Fallegt og reisulegt 251,8 fm parhús á 3 hæðum. Teiknað af Gísla Halldórssyni. Sér íbúð á jarðhæð sem er þó innangengt úr aðalíbúð. Gott tækifæri til að eignast gott fjölskylduhús á þessum eftirsótta stað.
* Auka íbúð
* Bílskúr
* Skipt um neyslu og fráveitulagnir 2024
* Drenað 2024
* Hús málað 2021Aðal hæðAndyri með fatahengi og rými fyrir gestasalerni. Flísar á gólfi
Rúmgott
hol sem tengir húsið við allar hæðir, eldhús og stofur.
Mjög björt,
sjónvarps og setustofa þar sem er arinn og útgengi á suðvestur svalir með útsýni að Hörpu og höfninni. Gegnheilt eikarparket með fiskibeina mynstri.
Borðstofa er rúm og björt. Gegnheilt eikarparket með fiskibeina mynstri.
Eldhús er í sér rými með snyrtilegri viðar innréttingu með tengi fyrir uppþvottavél. Korkflísar á gólfi.
Efri hæð Gengið upp fallegan parketlagðan stiga með gegnheilu eikarparketi
Þrjú rúmgóð
herbergi, skápar í tveimur þeirra og pláss fyrir skáp í því þriðja. Útgengt er úr einu herbergi á stórar suðvestur svalir með útsýni yfir til Hörpu og hafnarinnar. Eikarparket á gólfi.
Baðherbergi með góðri innréttingu, sturtuklefa og glugga. Flísalagt gólf og veggir upp að hluta,
Lítið og skemmtilegt rými með glugga sem hefur verið nýtt sem
straustofa. Tveir skápar og eikarparket á gólfi.
Kjallari/jarðhæð Gengið niður stiga með kókosteppi frá aðalhæð.
Sér inngangur á hæðina til staðar.
Rúmgóð og björt
stofa með arinn. Parket á gólfi.
Innaf stofu er rúmgott
herbergi með skáp. Parket á gólfi.
Eldhús með viðarinnréttingu. Flotað gólf.
Þvottahús og
gufubað í sameiginlegu rými. Flotað gólf.
Baðherbergi er tilbúið til standsetningar.
Tvær
geymslur.Sérstæður
bílskúr sem er 24,5 fm á lóðinni. Heitt og kalt vatn.
Rúmgóður garður sem býður uppá mikla möguleika.
Falleg eign með aukinni lofthæð sem er þess virði að skoða á frábærum stað í Reykjavík. Laugardalur og Laugardalslaug í þægilegu göngufæri
Skólar, leiksskólar og þjónusta í göngufæri.Nánari upplýsingar veita:Evert Guðmundsson Lgf. í síma nr 8233022 eða evert@palssonfasteignasala.is
www.eignavakt.is
www.verdmat.is
Góð ráð fyrir kaupendur / seljendurGjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Pálsson fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.