Mánudagur 8. september
Fasteignaleitin
Skráð 23. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Syðri-kambhóll 0

EinbýlishúsNorðurland/Akureyri-604
122.8 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
34.900.000 kr.
Fermetraverð
284.202 kr./m2
Fasteignamat
35.200.000 kr.
Brunabótamat
54.850.000 kr.
Byggt 1975
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2157090
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
ekki vitað
Raflagnir
gott
Frárennslislagnir
gott
Gluggar / Gler
ekki gott
Þak
þarfnast viðhalds
Lóð
100
Upphitun
hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Einbýlishús sem er 122,8 m2 í Hörgársveit nálægt Akureyri með stórfenglegu útsýni til allra átta. Á lóðinni er 9 m2 geymsluskúr og einangraður og upphitaður 20 feta gámur sem fylgir með.
Skiptist í: 
  • Forstofu
  • Sjónvarpshol
  • Baðherbergi
  • Fjögur herbergi
  • Eldhús
  • Stofu
  • Þvottahús
Rými:
  • Í eldhúsi er viðarinnrétting með ljósum borðplötum, mjög gott skápapláss í innréttingu.  
  • Úr eldhúsi er innangengt í borðstofu og stofu sem er mjög bjart og rúmgott rými.
  • Herbergin eru fjögur og eru öll rúmgóð, á gólfum eru pússaðar og lakkaðar gólffjalir.
  • Baðherbergi er nýlega endurnýjað, lagnir, tæki og innrétting, þar eru flísar á gólfi og veggjum, sturta með glervegg, góðar innréttingar, upphengt salerni, gluggi er á baðherbergi.
  • Forstofan er rúmgóð með fatahengi og hillum.
  • Þvottahúsið er í áfastri viðbyggingu, vitað um leka í þaki í samskeytum húsþaks og þvottahúsþaks, úr þvottahúsi er gengt út á hellulagða verönd með heitum potti.
Annað
  • Góð staðsetning
  • tæplega 2.000m2 lóð
  • Einstaklega fallegt útsýni.
  • Húsið er klætt með sinkklæðningu.
  • Gluggar eru eldri nema í eldhúsi. 
  • Þak þarf að yfirfara.
  • Gámurinn er með hita og rafmagni.

Húsið þarfnast nokkurs viðhalds, fyrir liggur dómsúrskurður, matsskýrsla o.fl. sem bendir á helstu hluti sem fara þarf í og er hugsanlegum kaupendum bent á að skoða eignina vel.    
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
22/04/202223.150.000 kr.32.500.000 kr.122.8 m2264.657 kr.
03/04/202021.350.000 kr.21.900.000 kr.122.8 m2178.338 kr.
06/07/201615.550.000 kr.17.500.000 kr.122.8 m2142.508 kr.
13/06/201313.500.000 kr.6.500.000 kr.122.8 m252.931 kr.
24/09/20076.245.000 kr.5.500.000 kr.122.8 m244.788 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Litli Jón ehf.
http://fastak.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Garðarsbraut 67
Skoða eignina Garðarsbraut 67
Garðarsbraut 67
640 Húsavík
97.4 m2
Fjölbýlishús
413
370 þ.kr./m2
36.000.000 kr.
Skoða eignina Hólavegur 38
Skoða eignina Hólavegur 38
Hólavegur 38
580 Siglufjörður
124 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
513
278 þ.kr./m2
34.500.000 kr.
Skoða eignina Norðurgata 4
Skoða eignina Norðurgata 4
Norðurgata 4
580 Siglufjörður
153.2 m2
Fjölbýlishús
413
221 þ.kr./m2
33.900.000 kr.
Skoða eignina Ólafsvegur 30
Skoða eignina Ólafsvegur 30
Ólafsvegur 30
625 Ólafsfjörður
114.3 m2
Fjölbýlishús
514
297 þ.kr./m2
33.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin