Eignasala.is kynnir eignina Heiðarbrún 12, 230 Reykjanesbær, ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi.
Eignin Heiðarbrún 12 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 208-8645, birt stærð 162.1 fm.
5 Herbergja einbýlishús á einni hæð með stórum sólpalli með heitum potti og rúmgóðum bílskúr.
Skipulag, forstofa, gesta salerni, þvottahús, hol, eldhús / stofa, sjónvarpshol, herbergja gangur, baðherbergi með sturtu og baðkari, hjónherbergi og barnaherbergi, gólflefni eru harðparket á eldhúsi / stofu, herbergjum og herbergja gangi, flísar á forstofu, gestasalerni, baðherbergi, þvottahúsi og bílskúr. Húsið hefur verið mikið endurnýjað á undaförnum árum, meðal annars, settur gólfhiti. Rafmagn yfirfarið og mikið endurnýjað, innréttingar, hurðar og gólfefni endurnýjuð, hluti af gluggum endurnýjaðir Ný lagnagrind í des 2024.
Nánari upplýsingar á skrifstofu Hafnargötu 90a í síma 4206070 eða tölvupóstur eignasala@eignasala.is og julli@eignasala.is.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% ef um er að ræða fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – mismunandi á milli lánastofnana. Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana. Geymsluskúr,.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, kr. 43.400 með vsk.