Þriðjudagur 7. janúar
Fasteignaleitin
Skráð 3. jan. 2025
Deila eign
Deila

Hellagata 15

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Garðabær-210
120.8 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
94.900.000 kr.
Fermetraverð
785.596 kr./m2
Fasteignamat
94.800.000 kr.
Brunabótamat
87.090.000 kr.
Byggt 2016
Þvottahús
Lyfta
Garður
Bílastæði
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2353449
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
4
Hæðir í húsi
4
Númer íbúðar
3
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Upprunalegt
Svalir
Já - svalalokun
Upphitun
Hitaveita - ofnar
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Ljós á svölum í ólagi. Uppþvottavél í eldhúsi þarfnast viðhalds.
RE/MAX og Þorsteinn Yngvason, lögmaður / löggiltur fasteignasali, kynna í einkasölu fallega og bjarta fjögurra herbergja íbúð á efstu hæð að Hellagötu 15. Frábært útsýni frá íbúðinni og svölum. Samkvæmt HMS er birt flatarmál eignarinnar 120,8 fm, þar af er íbúðin 112 fm  geymslan 8,8 fm.

** Íbúð á efstu hæð
** Stæði í lokaðri bílageymslu
** Svalalokun á svölum & frábært útsýni
** Sér þvottahús innan íbúðar
** Eignin getur verið til afhendingar fljótlega


Nánari lýsing:
Anddyri: Flísar á gólfi og fataskápur. Gluggi í rýminu. 
Þvottahús: Flísar á gólfi. Innrétting og vaskur.
Eldhús: Parket á gólfi, innrétting úr við og hvítsprautuð að hluta, amerískur ísskápur, ofn í vinnuhæð og uppþvottavél. Opnanlegur gluggi í rýminu.
Stofa/Borðstofa: Parket á gólfi. Rúmgott rými og opið við eldhús. Einstakt útsýni frá stofunni. Útgengt er út á góðar yfirbyggðarsvalir sem snúa til suðvestur. 
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf. Tveir opnanlegir gluggar, góð innrétting, salerni, sturta með glerskilrúmi og handklæðaofn.
Hjónaherbergi: Parket á gólfi.  Rúmgott með góðu skápaplássi. Útgengt er út á svalir eignarinnar úr herberginu. 
Svefnherbergi II: Parket á gólfi og fataskápur.
Svefnherbergi III: Parket á gólfi og fataskápur.
Geymsla: Staðsett í sameign hússins, 8,8 fm
Bílastæði: Sérmerkt bílastæði í lokuðu bílastæðahúsi: B04

Hér er um að ræða frábæra staðsetningu í Urriðaholtinu með göngufæri í náttúruna allt um kring. Stutt er í grunn-og leikskóla og göngufæri er í þjónustukjarnan við Kauptún. Sjá frekari upplýsingar um hverfið á www.urridaholt.is.

Allar frekari upplýsingar veitir:
Þorsteinn Yngvason, lögmaður / löggiltur fasteignasali, í síma 696 0226 eða thorsteinn@remax.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
25/04/202375.350.000 kr.89.000.000 kr.120.8 m2736.754 kr.
09/07/202054.200.000 kr.59.000.000 kr.120.8 m2488.410 kr.
19/01/201720.500.000 kr.51.900.000 kr.120.8 m2429.635 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2016
Fasteignanúmer
2353449
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B0
Númer eignar
4
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
9.240.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
RE/MAX
http://www.remax.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Grímsgata 6
Opið hús:12. jan. kl 12:00-12:30
Skoða eignina Grímsgata 6
Grímsgata 6
210 Garðabær
111.8 m2
Fjölbýlishús
413
849 þ.kr./m2
94.900.000 kr.
Skoða eignina Grímsgata 6
Opið hús:12. jan. kl 12:00-12:30
Skoða eignina Grímsgata 6
Grímsgata 6
210 Garðabær
111.4 m2
Fjölbýlishús
413
843 þ.kr./m2
93.900.000 kr.
Skoða eignina Hrísmóar 13
Skoða eignina Hrísmóar 13
Hrísmóar 13
210 Garðabær
136 m2
Fjölbýlishús
413
683 þ.kr./m2
92.900.000 kr.
Skoða eignina Maríugata 3, ib 303
Bílastæði
Maríugata 3, ib 303
210 Garðabær
99.8 m2
Fjölbýlishús
413
971 þ.kr./m2
96.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin