Sunnudagur 24. nóvember
Fasteignaleitin
Opið hús:25. nóv. kl 17:00-17:30
Skráð 21. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Álftamýri 6

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Háaleitis- og Bústaðahverfi-108
137.9 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
79.900.000 kr.
Fermetraverð
579.405 kr./m2
Fasteignamat
76.650.000 kr.
Brunabótamat
56.620.000 kr.
Mynd af Guðmunda Björnsdóttir Stackhouse
Guðmunda Björnsdóttir Stackhouse
Löggiltur fasteigna- og skipasali
Byggt 1966
Garður
Bílskúr
Útsýni
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2013828
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
4
Hæðir í húsi
4
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Upprunalegar
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Nýir 2024
Þak
Endurnýjað 2018
Svalir
Tvennar svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gimli fasteignasala kynnir fallega og fjölskylduvæna 4-5 herbergja íbúð með 2 svölum og bílskúr á vinsælum stað í Reykjavík.
Húsið og sameignin hefur verið mikið endurnýjuð undanfarin ár. Tvær geymslur fylgja íbúðinni.
Mjög fallegt útsýni er úr íbúðinni, s
tutt er í alla helstu þjónustu, leikskóla og skóla.

Smelltu á linkinn til að sjá vídeo af eigninni.

Eigin er skráð samkvæmd Þjóðskrá Íslands er 137,90 m2. og þar af bílskúr er 20,3 m2. 
Fasteignamat ársins 2025 er kr. 79.150.000.


Eignin skiptist í forstofu, eldhús, stofu og borðstofu, fjögur svefnherbergi, baðherbergi, aðstaða fyrir þvottavél og þurrkara innan eignar.
Tvennar svalir eru í íbúðinni ásamt 2 geymslum og bílskúr.

Nánari lýsing
 á eigninni :
Forstofa er í opnu rými með fatahengi á vegg. 
Stofa er parketlögð, rúmgóð og björt. Gengið er úr stofu á suðursvalir. 
Eldhús er parketlagt, bjart, með góðu skápaplássi og rými fyrir þvottavél og þurrkara. Eldhúsinnrétting er frá IKEA  en eldhús var endurnýjað árið 2013. Þar er einnig útgengi á suðursvalir. 
Hjónaherbergi er mjög bjart með norðursvölum og frábæru útsýni, harðparket á gólfi.
Barnaherbergi er með fallegu útsýni og harðparket á gólfi.
Barnaherbergi er með fallegu útsýni og harðparket á gólfi.
Barnaherbergi rúmgott með harðparket á gólfi.
Baðherbergi er flísalagt, með IKEA innréttingu og sturtu/baðkeri. Opnanlegur gluggi og nýleg baðtæki 2018.
Þvottahús er í sameign. En búið er að stúka af rými fyrir þvottavél og þurrkara í íbúðinni þar sem gert var ráð fyrir gestasalerni á teikningu. 
Geymslur eru tvær í sameign. Önnur 11,1fm (notuð sem herbergi í dag) og hin 6 fm báðar með glugga.
Hjólageymsla er í sameign.


Bílskúr er bjartur með glugga sem snýr að götu, niðurfalli, hita og rafmagni. Sérstakur bílskúrshússjóður er fyrir bílskúrana og sjá auglýsingar utan á honum um viðhaldskostnað. Áform eru að leggja rafmagn fyrir rafhleðslustöð við hvern bílskúr.

Að sögn eigenda hafa þessar viðbætur og viðgerðir verið gerðar á íbúðinni.
- Gólf var allt flotað og jafnað 2017
- Parketlögð 2019 með Eiche Weiss harðparketi frá Birgisson
- Nýjar innihurðir settar upp 2020, einnig frá Birgisson
- Klósett og klósettkassi endurnýjað 2021
- Eldhúsbekkur, vaskur og blöndunartæki endurnýjuð í eldhúsi 2022, á sama tíma var sett klæðning á milli innréttinga í eldhúsi.
- Pax skápar frá IKEA settur í svefnherbergi 2023
- Nýtt helluborð frá Husqvarna
- Skipt um glugga inná baðherbergi, svefnherbergjum og eldhúsi 2023 
- Skipt um glugga inní stofu og allar svalahurðir skiptar út 2024
- Íbúðin var öll máluð sumarið 2024 

Húsið og sameign hafa verið mikið endurnýjað að sögn eigenda undarfarið ár.

- Skipt var um járn á þaki 2018, 
- Búið að skipta um dren og lagnir í sameign
- Sett snjóbræðslukerfi í allar stéttir
- Teppi á sameign endurnýjað fyrir nokkrum árum 
- Bílskúrs framkvæmdir gerðar 2023 skipt um þakpappa, múrviðgerðir og bílskúrar heilmálaðir
- Múrað og mála og farið yfir alla blokkina 2024. 
- Var lokað fyrir rusla lúgu og sorphyrða endurnýjuð 2024
- Hjólageymsla tekin í gegn sumarið 2024.


Falleg eign á fjórðu hæð í vel viðhöldnu fjölbýlishúsi á vinsælum stað á höfuðborgarsvæðinu og stutt í mennta-, grunn- og leikskóla sem og alla þjónustu. Kringlan og Öskjuhlíðin í göngufæri.

Nánari upplýsingar veita Inga Reynis Löggiltur fasteignasali í síma 820-1903 eða inga@gimli.is og Guðmunda Björnsdóttir Stackhouse Löggiltur fasteignasali í síma 792-7576 eða gudmunda@gimli.is.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
15/06/202368.400.000 kr.71.800.000 kr.137.9 m2520.667 kr.
23/02/201633.850.000 kr.35.000.000 kr.137.9 m2253.807 kr.
12/06/201326.150.000 kr.29.000.000 kr.137.9 m2210.297 kr.
27/07/201119.950.000 kr.25.410.000 kr.118.3 m2214.792 kr.
21/12/200720.405.000 kr.23.500.000 kr.118.3 m2198.647 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 1982
20.3 m2
Fasteignanúmer
2013828
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
03
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
6.120.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Safamýri 44
Skoða eignina Safamýri 44
Safamýri 44
108 Reykjavík
116.7 m2
Fjölbýlishús
413
659 þ.kr./m2
76.900.000 kr.
Skoða eignina Háaleitisbraut 47
Bílskúr
Háaleitisbraut 47
108 Reykjavík
139.3 m2
Fjölbýlishús
413
566 þ.kr./m2
78.900.000 kr.
Skoða eignina Háaleitisbraut 16
Bílskúr
Háaleitisbraut 16
108 Reykjavík
131.8 m2
Fjölbýlishús
513
614 þ.kr./m2
80.900.000 kr.
Skoða eignina Búðagerði 5
Skoða eignina Búðagerði 5
Búðagerði 5
108 Reykjavík
105 m2
Fjölbýlishús
312
750 þ.kr./m2
78.800.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin