Þriðjudagur 4. nóvember
Fasteignaleitin
Skráð 3. nóv. 2025
Deila eign
Deila

Sigtún 41

RaðhúsVestfirðir/Patreksfjörður-450
94.3 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
31.000.000 kr.
Fermetraverð
328.738 kr./m2
Fasteignamat
31.300.000 kr.
Brunabótamat
54.500.000 kr.
Mynd af Steinunn Sigmundsdóttir
Steinunn Sigmundsdóttir
Fasteignasali
Byggt 1981
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2124000
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
3
Númer íbúðar
3
Vatnslagnir
Nýlegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Í lagi
Þak
Nýlegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Lóð
0
Upphitun
Fjarvarmi
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Rakaskemmd er frá baðkari í barnaherbergi. Búið er að koma í veg fyrir lekann.
Rakaskemmd er sjáanleg í hjónaherbergi frá svölum og í barnaherbergi frá þaki sem búið er að skipta um.
Búið er að filma eldhús innréttinguna svarta. 
Ekki er borin ábyrgð á ísskáp og uppþvottavél sem fylgja eigninni.
Skemmtileg íbúð á 3 pöllum við Sigtún 41.

ÍBÚÐIN ER LAUS VIÐ KAUPSAMNING!

* Nýlegt þak er á  húsinu
* Búið er að endurnýja vatnslagnir 
* Búið er að endurnýja ofna og ofnalagnir
* Ísskápur og uppþvottavél fylgir
* 2 svefnherbergi
* Rúmgóð stofa
* Rúmgott þvottahús


Lýsing á eign;
Gengið er inn í flísalagða forstofu, veggfóður er á veggjum. Skóskápur fylgir.
Þegar að inn er komið er gengið inn á mið pallinn, eldhúsið á hægri hönd. Hátt er til lofts og það er opið upp í stofuna frá alrýminu.
Búið er að fríska upp á eldhúsið með svartri filmu, múrsteins vegg klæðning er á milli skápa. Nýleg borðplata og nýleg eldhússtæki - Bakaraofn og helluborð. Einnig fylgja ísskápurog uppþvottavél. Rúmgóður borðkrókur er í eldhúsi.
Þvottahús er mjög rúmgott, það er við hlið forstofunnar, þar er hátt til lofts og möguleiki á að koma fyrir millilofti. Hægt er að ganga út úr þvottahúsinu og út á stétt fyrir framan hús.
Stigi er upp á efsta pall, þar er stofan með útgengt á suður svalir. Harðparket er á gólfi. Búið er að mála skápana svarta við stigann.
Á neðsta palli eru svo 2 Svefnherbergi og baðherbergi,
Hjónaherbergið er með skápum. Útgengt er út í garð frá hjónaherberginu og komið er leyfi fyrir sólpalli á baklóðinni.
Barnaherbergið er ágætlega rúmgott, harðparket á gólfi.
Baðherbergið er með baðkari, innréttingu og salerni. Flísar eru á gófli og plötur á baðkari. 

Þetta er mjög skemmtileg eign, vel staðsett og sérlega rúmgóð.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
08/04/201912.250.000 kr.15.200.000 kr.94.3 m2161.187 kr.
13/07/20167.440.000 kr.8.900.000 kr.94.3 m294.379 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Brautarholt 14
Skoða eignina Brautarholt 14
Brautarholt 14
355 Ólafsvík
108.7 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
312
275 þ.kr./m2
29.900.000 kr.
Skoða eignina Grundarbraut 14
Skoða eignina Grundarbraut 14
Grundarbraut 14
355 Ólafsvík
77.4 m2
Parhús
312
386 þ.kr./m2
29.900.000 kr.
Skoða eignina Skólabraut 1
Skoða eignina Skólabraut 1
Skólabraut 1
360 Hellissandur
80.2 m2
Einbýlishús
312
393 þ.kr./m2
31.500.000 kr.
Skoða eignina Eyrarvegur 7
Skoða eignina Eyrarvegur 7
Eyrarvegur 7
350 Grundarfjörður
94.4 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
312
338 þ.kr./m2
31.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin