Fimmtudagur 14. nóvember
Fasteignaleitin
Skráð 5. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Fannagil 5

EinbýlishúsNorðurland/Akureyri-603
261.1 m2
5 Herb.
5 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
123.900.000 kr.
Fermetraverð
474.531 kr./m2
Fasteignamat
115.300.000 kr.
Brunabótamat
110.500.000 kr.
BD
Björn Davíðsson
Löggiltur fasteignsali
Byggt 2003
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Útsýni
Margir Inng.
Fasteignanúmer
2267009
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
St+timbur
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
2003
Raflagnir
2003
Frárennslislagnir
2003
Gluggar / Gler
2003 - móða milli einhverra glerja
Þak
2003
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
100
Upphitun
Gólfhiti - hitaveita
Inngangur
Margir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
- Vantar rafmagnstengla á nokkrum stöðum 
- Vatnsskemmd í innrétttingu á baðherbergi á efri hæð
- Vantar framan á sökkla í eldhúsi
- Skemmd er á klæðning á súlum við aðalinngang
- Móða milli glerja sumstaðar, sérstaklega í báðum svalahurðum í stofunni og eldhúsinu.
- Eignin er ekki í fullu samræmi við upprunalegar teikningar
Fannagil 5 - Skemmtilegt 6 herbergja einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr á vinsælum stað í Giljahverfi. Húsið er klætt að utan með ljósum steini, Nova-brikk. Neðri hæð er steypt og efri hæð smíðuð úr timbri. 
Heildarstærð hússins er 261,1m² og þar af er bílskúrinn 42,7 m².


Eignin skiptist með eftirfarandi hætti:
Á efri hæð eru forstofa, eldhús og stofa í opnu rými, þrjú svefnherbergi og baðherbergi.
Á neðri hæð eru forstofa, sjónvarpshol, tvö svefnherbergi, baðherbergi, geymsla og bílskúr.

Aðal forstofa
er á palli milli hæðanna og þar eru ljósar flísar á gólfi og á stiga. 
Í eldhúsi er hvítmáluð innrétting að hluta með máluðum flísum milli skápa. Nýleg eldunareyja með helluborði og góðu skápaplássi. Harðparket á gólfi.
Stofan er í opnu rými með eldhúsi og er rúmgóð og björt. Harðparket er á gólfi. Úr stofu eru tvær svalahurðir og er þaðan gengið út á timburverönd sem liggur meðfram suður- og vesturhlið hússins. 
Baðherbergi efri hæðar er flísalagt í hólf og gólf. Þar er dökk innrétting og skápur og upphengt wc. Í dag eru þvottavél og þurrkari á baðherberginu en hægt væri að setja baðkar eða sturtu. Opnanlegur gluggi er á baðherberginu. 
Baðherbergi neðri hæðar er án gólfefna. Þar er nýleg dökk innrétting, upphengt wc og hlaðin sturta. 
Svefnherbergin eru fimm talsins, þrjú þeirra eru á efri hæðinni og tvö á neðri hæðinni. Öll eru þau með harðparketi á gólfi. Inn af hjónaherberginu er fataherbergi, skráð 3,1 m² að stærð. Annað herbergið á neðri hæð var áður geymsla, en þar er búið að útbúa rúmgott herbergi, með fataherbergi inn af. 
Sjónvarpshol er á neðri hæðinni. Þar er harðparket á gólfi og skápar á gangi. Af gangi neðri hæðar er annar inngangur í húsið að norðanverðu og lítil forstofa sem er flísalögð. 
Geymsla er á neðri hæð inn af sjónvarpsholinu. Einnig er geymslurými undir stiga milli hæða.
Bílskúr er skráður 42,7 m² að stærð og er innangengt í hann úr íbúð. Innkeyrsluhurð er breið og með rafmagnsopnara. Hvít innrétting og hillur á vegg. Gönguhurð er til norðurs út úr bílskúr.

Annað:
- Frábært útsýni er úr eigninni. 
- Búið er að kaupa flísar á baðherbergi efri hæðar sem fylgja með og einnig hvíta ikeaskápa í innréttingu á það baðherbergi 
- Bílaplan er steypt og með hita í, lokað snjóbræðslukerfi.
- Hiti í tröppum að útidyrahurð.
- Gott geymslupláss er í húsinu og köld geymsla undir sólpalli.
- Eignin er í einkasölu

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
23/03/201656.350.000 kr.54.000.000 kr.261.1 m2206.817 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 2003
42.7 m2
Fasteignanúmer
2267009
Byggingarefni
St+timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
12.400.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Arnarsíða 10b
Bílskúr
Skoða eignina Arnarsíða 10b
Arnarsíða 10b
603 Akureyri
231.8 m2
Raðhús
726
496 þ.kr./m2
115.000.000 kr.
Skoða eignina Hafnarstræti 45
Opið hús:14. nóv. kl 16:30-17:00
Skoða eignina Hafnarstræti 45
Hafnarstræti 45
600 Akureyri
216.1 m2
Einbýlishús
435
601 þ.kr./m2
129.900.000 kr.
Skoða eignina Langamýri 36
Skoða eignina Langamýri 36
Langamýri 36
600 Akureyri
245.8 m2
Einbýlishús
624
549 þ.kr./m2
134.900.000 kr.
Skoða eignina Þórustaðir 2
Skoða eignina Þórustaðir 2
Þórustaðir 2
605 Akureyri
213.5 m2
Einbýlishús
625
524 þ.kr./m2
111.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin