Sunnudagur 7. desember
Fasteignaleitin
Skráð 22. nóv. 2025
Deila eign
Deila

Hrísrimi 9

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Grafarvogur-112
108.6 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
66.900.000 kr.
Fermetraverð
616.022 kr./m2
Fasteignamat
58.700.000 kr.
Brunabótamat
47.440.000 kr.
Mynd af Heiðrekur Þór Guðmundsson
Heiðrekur Þór Guðmundsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1991
Garður
Útsýni
Fasteignanúmer
2040046
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Stendur til að endurnýja að hluta 2026
Þak
Klæðning endurnýjuð 2025
Svalir
Byggingarstig
B4 - Fullgerð bygging
Matsstig
U - Leyfi útrunnið

Viltu fasteignir kynnir fallega, rúmgóða og bjarta 2ja-3ja herbergja íbúð við Hrísrima 9, Grafarvogi
Aukin lofthæð í hluta, vestur svalir og mikið útsýni.

Á sölusíðu eignarinnar er hægt að nálgast söluyfirlit ásamt öðrum sölugögnum eignarinnar.
Einnig er hægt að vakta eignina og gera tilboð í hana.

Íbúðin sjálf er skráð 75,5m2 en er að hluta undir súð og því eru nýtanlegir fermetrar fleiri. Íbúðin og skiptist í forstofu/gang, 1-2 svefnherbergi, stofu með vestur svölum, baðherbergi og eldhús. Í kjallara er sér bílastæði í bílageymslu og innaf því geymsla sem fylgir íbúðinni, samanlagt skráð 33,1m2

Fasteignamat 2026 er 63.400.000 kr.-

Nánari lýsing:
Forstofa/hol: Frá sameign er gengið í góða forstofu/gang með tvöföldum innbyggðum fataskáp. Harðparket á gólfi.
Stofa/borðstofa: Björt og rúmgóð samliggjandi við eldhús. Harðparket á gólfi.
Eldhús: Eldhúsið er með fallegri endurnýjaðri L-laga innréttingu. Innbyggð uppþvottavél. Frá stofu er gengið út á góðar vestursvalir íbúðarinnar. Fallegt útsýni til Esju og yfir sundin blá.
Baðherbergi: Fallega endurnýjað flísalagt gólf. Veggir málaðir og/eða með veggfóðri. Sturtuklefi í horni og vaskaskápur með handlaug. Tengi fyrir þvottavél á baðherbergi.
Hjónaherbergi : Gott og bjart herbergi með harðparket á gólfi.
Svefnherbergi I: Í rými sem teiknað er sem geymsla á teikningu er búið að koma fyrir barnaherbergi.
Háaloft: Yfir hluta íbúðar er risloft sem nýtist vel sem geymsla.
Bílageymsla: Eininni fylgir sér stæði í lokaðri bílageymslu.
Geymsla: Innaf stæði í kjallara er sér geymsla fyrir íbúðina
Hjólageymsla: Sameiginleg hjólageymsla fyrir íbúa er á 1.hæð

Frábært tækifæri til að eignast 2ja-3ja herbergja íbúð með frábæru útsýni
Stutt er í alla þjónustu, skóla, leikskóla, heilsugæslu og matvörubúðir. Gróið og fallegt hverfi.

Nánari upplýsingar veitur Heiðrekur Guðmundsson, löggiltur fasteignasali í 845-9000 eða heidrekur@viltu.is

    Eða í síma 583-5000 / hvad@viltu.is

    Viltu fasteignir bjóða fasta söluþóknun 995.000 kr.
    Allt innifalið.
    Kynntu þér málið á Viltu.is

    Fyrirvarar:

    Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill seljandi því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteignarinnar fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.

    Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.

    DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
    25/07/202241.000.000 kr.51.000.000 kr.108.6 m2469.613 kr.
    15/08/201932.600.000 kr.35.000.000 kr.108.6 m2322.283 kr.
    12/01/201016.850.000 kr.18.800.000 kr.108.6 m2173.112 kr.
    Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

    Sambærilegar eignir

    Skoða eignina Berjarimi 32
    Skoða eignina Berjarimi 32
    Berjarimi 32
    112 Reykjavík
    89 m2
    Fjölbýlishús
    32
    752 þ.kr./m2
    66.900.000 kr.
    Skoða eignina Rósarimi 6
    Bílskúr
    Skoða eignina Rósarimi 6
    Rósarimi 6
    112 Reykjavík
    94.4 m2
    Fjölbýlishús
    312
    740 þ.kr./m2
    69.900.000 kr.
    Skoða eignina Flétturimi 1
    Bílastæði
    Skoða eignina Flétturimi 1
    Flétturimi 1
    112 Reykjavík
    95.6 m2
    Fjölbýlishús
    312
    731 þ.kr./m2
    69.900.000 kr.
    Skoða eignina Frostafold 6
    Skoða eignina Frostafold 6
    Frostafold 6
    112 Reykjavík
    89.9 m2
    Fjölbýlishús
    312
    740 þ.kr./m2
    66.500.000 kr.
    Fasteignaleitin
    Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
    Hafðu samband
    © Copyright 2025 - Fasteignaleitin