-9416 **

Fasteignasala Mosfellsbæjar kynnir: Einstaklega glæsileg 150,8 m2, 5 herbergja íbúð með sérinngangi á 2. hæð í fjórbýlishúsi við Uglugötu 56 í Mosfellsbæ. Íbúðin er sérlega vel skipulögð með stórkostlegu útsýni og mikilli lofthæð. Eignin skiptist í fjögur svefnherbergi, forstofu, tvö baðherbergi, þvottahús, geymslu, eldhús, stofu og borðstofu. Hjónasvítan er með sér baðherbergi og staðsett í hinum enda íbúðarinnar. Stofan er einstaklega björt með stórum gluggum sem hleypa inn náttúrulegri birtu og þaðan er útgengt á mjög skjólsælar suðursvalir. Mikil lofthæð ásamt vel hönnuðu skipulagi gerir eignina afar skemmtilega.

Eignin er frábærlega staðsett neðst í Uglugötu rétt við hina sögufrægu Álafosskvos. Stutt er í skóla og nýr leikskóli í uppbyggingu í göngufæri. Falleg náttúra og fjölbreyttar gönguleiðir eru í næsta nágrenni. 


Smelltu hér til að fá söluyfirlit sent strax.

Nánari lýsing: 
Forstofa er með flísum á gólfi og fataskáp. Innaf forstofu er þvottahús og svo geymsla.
Stofa/borðstofa er í opnu og björtu rými með parketi á gólfi. Úr stofu er gengið út á svalir í suðurátt.
Eldhús er með parketi á gólfi og innréttingu. Í innréttingu er innbyggður ísskápur, innbyggð uppþvottavél, ofn, helluborð og vifta.
Svefnherbergi nr. 1 (hjónaherbergi) er með parketi á gólfi og fataskáp. Innaf hjónaherbergi er baðherbergi nr. 1
Baðherbergi nr. 1 er með flísum á gólfi og veggjum. Á baði er innrétting með skolvask, vegghengt salerni, handklæðaofn og baðkar með sturtu. Gluggi er á baðherbergi.
Svefnherbergi nr. 2 er með parketi á gólfi og fataskáp.
Svefnherbergi nr. 3 er með parketi á gólfi og fataskáp.
Svefnherbergi nr. 4 er með parketi á gólfi. Er í dag nýtt sem sjónvarpshol.
Baðherbergi nr. 2 er með flísum á gólfi og veggjum. Á baði er innrétting með skolvask, handklæðaofn, vegghengt salerni og sturta. Gluggi er á baðherbergi.
Þvottaherbergi er inn af forstofu og með flísum á gólfi. Tengi er fyrir þvottavél og þurrkara. Innaf þvottahúsi er geymsla með flísum á gólfi.

Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla er á jarðhæð.

Verð kr. 111.900.000,-
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
03/12/201853.450.000 kr.65.000.000 kr.150.8 m2431.034 kr.
25/07/20143.060.000 kr.21.000.000 kr.150.8 m2139.257 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Gerplustræti 31
Bílastæði
Skoða eignina Gerplustræti 31
Gerplustræti 31
270 Mosfellsbær
145 m2
Fjölbýlishús
413
723 þ.kr./m2
104.900.000 kr.
Skoða eignina Brattahlíð 26
Skoða eignina Brattahlíð 26
Brattahlíð 26
270 Mosfellsbær
129.3 m2
Raðhús
312
936 þ.kr./m2
121.000.000 kr.
Skoða eignina Brattahlíð 26
Skoða eignina Brattahlíð 26
Brattahlíð 26
270 Mosfellsbær
129.3 m2
Raðhús
412
936 þ.kr./m2
121.000.000 kr.
Skoða eignina Rauðamýri 5
Bílskúr
Skoða eignina Rauðamýri 5
Rauðamýri 5
270 Mosfellsbær
177.7 m2
Raðhús
513
675 þ.kr./m2
119.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin