Sunnudagur 6. júlí
Fasteignaleitin
Skráð 9. júní 2025
Deila eign
Deila

Nönnubrunnur 1

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Grafarholt og Úlfarsárdalur-113
95.9 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
79.900.000 kr.
Fermetraverð
833.160 kr./m2
Fasteignamat
69.300.000 kr.
Brunabótamat
60.300.000 kr.
Mynd af Erling Proppé
Erling Proppé
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2014
Þvottahús
Lyfta
Garður
Bílastæði
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2309486
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
4
Vatnslagnir
ekki vitað
Raflagnir
ekki vitað
Frárennslislagnir
ekki vitað
Gluggar / Gler
ekki vitað
Þak
ekki vitað
Svalir
Verönd
Upphitun
Gólfhiti / Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Ein flís við niðurfall í sturtu sprungin, flísin er til. 
Erling Proppé & Remax kynna: Glæsilega og vandaða eign á jarðhæð við Nönnubrunn 1, Úlfarsárdal. 

- Steinn á borðum,
- Sérsmíðaðar innréttingar
- Fallegar innihurðar
- Sérafnotareitur
- Leiktæki á lóð og góður sameiginlegur garður
- Gólfhiti
- Gott bílastæði í lokuðum kjallara. 


Allar nánari upplýsingar veitir:
Erling Proppé Lgf. // s. 6901300 // erling@remax.is 


Nánari lýsing: Gólfhiti er í allri eigninni með stýringum í hverju rými. Fallegt parket á allri íbúðinni að undanskildu anddyri, þvottahúsi og baðherbergi en þar eru fallegar 60x60 flísar. 
Anddyri er rúmgott með góðum skápum, stórum spegli á vegg og fallegar 60x60 flísar.
Þvottahús er inn af andyri, rúmgott með góðu skápaplássi, skolvaski og borðplássi, flísar á gólfi.
Baðherbergið er með sérsmíðum innréttingum með góðu skápaplássi, stórum spegli, góðri lýsingu, steinn á borðum, undirlímdum vaski, flísalagt að mestu leiti, vegghengt salerni, handklæðaofn og rúmgóð "walk in" sturta með flísalögðum vegg/skilrúmi.
Herbergi er rúmgott með fataskáp og parket á gólfi. 
Hjónaherbergið er með stórum fataskápum, parket á gólfi.
Eldhús er aðskilið stofu að hluta með innréttingu upp í loft sem gefur fallegt útlit, sérsmíðaðar innréttingar, steinn á borðum, undirlímdur vaskur, innbyggð uppþvottavél, spanhelluborð og háfur þar fyrir ofan, bakaraofn í vinnuhæð og sérstakur skápur þar fyrir ofan fyrir örbylgjuofninn, innbyggður ísskápur með frysti.
Stofan er rúmgóð með stórum gólfsíðum gluggum við útgang út á verönd.

Bílastæði í lokaðri bílageymslu þar sem búið er að setja upp þvottaaðstöðu fyrir bílinn. Einnig er búið að leggja fyrir hleðslustöðvum í bílakjallara og setja upp viðeigandi búnað, ekki er búið að setja upp sjálfa hleðslustöðina í þetta stæði en aðeins eitt símtal í þjónustu aðila. 
Geymsla er 7.8 m2 í kjallara við bílastæða hús.
Hjóla- og vagnageymsla er í sameign í kjallara við bílastæðahús.

Fasteignamat næsta árs er 73.700.000.-

Um er að ræða fallega og vandaða eign á góðum stað í Úlfarsárdalnum þar sem stutt er í þjónustu svo sem skóla, leikskóla, sundlaug, íþróttastarf og að ógleymdum útivitstarperlunum við Úlfarsfell, Reynisvatn og Hafravatn.

Fyrir nánari upplýsingar veita: 
Erling Proppé lgf //  690-1300 // erling@remax.is


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 59.900 mvsk.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
23/09/20141.960.000 kr.31.500.000 kr.95.9 m2328.467 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2014
Fasteignanúmer
2309486
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B0
Númer eignar
7
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
6.700.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Skyggnisbraut 2
Bílastæði
Skoða eignina Skyggnisbraut 2
Skyggnisbraut 2
113 Reykjavík
106.9 m2
Fjölbýlishús
413
747 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Skyggnisbraut 6
Bílastæði
Skoða eignina Skyggnisbraut 6
Skyggnisbraut 6
113 Reykjavík
106.9 m2
Fjölbýlishús
413
747 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Kristnibraut 37
Bílskúr
Skoða eignina Kristnibraut 37
Kristnibraut 37
113 Reykjavík
113.5 m2
Fjölbýlishús
312
700 þ.kr./m2
79.500.000 kr.
Skoða eignina Gautland 19
3D Sýn
Skoða eignina Gautland 19
Gautland 19
108 Reykjavík
83.2 m2
Fjölbýlishús
413
924 þ.kr./m2
76.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin