Laugardagur 15. nóvember
Fasteignaleitin
Skráð 13. nóv. 2025
Deila eign
Deila

Austurhólar 10

FjölbýlishúsSuðurland/Selfoss-800
83.2 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
57.900.000 kr.
Fermetraverð
695.913 kr./m2
Fasteignamat
54.250.000 kr.
Brunabótamat
46.300.000 kr.
Mynd af Snorri Sigurfinnsson
Snorri Sigurfinnsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2021
Lyfta
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2513448
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
6
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
upphaflegar
Raflagnir
upphaflegar
Frárennslislagnir
upphaflegar
Gluggar / Gler
Upphaflegir
Þak
upphaflegt
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Húsfélagið er að leita eftir tilboðum í skjólvegg framan við aðalinngang.
Hús fasteignasala og Snorri Sigurfinnsson löggiltur fasteignasali kynna í einkasölu. Austurvegur 10. Nýleg þriggja herbergja endaíbúð á efstu hæð með frábæru útsýni.

Falleg endaíbúð á 6. hæð (efstu hæð) í lyftuhúsi byggðu 2021 af traustum verktaka. Íbúðin er 3ja herbergja  83,2 fm og er geymsla/þvottahús, innan íbúðar. Glerlokun á svalagangi við innganginn í íbúðina. Íbúðin er laus til afhendingar við kaupsamning.
Ein allra besta útsýnisíbúðin á Selfossi. M.a. yfir Selfoss, að Ingólfsfjalli og upp á Hellisheiði og þar vestur af út á Reykjanesið, einnig til Vestmannaeyja.


Nánari lýsing:
Forstofa: með flísum á gólfi og fataskáp.
Eldhús/stofa: í opnu rými með snyrtilegri L-laga eldhúsinnréttingu og innbyggðri ledlýsingu undir efri skápum. Bakaraofni í vinnuhæð, háfur og helluborð. Stál ísskápur með frysti og uppþvottavél fylgja með íbúðinni (AEG tæki) Harðparketi á gólfi. Björt stofa með útgengi út á útsýnissvalir til vesturs.
Hjónaherbergi: með harðparketi á gólfi og góðum fataskápum.
Svefnherbergi: með harðparketi og skáp.
Baðherbergið: er rúmgott, innrétting með vaski og speglaskáp, "walk in " sturtu, og handklæðaofni.
þvottahús/geymsla: er innan íbúðar, Ný innrétting og hillur, flísar á gólfi.
Sérsniðnar gardínur frá Sólargluggatjöldum í öllum gluggum. Nýir sólbekkir í gluggum.
Stöndugt húsfélag.

Um húsið:
Húsið er byggt af Pálmatré. Í húsinu eru 35 íbúðir ásamt sameign á jarðhæð en geymslur eru allar inni í íbúðum. Húsið er byggt 2021, staðsteypt og klætt að utan með sléttu- og báruðu áli í bland við viðarklæðningu úr bandsagaðri furu. Gluggar eru ál/tré. Lóðin er snyrtileg, hiti er í steyptum stéttum og sérstætt sorpskýli er á lóðinni. Gott stigahús með lyftu og sérinngangur í íbúð af svölum. Sameiginleg hjóla og vagnageymsla á jarðhæð.
Bílahleðslustöðvar frá Ísorku eru komnar á bílastæðin.
Austurhólar 10 eru í austurhluta bæjarins, nánar tiltekið í Dísarstaðalandi. Þaðan er stutt í alla helstu þjónustu og nýbyggður leikskóli er á næstu lóð við húsið. 

Nánari upplýsingar veitir Snorri Sigurfinnsson, löggiltur fasteignasali s. 8648090 eða snorri@husfasteign.is
Bókið skoðun.


Skoðunarskylda:  Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill HÚS fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
05/04/202451.350.000 kr.55.000.000 kr.83.2 m2661.057 kr.
14/09/202114.950.000 kr.39.000.000 kr.83.2 m2468.750 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Austurhólar 8
Skoða eignina Austurhólar 8
Austurhólar 8
800 Selfoss
101.5 m2
Fjölbýlishús
312
590 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Heiðarstekkur 8
Skoða eignina Heiðarstekkur 8
Heiðarstekkur 8
800 Selfoss
92.1 m2
Fjölbýlishús
413
650 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Eyravegur 34 B
Skoða eignina Eyravegur 34 B
Eyravegur 34 B
800 Selfoss
93.6 m2
Fjölbýlishús
514
628 þ.kr./m2
58.800.000 kr.
Skoða eignina Álalækur 6
Skoða eignina Álalækur 6
Álalækur 6
800 Selfoss
102.8 m2
Fjölbýlishús
312
583 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin