Föstudagur 20. september
Fasteignaleitin
Skráð 19. sept. 2024
Deila eign
Deila

Suðurbraut 21

EinbýlishúsSuðurland/Selfoss-801
236.4 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
128.000.000 kr.
Fermetraverð
541.455 kr./m2
Fasteignamat
56.950.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Mynd af Snorri Sigurfinnsson
Snorri Sigurfinnsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2023
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2340970
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
nýtt
Raflagnir
nýtt
Frárennslislagnir
nýtt
Gluggar / Gler
nýtt
Þak
nýtt
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Lóð
100
Upphitun
Gólfhitii
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
5 - Tilbúin til innréttingar
Hús fasteignasala og Snorri Sigurfinnsson löggiltur fasteignasali kynna í einkasölu. Suðurbraut 21 í Tjarnabyggð. Virkilega áhugavert glænýtt fullbúið og viðhaldslétt einbýlishús, 236,4 fm með mjög stórum bílskúr sem er 112,4 fm
Húsið er timburhús klætt með lituðu báruáli, gluggar og hurðir eru ál/tré, og þakkantur úr áli. Litað bárujárn á þaki. Lokaúttekt er nýlega búin. Veggur milli íbúðarhluta hússins og bílskúrs er steyptur.

Lóðin er eignarlóð, 11.470 fm í Tjarnarbyggð milli Selfoss og Eyrarbakka. 
Lóðin er í um 40 mínutna akstri frá Reykjavík og í um 4 km fjarlægð frá Selfossi.Tjarnabyggð er skemmtilegur kostur fyrir fólk sem vill búa í sveitinni og nýta sér alla þjónustu sem þéttbýlið hefur upp á að bjóða. Árborg og viðkomandi veitur sjá um allan rekstur svæðisins eins og snjómokstur, sorphirðu, skólaakstur, tæmingu rotþróa, heitt og kalt vatn. 

Nánar um Tjarnabyggð:
Heimilt er að byggja allt að 1.500 fm húsnæði á jörðinni og þar af íbúðarhúsnæði allt að 1.000 fm. Samtals byggingarmagn útihúsa og íbúðarhúss skal þó ekki vera stærra en 1.500 fm samtals.
Svæðið er skipt upp í klasa og eru 5-6 lóðir í hverjum klasa. Á milli klasa eru reið- og göngustígar.
Á svæðinu er heimiluð ýmis atvinnustarfsemi tengd landbúnaði í samræmi við aðalskipulag Árborgar.

Nánari lýsing íbúðarhúss. Flísalögð forstofa með fataskáp. Hol/gangur. Eldhús og stofa í opnu og björtu rými, falleg eldhúsinnrétting, hurð út á lóð. Upptekin loft, hljóðdúkur í loftum.  Harðparket á gólfi. Búr við hlið eldhúss. Þrjú góð svefnherbergi, tvö þeirra með fataskápum og hjónaherbergið er með fataherbergi inn af. Flísalagt baðherbergi í hólf og gólf, góð sturta og innrétting. Flísalagt rúmgott þvottahús með innréttingu. Hurð út og innangengt í bílskúr. Hiti er í gólfum hússins með stýringum.
Bílskúr er eins og áður sagði gríðarlega stór. Aksturshurð er ca 3,5x4 m. Upptekin loft. Þrjár gönguhurðir, Salerni í horni bílskúrs. Málað gólf. Fjölbreyttir notkunarmöguleikar.
Ca 15 fm garðhús/geymsla er á lóðinni. Lóðin er afgirt.
Allt vandað og vel gert.

Nánari upplýsingar  veitir Snorri Sigurfinnsson, löggiltur fasteignasali s. 497-1155 eða snorri@husfasteign.is og Loftur Erlingsson s. 8969565, loftur@husfasteign.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.

1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunnar. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu

Skoðunarskylda:  Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill HÚS fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Suðurbraut 21. Lóð þokkalega þurr 11470 fm. 
Nýtt hús lokaúttekt búin en ekki skráð.
Viðhaldslétt hús en einfaldrar gerðar, kassi. Áltré gluggar, ál þakkantur. Litað bárujárn. Plasthurðar. 
Samtals 236,4 fm. Íbúðarhlutinn er 124 fm og bílskúr 112,4. Risabílskúr. Aksturshurð 3,5 x 4 fm. Þrjár gönguhurðir. Málað gólf, salerni innst. Steyptur milliveggur.
Lýsing íbúðar. Flísalögð forstofa með skáp. Eldhús og stofa í opnu rými, upptekin loft. Dúkur og innfelld lýsing. Hiti í gólfi með styringum. Fín eldhúsinnrétting. Borðplata frá Fantófell. Hurð út á lóð.
Búr. Herbergjagangur. Tvö herbergi með fataskápum. Hjónaherbergi með fataherbergi. Harðparket á gólfi. Flíslagt baðherbergi. innrétting og sturta. Flísalagt þvotthús með innréttingu, Hurð út og innangengt í bílskúr.
Einfalt hús en allt virðist mjög vel gert og unnið að iðnaðarmönnum.

Gríðarlega spennandi bílskúr fyrir marga.
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 2023
112.4 m2
Fasteignanúmer
2340970
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Matsstig
5 - Tilbúin til innréttingar

Sambærilegar eignir

Skoða eignina DYNSKÓGAR 11
Bílskúr
Skoða eignina DYNSKÓGAR 11
Dynskógar 11
810 Hveragerði
252.2 m2
Einbýlishús
736
555 þ.kr./m2
139.900.000 kr.
Skoða eignina Dranghólar 33
3D Sýn
Bílskúr
Opið hús:21. sept. kl 13:00-13:30
Skoða eignina Dranghólar 33
Dranghólar 33
800 Selfoss
230.3 m2
Einbýlishús
725
538 þ.kr./m2
123.900.000 kr.
Skoða eignina Valsheiði 30
Skoða eignina Valsheiði 30
Valsheiði 30
810 Hveragerði
226.6 m2
Einbýlishús
524
538 þ.kr./m2
121.900.000 kr.
Skoða eignina Dranghólar 8
Skoða eignina Dranghólar 8
Dranghólar 8
800 Selfoss
230.8 m2
Einbýlishús
615
506 þ.kr./m2
116.800.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin