Miðvikudagur 5. nóvember
Fasteignaleitin
Skráð 17. okt. 2025
Deila eign
Deila

Hafnargata 120

EinbýlishúsVestfirðir/Bolungarvík-415
117.1 m2
5 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
31.900.000 kr.
Fermetraverð
272.417 kr./m2
Fasteignamat
25.600.000 kr.
Brunabótamat
51.850.000 kr.
Byggt 1910
Þvottahús
Garður
Fasteignanúmer
2121280
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
ekki vitað
Raflagnir
ekki vitað
Frárennslislagnir
ekki vitað
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
frá 1995 ca
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Varmaveita
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasala Vestfjarða s. 4563244 - eignir@fsv.is - www.fsv.is- kynnir til sölu - Hafnargata 120 Bolungarvík, eínbýli byggt úr timbri árið 1910 samkvæmt fasteignaskrá. Húsið er á tveimur hæðum auk viðbygginga skráð samtals 117,1 m². Skemmtileg staðsetning við sjávarsíðuna og frábært útsýni út á víkina og djúpið!

Aðalinngangur í viðbyggingu að sunnanverðu sem var byggð í kringum 2008.
Þar er flísalögð forstofa og stigar upp á efri og niður á neðri hæð.

Neðri hæð: Nokkuð rúmgóð stofa með flísum á gólfi og hita í gólfi.
Eldhús með hvítri innréttingu og flísum á gólfi.
Þvottahús og sér geymsla inn af eldhúsi.
Lítið baðherbergi með sturtu, flísar á gólfi og veggjum. 

Efri hæð: Á efri hæð er stofa og útgangur að framanverðu.
Þrjú svefnherbergi, þar af eitt rúmgott herbergi með dúk á gólfi og tvö minni með plastparketi á gólfum.
Í garði bakatil er lítill geymsluskúr og gamall sólpallur.


 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
10/05/202318.900.000 kr.23.500.000 kr.117.1 m2200.683 kr.
24/07/20085.367.000 kr.3.736.000 kr.117.1 m231.904 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Sigtún 41
Skoða eignina Sigtún 41
Sigtún 41
450 Patreksfjörður
94.3 m2
Raðhús
312
329 þ.kr./m2
31.000.000 kr.
Skoða eignina Skólabraut 1
Skoða eignina Skólabraut 1
Skólabraut 1
360 Hellissandur
80.2 m2
Einbýlishús
312
393 þ.kr./m2
31.500.000 kr.
Skoða eignina Brúarholt 5
Skoða eignina Brúarholt 5
Brúarholt 5
355 Ólafsvík
123.3 m2
Fjölbýlishús
413
255 þ.kr./m2
31.500.000 kr.
Skoða eignina Nesvegur 13
Bílskúr
Skoða eignina Nesvegur 13
Nesvegur 13
350 Grundarfjörður
141.6 m2
Fjölbýlishús
312
226 þ.kr./m2
32.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin