Mánudagur 13. október
Fasteignaleitin
Opið hús:16. okt. kl 17:30-18:00
Skráð 8. okt. 2025
Deila eign
Deila

Grensásvegur 1F 404

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Háaleitis- og Bústaðahverfi-108
76.5 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
78.900.000 kr.
Fermetraverð
1.031.373 kr./m2
Fasteignamat
59.400.000 kr.
Brunabótamat
50.350.000 kr.
Mynd af Hólmar Björn Sigþórsson
Hólmar Björn Sigþórsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2025
Þvottahús
Lyfta
Garður
Útsýni
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2522184
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
4
Hæðir í húsi
7
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
4
Vatnslagnir
Nýjar.
Raflagnir
Nýjar.
Frárennslislagnir
Nýjar.
Gluggar / Gler
Nýir.
Þak
Nýtt.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Austur svalir 6,3 fm.
Lóð
0,30
Upphitun
Hitaveita / Ný.
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
8 - Í notkun
Helgafell fasteignasala, Hólmar Björn Sigþórsson löggiltur fasteignasali og Guðmundur Hjalti Sveinsson aðstoðarmaður fasteignasala kynna í einkasölu Grensásveg 1F, íbúð 404, 108 Reykjavík:

Um er að ræða nýja og einstaklega glæsilega 2ja herbergja íbúð á fjórðu hæð í vönduðu 7 hæða fjölbýlishúsi. Gólfsíður gluggar með fallegu útsýni. Birt stærð eignar er 76,5 fm, þar af er íbúð 71,2 fm og sérgeymsla 5,3 fm. 

Íbúðin skiptist anddyri, alrými með eldhúsi, borðstofu og stofu og útgengi á svalir, svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús og sérgeymslu í sameign. 

SMELLIÐ HÉR TIL AÐ FÁ SENT SÖLUYFIRLIT STRAX

Nánari lýsing:
Anddyri: Komið er inn í rúmgott anddyri, góður fataskápur, parket á gólfi.
Eldhús: Í alrými með stofu, falleg innrétting, eyja með spanhelluborði og upphengdum háf, skúffur í eyju, gert er ráð fyrir að hægt sé að sitja við eyjuna, innbyggður ísskápur og uppþvottavél, bakaraofn, parket á gólfi. 
Stofa / borðstofa: Í alrými með eldhúsi, rúmgóð og björt með gólfsíðum gluggum, útgengi út á austur svalir, fallegt útsýni, parket á gólfi. 
Hjónaherbergi: Stórt hjónaherbergi með fataherbergi, gólfsíður gluggi, parket á gólfi. 
Baðherbergi: Með fallegri baðinnréttingu, ljósaspegill, walk in sturta með innbyggðum blöndunartækjum, upphengt salerni, handklæðaofn, flísalagt í hólf og gólf. 
Þvottahús: Er inn af eldhúsi, hvít innrétting, tengi fyrir þvottavél og þurrkara, skolvaskur, flísar á gólfi. 
Geymsla: Í sameign í kjallara er 5,3 fm sérgeymsla, góð lofthæð, málað gólf. 
Húsfélag: Í húsinu er starfrækt húsfélag. Hússjóðsgjöld eru kr. 20.384 og ekki eru fyrirhugaðar eða yfirstandandi framkvæmdir á vegum húsfélags.
Staðsetning: Smellið hér. 

Gardínur í stofu og hjónaherbergi fylgja ekki með. 

Stutt lýsing á Grensásvegi 1A og 1F: 
Húsið er 76 íbúða vandað 7. hæða fjölbýlishús, hannað af Archus og Rýma arkitektastofu. Archus sá einnig um alla innanhússhönnun og efnisval. Allar íbúðir eru með svölum eða verönd og með gólfsíðum björtum gluggum. Þær er afhentar með parketi, nema votrými sem eru flísalögð. Allar innréttingar eru sérsmíðaðar og koma frá Parka. Allt parket er vandað harðparket. Innfelld Led lýsing er í loftum. Glæsileg Bosch tæki í öllum íbúðum, vandaður ofn, innbyggður ísskápur og uppþvottavél fylgja með ásamt upphengdum háf. Svartur yfirfelldur eldhúsvaskur með svörtum blöndunartækjum frá Hansgrohe. Baðherbergi eru flísalögð með 60x60 flísum frá gólfi til lofts. Innbyggð blöndunartæki eru í sturtu. Gólfhiti er í öllum íbúðum. Svalahandrið er úr gleri. Í hjólageymslu í kjallara eru stæði fyrir 400 hjól. Sorpflokkun/sorplosun í húsinu er öll í sameiginlegri sorpgeymslu í kjallara innanhúss. Sorp verður losað um lúgur eftir tegund sorps. Engin sorpgeymsla eða flokkun er utandyra.

Bílakjallar / bílastæði:
Við húsið eru ekki bílastæði, en í kjallara eru 183 bílastæði sem eru til útleigu til lengri eða skemmri tíma, en einnig er hægt að greiða fyrir stæði eftir tímamæli innan dagsins. Inn- og útkeyrsla er Skeifumegin við húsið. Allar greiðslu fyrir stæði fara í gegnum app sem gerir utnaumhald einfalt og auðvelt. Í fullbúnum bílakjallara verða hleðslustöðvar fyrir rafbíla. 

Deilibílar:
Deilibílar verða hluti af nýtískulegu og vistvænu umhverfi á Grensásvegi 1. Þeir verða aðgengilegir fyrir íbúa og atvinnustarfsemi á lóðinni. Fyrirkomulag liggur ekki endanlega fyrir en markmiðið er leigufyrirkomulag þar sem einfalt app verður notað fyrir aðgengi að bílunum og mögulegir notendur verða forskráðir. 

Einstök staðsetning við Laugardalinn þar sem er mjög mikið úrval verslana og þjónustu í Skeifunni, Glæsibæ, Ármúla og víðar. Einnig má telja læknaþjónustu, heilsugæslu, matvöruverslanir, sérverslanir, veitingastaði, líkamsræktarstöðvar, samgöngutengingu og leik-, grunn- og framhaldsskóli í göngufæri. 

Nánari upplýsingar og bókun á skoðun veitir Hólmar Björn Sigþórsson, löggiltur fasteignasali og félagsmaður í Félagi fasteignasala í síma 893 3276 eða holmar@helgafellfasteignasala.is og Guðmundur Hjalti Sveinsson, aðstoðarmaður fasteignasala í s. 896 4967 eða ghs@helgafellfasteignasala.is.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
19/09/202427.950.000 kr.74.000.000 kr.76.5 m2967.320 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Háagerði 65
Skoða eignina Háagerði 65
Háagerði 65
108 Reykjavík
90.1 m2
Fjölbýlishús
412
887 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Furugerði 29
Bílastæði
Skoða eignina Furugerði 29
Furugerði 29
108 Reykjavík
86.9 m2
Fjölbýlishús
312
873 þ.kr./m2
75.900.000 kr.
Skoða eignina Grensásvegur 1A (207)
Grensásvegur 1A (207)
108 Reykjavík
71.6 m2
Fjölbýlishús
211
1057 þ.kr./m2
75.700.000 kr.
Skoða eignina Grensásvegur 1 F - 305
Grensásvegur 1 F - 305
108 Reykjavík
83.4 m2
Fjölbýlishús
211
992 þ.kr./m2
82.700.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin