Fimmtudagur 26. desember
Fasteignaleitin
Skráð 7. des. 2024
Deila eign
Deila

Norðurgata 4a

ParhúsNorðurland/Siglufjörður-580
153.2 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
35.900.000 kr.
Fermetraverð
234.334 kr./m2
Fasteignamat
25.550.000 kr.
Brunabótamat
52.200.000 kr.
BD
Björn Davíðsson
Löggiltur fasteignsali
Byggt 1913
Þvottahús
Garður
Útsýni
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2130774
Húsgerð
Parhús
Byggingarefni
St+timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Sjá nánar í lýsingu eignar
Raflagnir
sjá lýsingu eignar
Frárennslislagnir
Sjá lýsingu eignar
Gluggar / Gler
Sjá nánar í lýsingu eignar
Þak
Sjá lýsingu eignar
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita - gólfhiti er í þvottahúsi, herbergi við hliðina og þar fyrir framan í stofunni og í forstofu á neðri hæð
Inngangur
Tveir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Vatn og raki hefur verið að koma upp um gólfplötu á neðri hæð og liggur fyrir kostnaðaráætlun á endurbótum að upphæð um kr. 4.500.000.- vegna þessa.
Engin blöndunartæki er í eldhúsinu.
Fúgu vantar á nokkrum stöðum í flísalögn í forstofu/aðalinngangur.
Engar teikningar eru til af eigninni
Engar endurbætur verða unnar á eigninni fyrir afhendingu og afhendist húsið eins og það er.
Fasteignasalan Hvammur 466 1600
Norðurgata 4a - Mikið endurnýjuð 4ra herbergja íbúð á 2 hæðum á Siglufirði - stærð 153,2 m²

** Eignin er laus til afhendingar við kaupsamning ** 

Eignin skiptist með eftirtöldum hætti, 
Efri hæð, 76,6 m²:
Forstofa/aðalinngangur,  eldhús, stofa, svefnherbergi og baðherbergi. 
Neðri hæð, 76,6 m²: Forstofa/bakinngangur, hol, tvö svefnherbergi, snyrting og þvottahús. 

Forstofa/aðalinngangur er með flísum á gólfi, opnu hengi og stórum fataskáp. Annar inngangur er inn á neðri hæðinni og er hann á bakhlið hússins. Þar eru engin gólfefni.
Eldhús, ljóst plast parketi á gólfi og hvít sprautulökkuð innrétting með góðu skápa- og bekkjarplássi. Stæði er í innréttingu fyrir ísskáp og uppþvottavél. 
Stofan er ágætlega rúmgóðu, með gluggum til tveggja átta og ljósu plast parketi á gólfi. 
Baðherbergi er með flísum á gólfi, hvítri plastlagðri innréttingu, upphengdu wc, sturtuklefa og opnanlegum glugga. Á ganginum fyrir framan baðherbergið er hleri upp á geymsluloft. 
Snyrting er á neðri hæðinni með flísum á gólfi. Lagnir fyrir handlaug og kassi fyrir upphengt klósett eru til staðar.
Svefnherbergin eru þrjú, eitt á efri hæðinni með plast parketi á gólfi og tvö á neðri hæðinni, annað með flísum og hitt án gólfefna og án hurðar. Fataskápur er í herberginu á efri hæðinni.
Hol á neðri hæðinni er á gólfefna.
Þvottahús er á neðri hæðinni og þar eru flísar á gólfi, ljós innrétting og opnanlegur gluggi. 

Húsið er timbur hús á steyptum kjallara og er timburgólf á milli hæða. Ekki er full lofthæð á neðri hæðinni.
Skv. upplýsingum úr eldra söluyfirlit voru miklar endurbætur unnar á eigninni fyrir 6-7 árum síðan en þá voru lagðar nýjar vatns- og raflagnir og frárennsli endurnýjað. Húsið var einangrað og klætt að utan, gluggar og þak endurnýjað, drenað með vesturhlið hússins, reistir nýjir innveggir, ný gólfefni, innihurðar og innréttingar.
Vatn og raki hefur verið að koma upp um gólfplötu á neðri hæð og liggur fyrir kostnaðaráætlun á endurbótum að upphæð um kr. 4.500.000.- vegna þessa.
Engar endurbætur verða unnar á eigninni fyrir afhendingu og afhendist húsið eins og það er.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
07/03/202322.400.000 kr.38.000.000 kr.153.2 m2248.041 kr.
24/02/20106.510.000 kr.950.000 kr.153.2 m26.201 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hólavegur 38
Skoða eignina Hólavegur 38
Hólavegur 38
580 Siglufjörður
124 m2
Fjölbýlishús
5
278 þ.kr./m2
34.500.000 kr.
Skoða eignina Ólafsvegur 30
Skoða eignina Ólafsvegur 30
Ólafsvegur 30
625 Ólafsfjörður
114.3 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
513
305 þ.kr./m2
34.900.000 kr.
Skoða eignina Hornbrekkuvegur 7
Hornbrekkuvegur 7
625 Ólafsfjörður
145.6 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
414
237 þ.kr./m2
34.500.000 kr.
Skoða eignina Árbakki
Skoða eignina Árbakki
Árbakki
621 Dalvík
149.1 m2
Einbýlishús
413
235 þ.kr./m2
35.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin