Þriðjudagur 22. október
Fasteignaleitin
Skráð 21. okt. 2024
Deila eign
Deila

Ásbúð 11

EinbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Garðabær-210
193.2 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
133.900.000 kr.
Fermetraverð
693.064 kr./m2
Fasteignamat
128.000.000 kr.
Brunabótamat
84.050.000 kr.
VG
Valgerður Gissurardóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1974
Þvottahús
Sérinng.
Fasteignanúmer
2069123
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Númer íbúðar
1
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Hraunhamar kynnir: Vel staðsett einbýli á einni hæð með innbyggðum bílskúr á þessum eftirsótta stað í Garðabæ.

Eignin er 162,2 fm auk 31 fm bílskúrs samtals 193,2 fm.

Nánari lýsing :
Forstofa/anddyri
með skáp.
Stórt og opið eldhús með hvítri innréttingu.
Rúmgóð borðstofa með útgangi út á hellulagða verönd.
Stór og björt stofa ( möguleiki að gera 4 herbergið þar)
Baðherbergi með innréttingu, baðkari og sturtuklefa. Gluggi.
Inngangur í rúmgott þvottahús inn af baði.
2 rúmgóð svefnherbergi.
Hjónaherbergi með fataskápum.
Rúmgott sjónvarpshol.
Gestasnyrting.
Rúmgott svefnherbergi.
Bílskúr með geymslulofti.
Gólfefni eru parket og flísar.

Að sögn seljanda var skipt var um járn á þaki fyrir 2 árum.
Húsið hefur tekið breytingum frá upphaflegri teikningu.

Frábært fjölskylduhús sem býður upp mikla möguleika, stutt er í grunnskóla, fjölbrautarskóla og leikskóla sem og í íþróttamiðstöðina Miðgarð.

Nánari upplýsingar veitir Valgerður Ása Gissurardóttir löggiltur fasteignasali s. 791-7500 vala@hraunhamar.is

Skoðunarskylda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Hraunhamar fasteignasala vill benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga fyrir nánari ástandsskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.    Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2.    Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.700 kr. af hverju skjali.
3.    Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4.    Umsýslugjald til fasteignasölu skv. þjónustusamningi
 
Hraunhamar er elsta fasteignasala Hafnarfjarðar, stofnuð 1983.
Hraunhamar, í fararbroddi í rúm 41 ár. – Hraunhamar.is
Smelltu hér til að fá söluyfirlit 
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Grímsgata 6
Bílastæði
Skoða eignina Grímsgata 6
Grímsgata 6
210 Garðabær
137.9 m2
Fjölbýlishús
413
1051 þ.kr./m2
144.900.000 kr.
Skoða eignina Grímsgata 6
Bílastæði
Skoða eignina Grímsgata 6
Grímsgata 6
210 Garðabær
138.9 m2
Fjölbýlishús
413
870 þ.kr./m2
120.900.000 kr.
Skoða eignina Langalína 14
Bílastæði
Skoða eignina Langalína 14
Langalína 14
210 Garðabær
149.5 m2
Fjölbýlishús
312
983 þ.kr./m2
146.900.000 kr.
Skoða eignina Bæjargil 60
Skoða eignina Bæjargil 60
Bæjargil 60
210 Garðabær
209.5 m2
Raðhús
614
668 þ.kr./m2
139.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin