Miðvikudagur 30. júlí
Fasteignaleitin
Skráð 8. júlí 2025
Deila eign
Deila

Laufskógar 25

EinbýlishúsSuðurland/Hveragerði-810
165.3 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
97.500.000 kr.
Fermetraverð
589.837 kr./m2
Fasteignamat
64.100.000 kr.
Brunabótamat
76.380.000 kr.
Mynd af Gunnar Biering Agnarsson
Gunnar Biering Agnarsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1966
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Margir Inng.
Fasteignanúmer
2210693
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað um nein vandamál
Frárennslislagnir
Endurnýjaðar að hluta
Gluggar / Gler
Nýlegt
Þak
Nýtt járn 2018
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
100
Upphitun
Gólfhiti
Inngangur
Margir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Athugið að aspest er að finna í eingangrun hússins.
Valborg fasteignasla kynnir í einkasölu Laufskóga 25, 810 Hveragerði.
Vel staðsett og mikið endurnýjað einbýlishús í grónu hverfi, ásamt auka mögulegri íbúð.
Eignin er samtals 165,30 m2 að stærð samkvæmt skráningu Þjóðskrár Íslands.
Um tvö fastanúmer er að ræða:
221-0693 - Stærð 114,9 m2 og telur anddyri, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, stofu/borðstofu og eldhús í einu opnu rými og þvottahús/geymslu.
221-0694 - Stærð 50,4 m2 og er skráð sem bílskúr og íbúð en hefur verið breytt og hugmyndin var að gera þar íbúð með einu svefnherbergi.
Gríðarlega fallegur garður, stór og mikill hálf-yfirbyggður pallur, geymsluskúr, gróðurhús og kofi fyrir börnin.
** Fasteignamat 2025 er áætlað kr. 101.750.000,- **


Nánari upplýsingar veita:
Gunnar Biering Agnarsson, löggiltur fasteignasali, í síma 823-3300, tölvupóstur gunnar@valborgfs.is.
Elínborg María Ólafsdóttir, löggiltur fasteignasali, í síma 861-6866, tölvupóstur elinborg@valborgfs.is.

Staðsetningu má sjá hér.


Nánari lýsing:
Aðalbygging, stærð 114,9 m2.
Forstofa með fatahengi.
Stofa, borðstofa og eldhús er í rúmgóðu og björtu rými, gluggar snúa í suður og vestur átt. Útgengi á stóran pall í bakgarði. 
Eldhús með góðu skápaplássi í nýlegri eldhúsinnréttingu, gaseldavél, tengi fyrir uppþvottavél, pláss fyrir tvöfaldan ísskáp. Góð eyja með plássi fyrir tvo barstóla.
Gangur sem liggur að herbergjum og baðherbergi.
Svefnherbergi I er næst anddyri, er með fataskáp og glugga til austurs.
Svefnherbergi II með fataskáp og glugga til austurs.
Baðherbergi með innréttingu með handlaug, sturtuklefa, aðstaða fyrir þvottavél og þurrkara, handklæðaofn, mjór opnanlegur gluggi til norðurs.
Hjónaherbergi með góðum fataskápum og glugga til vesturs (út í garð).
Þvottahús/geymsla er við hlið eldhúss. Ný innrétting með plássi fyrir þvottavél og þurrkara, skolvaski og góðu skápaplassi. Hurð út á pall í bakgarði. Lúga upp á risloft.
Flísar er á allri eigninni. Þiljur í loftum.

Bygging II, stærð 50,4 m2.
Skráð sem bílskúr 17,5 m2 og íbúð 32,9 m2 en búið er að rífa allt að innan og breyta lögnum m.v. að þarna verði tveggja herbergja íbúð. 
Byggingin er, líkt og aðalbyggingin, nýlega endurklædd, er með nýjum gluggum og nýju þakjárni en fokheld að innan. Möguleiki á góðum leigutekjum. 

Virkilega fallegur garður umlykur húsin, yfirbyggður pallur í bakgarði, 13,5 m2 gróðurhús, leikkofi fyrir börnin.

Húsið er timbur, klætt með viðhaldslitilli klæðningu. Byggingarár er skráð 1966 á aðalbyggingunni en 1970 á hinu. Miklar endurbætur hafa átt sér stað nýlega, meðal annars:
2015:
Skólp endurnýjað.
Ný viðhaldslítil Canexel klæðning frá Þ. Þorgrímsson.
Ný einangrun. 
Nýir viðhaldslitlir gluggar fyrir utan einn sem var nýlegur. 
Nýjar viðhaldslitlar hurðar.
Ný gólfefni.
Allar innréttingar endurnýjaðar,
Nýir skápar.
Öll tæki í eldhúsi endurnýjuð sem og á baðherbergi.
2018:
Nýtt dren.
Nýtt járn á þaki.
2020:
​​​​Pallur í bakgarði.
2023:
Ný innrétting í þvottahúsi.


Nánari upplýsingar veita:
Gunnar Biering Agnarsson, löggiltur fasteignasali, í síma 823-3300, tölvupóstur gunnar@valborgfs.is.
Elínborg María Ólafsdóttir, löggiltur fasteignasali, í síma 861-6866, tölvupóstur elinborg@valborgfs.is.


Aðrar eignir sem við seljum má sjá hér.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.
Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valborg ehf. fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
23/12/202237.000.000 kr.79.500.000 kr.165.3 m2480.943 kr.Nei
04/06/201518.050.000 kr.18.000.000 kr.165.3 m2108.892 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 1970
32.9 m2
Fasteignanúmer
2210694
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
17.950.000 kr.
Lóðarmat
14.750.000 kr.
Fasteignamat samtals
32.700.000 kr.
Brunabótamat
16.850.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1970
17.5 m2
Fasteignanúmer
2210694
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
5.880.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Brattahlíð 3 - 0101
Bílskúr
Brattahlíð 3 - 0101
810 Hveragerði
140.2 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
43
672 þ.kr./m2
94.200.000 kr.
Skoða eignina Lyngheiði 10
Bílskúr
Skoða eignina Lyngheiði 10
Lyngheiði 10
810 Hveragerði
188.8 m2
Einbýlishús
514
501 þ.kr./m2
94.500.000 kr.
Skoða eignina DALAHRAUN 32
Bílskúr
Skoða eignina DALAHRAUN 32
Dalahraun 32
810 Hveragerði
166.7 m2
Raðhús
413
567 þ.kr./m2
94.500.000 kr.
Skoða eignina HEIÐARBRÚN 6
Bílskúr
Skoða eignina HEIÐARBRÚN 6
Heiðarbrún 6
810 Hveragerði
163.2 m2
Einbýlishús
624
604 þ.kr./m2
98.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin