Föstudagur 28. nóvember
Fasteignaleitin
Skráð 26. nóv. 2025
Deila eign
Deila

Kleifarvegur 1

EinbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Laugardalur-104
240.1 m2
6 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
189.900.000 kr.
Fermetraverð
790.920 kr./m2
Fasteignamat
164.100.000 kr.
Brunabótamat
105.200.000 kr.
Byggt 1955
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2019640
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
3
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegar að best er vitað
Raflagnir
endurnýjaðar raflagnir
Frárennslislagnir
Fóðraðar skolplagnir að sögn
Gluggar / Gler
Tvöfalt
Þak
Endurnýjað járn og pappi.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Tvennar svalir
Lóð
100
Upphitun
Gólfhiti og ofnar
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Kleifarvegur 1, mikið endurnýjað og frábærlega staðsett  240.1 fm einbýlishús sem er kjallari og tvær hæðir á flottum útsýnisstað í 104. Endurnýjað eldhús, baðherbergi, gólfefni, raflagnir, innihurðir og fleira. Tvennar svalir. 4 svefnherbergi, baðherb og gestasnyrting. Arinn í stofu. Bílskúr er skráður 32 fm. Talsvert af bílastæðum við húsið. Húsið stendur á stórri hornlóð með einstaklega góðu útsýni til vesturs yfir bæinn og sundin allt að Snæfellsjökli. Hús teiknað af Sigvalda Thordarsyni. 
Eigendur skoða skipti á minni eign - leitið upplýsinga.
Eignin er skráð sem hér segir hjá Þjóðskrá: Fastanr. 201-9640, nánar tiltekið eign merkt 01-01.  Ibúðarrýmið er skráð 208,1 fm og bílskúrinn er skráður 32,0 fm, birt heildarstærð 240.1 fm. Svalir eru tvennar af aðalhæð og út frá svefnherbergi efri hæðar. Fasteignamat 2026 verður 179,900,000,-
Smelltu hér til að sækja söluyfirlit   Smelltu hér fyrir sölubækling ! 
Eignin skiptist í: AÐALHÆÐ: Forstofa, hol, gestasnyrting, rúmgóðar stofur og eldhús.
EFRI HÆÐ: 4 svefnherbergi, baðherbergi, og línherbergi.
KJALLARI: Þvottahús, geymsla og kyndiklefi.
Nánari lýsing eignarinnar:
MIÐHÆÐ:  FORSTOFA: Flísalögð.   GESTASNYRTING: Endurnýjuð flísalögð og ný hreinlætistæki.   HOL: Með harðparketi. ELDHÚS:  Eldhúsið er nýlega endurnýjað með sprautulakkaðri innréttingu,harðparket, innfelld tæki bæði ísskápur og uppþvottavél. Steinn á borðum.  STOFUR: Rúmgóðar stofur með harðparketi. Flottur arinn sem svínvirkar í stofu, innri stofa eða sjónvarpsherbergi. Gengið út á góðar útsýnissvalir til vesturs með mjög góðu útsýni og þaðan niður í garð. 
EFRI HÆÐ:  HERBERGI I: Skrifstofa eða svefnherbergi með hillum og harðparketi. HERBERGI II: Rúmgott herbergi með skápum, harðparket.  HERBERGI III: Stórt herbergi sem samkvæmt teikningu var áður tvö en búið að sameina. HERBERGI IIII: Hjónaherbergi með góðum skápum og "fataherbergi" harðparket. Gengið úr svefnherberginu út á vestursvalir með glæsilegu útsýni.   BAÐHERBERGI: Var endurnýjað fyrir þó nokkrum árum, sturtuklefi og nuddbaðkar, flísar á gólfi LÍNHERBERGI:
KJALLARI: Er geymsla, þvottahús og kyndiklefi, innangengt af miðhæð og einnig bakútgangur.
BÍLSKÚR: Er gengt húsinu sérstæður með rafmagni en ekki upphitaður eða með rennandi vatni.
GARÐUR OG BÍLASTÆÐI:  Stórar grasflatir og gróður. Talsvert af bílastæðum við húsið. 

ENDURNÝJUN AÐ INNAN OG UTAN.  Listi eiganda yfir endurbætur. 
Nánari upplýsingar veitir Þórarinn M. Friðgeirsson Löggiltur fasteignasali, í síma 899-1882, tölvupóstur thorarinn@eignamidlun.is eða skrifstofa Eignamiðlunar í síma 588-9090
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
18/01/201676.600.000 kr.65.000.000 kr.240.1 m2270.720 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 1963
32 m2
Fasteignanúmer
2019640
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
10.550.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Eignamiðlun ehf.
https://www.eignamidlun.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Norðurbrún 22
Skoða eignina Norðurbrún 22
Norðurbrún 22
104 Reykjavík
281.9 m2
Parhús
725
663 þ.kr./m2
187.000.000 kr.
Skoða eignina Kleppsvegur 94
Skoða eignina Kleppsvegur 94
Kleppsvegur 94
104 Reykjavík
285 m2
Einbýlishús
827
666 þ.kr./m2
189.900.000 kr.
Skoða eignina Stefnisvogur 34
Bílskúr
Bílastæði
Skoða eignina Stefnisvogur 34
Stefnisvogur 34
104 Reykjavík
201.7 m2
Fjölbýlishús
423
1011 þ.kr./m2
203.900.000 kr.
Skoða eignina Stefnisvogur 30
Bílastæði
Skoða eignina Stefnisvogur 30
Stefnisvogur 30
104 Reykjavík
203.2 m2
Fjölbýlishús
423
935 þ.kr./m2
189.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin