Föstudagur 4. júlí
Fasteignaleitin
Skráð 19. júní 2025
Deila eign
Deila

Grenivellir 24

FjölbýlishúsNorðurland/Akureyri-600
138 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
66.900.000 kr.
Fermetraverð
484.783 kr./m2
Fasteignamat
49.850.000 kr.
Brunabótamat
65.620.000 kr.
Mynd af Helgi Steinar Halldórsson
Helgi Steinar Halldórsson
Löggiltur fasteigna- og skipasali
Byggt 1954
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2146695
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Talið í lagi - ekki skoðað
Raflagnir
Talið í lagi - ekki skoðað
Frárennslislagnir
Talið í lagi - ekki skoðað
Gluggar / Gler
Gott
Þak
Talið í lagi - ekki skoðað
Svalir
nei
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Kasa fasteignir 461-2010.

Grenivellir 24, neðri hæð. 138 fm 5 herbergja íbúð á tveimur hæðum með stakstæðum bílskúr á góðum stað á Eyrinni. 
Eignin skiptist í forstofu, stofu og eldhús í opnu rými, baðherbergi, fjögur svefnherbergi, snyrtingu, tvær geymslur, þvottahús og bílskúr. 


Efri hæð:
Forstofa: Gengið er inn í forstofu sem er sameiginleg með íbúð efri hæðar. Þaðan er gengið inn í litla forstofu/hol með opnu fatahengi og parketi á gólfi.
Stofa og eldhús eru í opnu rými með parketi á gólfi. Þar er nýleg hvít eldhúsinnrétting með ofni í vinnuhæð og góðum gluggum til suðurs.   
Baðherbergi: Flísar eru á gólfi og veggjum, ljós innrétting, baðkar með sturtutækjum, nýlegt salerni og gluggi með opnanlegu fagi. 
Svefnherbergi: 2 svefnherbergi eru á efri hæð, hjónaherbergi og barnaherbergi, bæði með parketi á gólfum. Gott skápapláss er í hjónaherbergi.
Úr holinu er gengið niður teppalagðan stiga á neðri hæð íbúðarinnar.

Neðri hæð:
Svefnherbergi: 2 svefnherbergi eru á neðri hæð, bæði rúmgóð, með parketi á gólfum og fataskáp.
Þvottahús er í rými sem er sameiginlegt með íbúð efri hæðar.
Geymslur: 2 sér-geymslur eru inn af sameignarrýminu.
Snyrting er einnig inn af sameignarými, en þar er nýlegt salerni og handlaug. 

Bílskúr er norðan megin við húsið. Hann er skráður 26,5 fm með nýlegri rafdrifinni innkeyrsluhurð með gönguhurð. Flísar eru á gólfi, hiti og rafmagn.

Framkvæmdir: 
- Nýjar ofnalagnir eru í íbúðinni
- Þakkantur og útidyrahurðir voru endurnýjaðar nýlega
- Gler og gluggar voru endurnýjaðir að langmestu leyti árið 2022
- Farið verður í múrviðgerðir utanhúss og þak málað í sumar 

- Búið er að tengja ljósleiðara
- Örstutt er í leik- og grunnskóla
- Stutt í verslun og þjónustu

Nánari upplýsingar veita:
Sigurpáll á sigurpall@kasafasteignir.is eða í síma 696-1006.
Helgi Steinar á helgi@kasafasteignir.is eða í síma 666-0999.
Sibba á sibba@kasafasteignir.is eða í síma 864-0054.
Ester - nemi til löggildingar fasteignasala á ester@kasafasteignir.is eða í síma 661-3929. 

------------

Skoðunarskylda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Kasa fasteignir benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef þurfa þykir.

Forsendur söluyfirlits: 
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald sýslumanns af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati eignar.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
24/01/201929.900.000 kr.34.400.000 kr.138 m2249.275 kr.
21/03/201215.750.000 kr.18.415.000 kr.138 m2133.442 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 1960
26.5 m2
Fasteignanúmer
2146695
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
8.670.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Stekkjartún 11 íbúð 201
Stekkjartún 11 íbúð 201
600 Akureyri
110 m2
Fjölbýlishús
413
635 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Skálatún 35
Skoða eignina Skálatún 35
Skálatún 35
600 Akureyri
110 m2
Fjölbýlishús
413
635 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Brekkugata 13a eignarhluti 201
Brekkugata 13a eignarhluti 201
600 Akureyri
134.2 m2
Fjölbýlishús
422
503 þ.kr./m2
67.500.000 kr.
Skoða eignina Grenivellir 24 nh.
Bílskúr
Grenivellir 24 nh.
600 Akureyri
138 m2
Fjölbýlishús
514
485 þ.kr./m2
66.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin