Miklaborg kynnir: Vel skipulögð tveggja herbergja 56,3 fm íbúð á frábærum stað í virðulegu steinhúsi á þessum eftirsótta stað efst í Þingholtunum. Eignin skiptist í: forstofu, stofu, eldhús, baðherbergi og svefnherbergi og geymslu innan íbúðar.
Nánari upplýsingar veitir Kjartan Ísak Guðmundsson löggiltur fasteignasali í síma 663-4392 eða kjartan@miklaborg.is
Nánari lýsing:
Forstofa með flísum á gólfi, fatahengi.
Gangur tengir öll rými íbúðar saman, flísar á gólfi.
Stofa er björt og rúmgóð með parketi á gólfi.
Eldhús er opið við stofu með hvítri nýlegri innréttingu. Tengi fyrir þvottavél. Borðkrókur. flísar á gólfi.
Baðherbergi flísalagt gólf og hluti veggja. Sturta og salerni.
Svefnherbergi er rúmgott með parketi á gólfi.
Geymsla er rúmgóð innan íbúðar. Í dag er hún nýtt sem svefnherbergi.
Þvottahús er í sameign í kjallara.
Íbúð á einstökum stað á Skólavörðuholtinu þar sem stutt er í miðbæinn, verslun, veitingastaði og menningarsvæði. Stutt í skóla, leikskóla, leiksvæði og almenningsgarða.
| Dagsetning | Fasteignamat | Kaupverð | Stærð | Fermetraverð | Nothæfur samningur |
|---|---|---|---|---|---|
| 25/09/2018 | 27.800.000 kr. | 31.250.000 kr. | 53.8 m2 | 580.855 kr. | Já |
| 13/09/2007 | 11.630.000 kr. | 13.900.000 kr. | 53.8 m2 | 258.364 kr. | Já |
| Götuheiti | Pnr. | Póstnr. | m2 | Verð |
|---|---|---|---|---|
101 | 49.7 | 52,5 | ||
101 | 49.5 | 49,9 | ||
101 | 43.9 | 49,9 | ||
101 | 55.8 | 52,9 | ||
113 | 53.1 | 49,9 |