Þriðjudagur 3. desember
Fasteignaleitin
Skráð 27. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Hverfisgata 35

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-220
211.5 m2
3 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
102.900.000 kr.
Fermetraverð
486.525 kr./m2
Fasteignamat
97.700.000 kr.
Brunabótamat
92.450.000 kr.
Mynd af Hlynur Halldórsson
Hlynur Halldórsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1932
Garður
Bílskúr
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2076432
Landnúmer
121199
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjaðar að hluta
Raflagnir
Endurnýjaðar að hluta
Frárennslislagnir
Endurnýjaðar að hluta
Gluggar / Gler
tvöfalt
Þak
Lítur ágætlega út.
Svalir
Verönd
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
þak lélegt á bílskúr. 
Hraunhamar kynnir tvær íbúðir við Hverfisgötu 35 Hafnarfirði.   Byggingaryfirvöld í Hafnarfirði höfðu samþykkt að íbúðinar yrðu aðskildar og hægt sé að selja þær í sitt í hvoru lagi, þarf að sækja um þetta leyfi á ný, leyfið er útrúnnið, en það á eftir að leggja lokafrágang vegna þessara framkvæmda. Ef áhugi kaupenda er að skipta þessum eignum upp í tvær einingar þá er það á kostnað kaupenda að fara í þessar framkvæmdir. 

Miðhæðin er skráð 92,7 fm auk vinnurýmsis og geymslu skráð 26 fm og bílskúr. 30,8 fm. Risíbúðin er er 51,6 fm samtals er eignin  211 fm.

 
Miðhæðin: Sameignlegur inngangur með rishæðinni, inngangur, gott hol,  eldhús með smekklegri innréttingu,
Björt stofa, endurgert baðherbergi með sturtuklefa og handklæðaofn, tvö stór svefnherbergi og úr öðru er utangengt út á verönd. Gólfefni eru harðparket og flísar. 

Rishæðin: Hol, svefnherbergi, björt stofa, eldhús með fínni innréttingu, baðherbergi innréttingu og baðkari. Yfir risibúðinni er geymsluloft. Gólfefni eru harðparket og flísar. 

Eigninni fylgir 30,8 fm bílskúr, innaf honum er góð geymsla.sem er 26 fm. 

Þetta eru fallegar íbúðir sem hafa verðið endurnýjaðar að innan nýverið.  Þetta er spennandi eign sem býður upp á möguleika að selja aðra eignina frá. Skv upplýsingur seljanda eru  Nýlegar rafmagnstöflur og frárennslislagnir. 

Frábær staðsetning í miðbæ Hafnarfjarðar. 

Nánari upplýsingar veitir Hlynur Halldórsson lögg. fasteignasali í s. 698-2603 eða í gegnum tölvupóst á hlynur@hraunhamar.is

https://hraunhamar.is/
https://www.facebook.com/hraunhamar
https://www.instagram.com/hraunhamar/
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
06/01/201535.150.000 kr.28.000.000 kr.211.5 m2132.387 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 1932
30.8 m2
Fasteignanúmer
2076432
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
05
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
9.350.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Reykjavíkurvegur 27
Reykjavíkurvegur 27
220 Hafnarfjörður
154.7 m2
Einbýlishús
715
665 þ.kr./m2
102.900.000 kr.
Skoða eignina Álfholt 20
Skoða eignina Álfholt 20
Álfholt 20
220 Hafnarfjörður
208.8 m2
Raðhús
714
526 þ.kr./m2
109.900.000 kr.
Skoða eignina Hellisgata 16
Skoða eignina Hellisgata 16
Hellisgata 16
220 Hafnarfjörður
198.1 m2
Fjölbýlishús
514
530 þ.kr./m2
104.900.000 kr.
Skoða eignina Móabarð 10
3D Sýn
Bílskúr
Skoða eignina Móabarð 10
Móabarð 10
220 Hafnarfjörður
225.8 m2
Fjölbýlishús
645
487 þ.kr./m2
109.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin