Þriðjudagur 3. desember
Fasteignaleitin
Skráð 12. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Austurhólar 8

FjölbýlishúsSuðurland/Selfoss-800
101.5 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
65.900.000 kr.
Fermetraverð
649.261 kr./m2
Fasteignamat
56.150.000 kr.
Brunabótamat
54.600.000 kr.
Mynd af Loftur Erlingsson
Loftur Erlingsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2022
Lyfta
Garður
Útsýni
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2521041
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
6
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
6
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Upprunalegar
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Upprunalegir
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Vestursvalir
Upphitun
Hitaveita/ofnar
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Loftur Erlingsson löggiltur fasteignasali s.896 9565 og Hús fasteignasala kynna í einkasölu: 
Austurhólar 8 Selfossi, rúmgóð 3herb., 101,5fm endaíbúð á annarri hæð í lyftublokk á mjög vinsælum stað hvaðan stutt er í helstu þjónustu. 

Komið er inn í forstofu með góðum skápum fyrir yfirhafnir og gangur inn í íbúðina til vinstri. Þar eru tvö góð svefnherbergi með hvítum skápum til hægri og einfalt að bæta því þriðja við ef þörf er á. Geymsla/þvottahús á vinstri hönd sem og baðherbergið. Þar er flísalögð sturtu með glerþili, upphengt klósett og handlaug á hvítri innréttingu frá Milton. Innst í íbúðinni er svo sameiginlegt opið rými stofu og eldhúss og gengt út á rúmlega 7fm vestur-svalir. Í eldhúsi er falleg innrétting frá Milton, efri skápar með dökkri viðaráferð en skúffur neðri hluta hvítar og ljúflokur á öllu. Led lýsing undir efri skápum, borðin dökk og öll eldhústæki frá Electrolux.  Gólfefni í íbúðinni eru vínilparket af vandaðri gerð og ljósar flísar á votrýmum.  Hjóla/vagnageymsla í sameign í kjallara. 
Ath að meðfylgjandi myndir eru úr sams konar íbúð á hinum enda blokkarinnar og því spegilmynd af þeirri íbúð sem hér er kynnt til sölu, en þær gefa þó raunsanna mynd af rýmum og útliti.

Loftur Erlingsson löggiltur fasteignasali veitir allar nánari upplýsingar og sýnir eignina.
S. 896 9565    loftur@husfasteign.is  

 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna:
1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati, (0,4% fyrstu kaup)  lögaðilar 1,6%
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr.2.700.- af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunnar. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu sbr. kauptilboð.
 
Skoðunarskylda:  Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill HÚS fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
08/07/202217.600.000 kr.54.300.000 kr.101.5 m2534.975 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Atlavík 19
Skoða eignina Atlavík 19
Atlavík 19
800 Selfoss
100.4 m2
Raðhús
413
666 þ.kr./m2
66.900.000 kr.
Skoða eignina Brúarstræti 1
Skoða eignina Brúarstræti 1
Brúarstræti 1
800 Selfoss
78.4 m2
Fjölbýlishús
312
841 þ.kr./m2
65.900.000 kr.
Skoða eignina Atlavík 19
Skoða eignina Atlavík 19
Atlavík 19
800 Selfoss
100.4 m2
Raðhús
413
666 þ.kr./m2
66.900.000 kr.
Skoða eignina Eyravegur 34
3D Sýn
Skoða eignina Eyravegur 34
Eyravegur 34
800 Selfoss
94.2 m2
Fjölbýlishús
514
668 þ.kr./m2
62.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin