Sunnudagur 6. júlí
Fasteignaleitin
Skráð 6. júlí 2025
Deila eign
Deila

Sóltún 7

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Austurbær-105
102.4 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
79.900.000 kr.
Fermetraverð
780.273 kr./m2
Fasteignamat
74.650.000 kr.
Brunabótamat
52.700.000 kr.
Mynd af Ingibjörg Reynisdóttir
Ingibjörg Reynisdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2000
Þvottahús
Lyfta
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2250515
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
4
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Ekki vitað
Þak
Ekki vitað
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir

það kemur fram í nýrri fundargerð húsgélags að húsfélagsgjöld hækki um 15% og það standi til að laga lyftu fyrir 5.5 M
Helmingur hækkunarinnar á hussjóðnum fer í sjóð fyrir lyftuframkvæmdunum. Farið verður í þær á næstu tveimur árum.
Gimli og Inga Reynis kynna í einkasölu fallega, bjarta  3ja herbergja íbúð miðsvæðis í Reykjavík með suður palli / sérafnotarétti.
Eignin er í vinsælu og grónu hverfi í Reykjavík. Frábær staðsetning þar sem stutt er í fjölda versluna og stutt í alla þjónustu, skóla og leikskóla. Laugardalurinn er í göngufæri frá ásamt miðbænum.
Eignin er laus við kaupsamning.

* Smelltu hérna til að horfa á videó af eigninni *

Skráð stærð eignar samkvæmt Þjóðskrá Íslands er 102,40 fm þar af er geymslan 4.9 fm.
Fasteignamat 2025 er 74.650.000 kr.


Íbúðin er á jarðhæð og skiptist upp í anddyri,  tvö svefnherbergi, stofu, borðstofu, eldhús, baðherbergi og þvottahús innan íbúðar, ein geymsla er innan íbúðar og 2 geymslur í sameign. Hellulög pallur til suðurs og nóg af bílastæðum á lóðinni.

Nánari lýsing:
Anddyri með fataskáp parket á gólfi..
Stofan rúmgóð í sameiginlegu rými með borðstofu og eldhúsi. Útgengt á verönd sem er afgirtur að hluta, parketi á gólfi
Eldhús er með innréttingu sem er rúmgóð, helluborð, bakarofn og vifta. Gráar flísar á gólfi. 
Hjónaherbergi með  fataskáp sem nær upp í loft og parket á gólfi.
Barnaherbergi með fataskáp sem nær upp í loft.
Baðherbergi með innréttingu, sturtu, upphengt salerni og flísalagt bæði í hólf og gólf.
Þvottahús er rúmgott og er innan íbúðar.
Geymsla er innan íbúðarinnar ásamt  2 sérgeymslum í sameign.
Sameign er vel við haldið og snyrtileg.

Falleg eign í góðu fjölbýli, mjög miðsvæðis.
Eignin hefur fengið viðurkenningu Reykjavíkurborgar fyrir lóðarfrágang.


Nánari upplýsingar veitir : Inga Reynis í síma 820-1903 eða á tölvunetfanginu inga@gimli.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
10/02/202152.000.000 kr.53.250.000 kr.102.4 m2520.019 kr.
29/02/201636.500.000 kr.37.900.000 kr.102.4 m2370.117 kr.
30/10/201429.300.000 kr.34.900.000 kr.102.4 m2340.820 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Heklureitur - íbúð 201
Heklureitur - íbúð 201
105 Reykjavík
77 m2
Fjölbýlishús
312
1038 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Skipholt 1 (404)
Skoða eignina Skipholt 1 (404)
Skipholt 1 (404)
105 Reykjavík
73.3 m2
Fjölbýlishús
21
1090 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Skipholt 1 (103)
Skoða eignina Skipholt 1 (103)
Skipholt 1 (103)
105 Reykjavík
95.4 m2
Fjölbýlishús
32
869 þ.kr./m2
82.900.000 kr.
Skoða eignina Laugateigur 17
Skoða eignina Laugateigur 17
Laugateigur 17
105 Reykjavík
91.6 m2
Fjölbýlishús
312
852 þ.kr./m2
78.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin