Fimmtudagur 31. júlí
Fasteignaleitin
Skráð 8. júlí 2025
Deila eign
Deila

Kerhraun C89

SumarhúsSuðurland/Selfoss-805
Verð
29.900.000 kr.
Fasteignamat
1.780.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Mynd af Sigurður Fannar Guðmundsson
Sigurður Fannar Guðmundsson
Lögg.fasteignasali.
Fasteignanúmer
2344456
Húsgerð
Sumarhús

Eignaland og Sigurður Fannar kynna í einkasölu: 
Lóðin (sumarhús) Kerhraun C89 er 5.036m2 eignarlóð sem stendur við Hraunlund í Kerhrauni í 40 mínútna akstri frá Reykjavík. Keyrt er á bundnu slitlagi frá Biskupstungnabraut og að Hraunlundi (s.s. nánast alla leið)

Lóðin er falleg mosa og lyngvaxin jaðarlóð sem liggur við opið svæði sem verður ekki byggt á. Búið er að gróðursetja mikið í lóðina, stafafuru í útjaðrinn og blönduð tré inná lóðinni. Búið að taka inn heitt og kalt vatn og rafmagn.  
Búið að tengja rotþró,  auka stútur til að tæma ferðasalerni beint í rotþrónna.

Byggingaleyfi: samþykktar teikningar af 106,9 m2 húsi og 40 m2 gestahúsi geta fylgt

Húsið er 15 m2  álklætt timburhús (heilsárs) á steyptri gólfplötu með hita,  innfelld led lýsing í þakkanti, þak með tvöföldum bræddum tjörudúk.
Fullbúið eldhús: falleg innrétting með granítborðplötu og öllum helstu tækjum.
Fullbúið baðherbergi: klósett, sturta, vaskur með innréttingu, 2 speglaskápar og handklæðaofn, veggir og gólf eru dúklagðir.
Fataskápur í forstofu með góðu geymsluplássi og speglum á hurðum.

Hellulagt 2 m út allan hringinn í kringum húsið með snjóbræðslu.
Heitur pottur frá Normax, búið að byggja í kringum hann og leggja rafmagn að honum.
Skjólveggur út frá húsi með ljósum beggja vegna ásamt 1 rafmagns tengli og 4 m2 geymsla á enda hans.

Öflugt rafmagn, 1 X 3 fasa tengill, 4 x 16 ampera tenglar og 3 x tenglar fyrir ferðahýsi.  
Læst símahlið inn á svæðið og öflugt sumarhúsafélag.

Sjón er sögu ríkari 
Þarna er allt komið til að byrja að byggja stærra hús.


Rekstarkostnaður:
91þús (7.5þús pr mán) var greitt á síðasta ári til sumarhúsfélags á svæðinu á ári sem fer m.a. í viðhald og uppbyggingu vega, snjómokstur, viðhald á rafmagnshliði ofl.
Fasteignagjöld af lóðinni eru á þessu eru c.a. 55þús.
Hitaveita á mánuði er c.a. 15þús pr mánuði. (fast gjald fyrir allt að 3 sekúndulítra)
Rafmagn hefur verið c.a. 3þús pr mánuð.
Heildarrekstarkostnaður á öllu ofangreindu er c.a. 30þús á mánuði. 

Allar nánari upplýsingar veitir Sigurður Fannar lögg.fasteignasali í síma 897-5930 eða siggifannar@eignaland.is 

 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina HEIÐARIMI 22
Skoða eignina HEIÐARIMI 22
Heiðarimi 22
805 Selfoss
44 m2
Sumarhús
312
680 þ.kr./m2
29.900.000 kr.
Skoða eignina Freyjustígur 1
Skoða eignina Freyjustígur 1
Freyjustígur 1
805 Selfoss
27.3 m2
Jörð/Lóð
1
1095 þ.kr./m2
29.900.000 kr.
Skoða eignina Grímkelsstaðir 30
Grímkelsstaðir 30
805 Selfoss
38 m2
Sumarhús
12
787 þ.kr./m2
29.900.000 kr.
Skoða eignina Berjaholtslækur 4
Berjaholtslækur 4
805 Selfoss
48.7 m2
Sumarhús
11
593 þ.kr./m2
28.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin