Sunnudagur 2. nóvember
Fasteignaleitin
Skráð 6. maí 2025
Deila eign
Deila

Eyrarvegur 7

Tví/Þrí/FjórbýliVesturland/Grundarfjörður-350
94.4 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
31.900.000 kr.
Fermetraverð
337.924 kr./m2
Fasteignamat
24.900.000 kr.
Brunabótamat
40.950.000 kr.
PK
Pétur Kristinsson
Lögmaður/löggiltur fasteignasali
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2114951
Húsgerð
Tví/Þrí/Fjórbýli
Byggingarefni
steypa
Númer hæðar
0
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Vatnslagnir
í lagi
Raflagnir
Í lagi
Frárennslislagnir
í lagi
Gluggar / Gler
Ath Nýjir gluggar fylgja
Þak
Nýlegt járn á þaki (ca. 10 ára)
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
pallur
Lóð
25,46
Upphitun
Rafmagn
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
94,4 fm. íbúð á neðri hæð í steinsteyptu fjórbýlishúsi byggðu árið 1966.

Íbúðin skiptist í forstofu, hol, stofu, eldhús, baðherbergi tvö svefnherbergi og þvottahús.

Flísar eru á öllum gólfum nema í eldhúsi þar sem er parket.

Ágætar innréttingar eru í íbúðinni og er innréttin í eldhúsi nýleg. Tvær innhurðir eru nýlegar.  

Í garði er sólpallur og er gengið út á hann úr stofu.

Járn á þaki var endurnýjað fyrir ca. 10 árum. 

Útihurð og hurð út á pall eru nýlegar. Nýjir gluggar í íbúðina fylgja. 

Að utan er húsið klætt með álklæðningu.
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
GötuheitiPóstnr.m2Verð
360
80.2
31,5
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin