Sunnudagur 6. júlí
Fasteignaleitin
Skráð 6. júlí 2025
Deila eign
Deila

Ólafsvegur 30

FjölbýlishúsNorðurland/Ólafsfjörður-625
114.3 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
33.900.000 kr.
Fermetraverð
296.588 kr./m2
Fasteignamat
17.200.000 kr.
Brunabótamat
59.650.000 kr.
Mynd af Svavar Friðriksson
Svavar Friðriksson
Löggiltur fasteignasali.
Byggt 1978
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2154271
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Gott að sögn eiganda
Raflagnir
Gott að sögn eigenda
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Ekki vitað
Þak
Gott að sögn eigenda.
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasalan TORG og Svavar Friðriksson, löggiltur fasteignasali, kynna: ***STÓRBROTIÐ ÚTSÝNI***
Rúmgóð og vel skipulögð 114,3,m2 4-5 herbergja íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýlishúsi á Ólafsfirði. Eignin skiptist í forstofu, eldhús, stofu, baðherbergi með möguleika á þvottaaðstöðu, svefnherbergisgangur, þrjú til fjögur svefnherbergi. Þvottahús og sérgeymsla er í sameign í kjallara hússins. Ljósleiðari er tengdur í húsið. Innbú að stórum hluta getur fylgt með kaupunum eftir samkomulagi. Ástand hússins er gott að sögn eiganda. Mikið og fallegt útsýni. Næg bílastæði. Stutt er í leikskóla, skóla og aðra þjónustu. Mikil gróska er á Ólafsfirði og má þar nefna menntaskólan á Tröllaskaga og hina ýmsa viðburði sem haldnir eru. Góðar samgöngur. Allar nánari upplýsingar veitir Svavar Friðriksson löggiltur fasteignasali í síma 623-1717 eða svavar@fstorg.is.  

Nánari lýsing eignar:
Forstofa.
 Parketi á gólfi og fataskápur. Eigandi hefur nýlega skipt út hurðinni.
Stofa. Björt og rúmgóð stofa með parketi á gólfi. Útgengt út á svalir er snúa í suður með fallegu útsýni til fjalla. 
Eldhús. Bjart og opið eldhús með stórum gluggum. Flísar á gólfi. Máluð viðarinnrétting, flísar á eldhúsveggjum. Uppþvottavél, ofn, helluborð og vifta. Gott hirslupláss. Borðkrókur með parketi. Ísskápur og uppþvottavél geta fylgt með eftir samkomulagi.   
Svefnherbergi. Þrjú til fjögur svefnherbergi með parketi á gólfum. Tvö herbergjanna eru með fataskápum. Upphaflega voru svefnherbergin fjögur en búið er að opna á milli tveggja þeirra sem hæglega er hægt að útbúa á nýjan leik.
Baðherbergi. Flísalagt að hluta. Dúkur á gólfi. Nýleg hvít innrétting, nýlegt salerni, baðkar með sturtu. Gluggi er inni á baðherbergi. Tengi er fyrir þvottavél inni á baðherberginu. Eigandi hefur endurnýjað lagnir. 
Sameign. Í sameign í  kjallara er 4,1m2 sérgeymsla og þvotta- og þurrkherbergi. Útgangur út á sameiginlegan bakgarð með miklu fjallaútsýni.
Um er að ræða góða 4-5 herbergja íbúð með sérgeymslu í sameign ásamt sameiginlegri hjóla- og vagnageymslu. Þvottahús. Eigendur hafa þvottaaðstöðu í sameiginlegu þvottahúsi í kjallara auk þess sem tengi er fyrir þvottavélar inni á baðherbergi. 
Húsfélag. Vel rekið húsfélag að sögn eiganda. 
ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR VEITIR SVAVAR FRIÐRIKSSON, LÖGGILTUR FASTEIGNASALI, Í SÍMA 623-1717 - SVAVAR@FSTORG.IS.


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.  
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
5. Kaupandi eignarinnar greiðir skipulagsgjald þegar það verður lagt sem er 0,3% af endanlegu brunabótamati eignarinnar.

Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma
í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags.
Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.
Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra

Ef þig vantar frítt og skuldbindingarlaust verðmat hafðu þá samband við Svavar Friðriksson, löggiltan fasteignasala, í síma 623-1717 eða svavar@fstorg.is.
 

 

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
23/02/202212.900.000 kr.18.200.000 kr.114.3 m2159.230 kr.
15/02/20136.470.000 kr.6.500.000 kr.114.3 m256.867 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hornbrekkuvegur 7
Hornbrekkuvegur 7
625 Ólafsfjörður
145.6 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
414
237 þ.kr./m2
34.500.000 kr.
Skoða eignina Ólafsvegur 30
Skoða eignina Ólafsvegur 30
Ólafsvegur 30
625 Ólafsfjörður
114.3 m2
Fjölbýlishús
513
297 þ.kr./m2
33.900.000 kr.
Skoða eignina Kirkjuvegur 17
Skoða eignina Kirkjuvegur 17
Kirkjuvegur 17
625 Ólafsfjörður
76.8 m2
Einbýlishús
312
454 þ.kr./m2
34.900.000 kr.
Skoða eignina Ólafsvegur 34 íbúð 201
Ólafsvegur 34 íbúð 201
625 Ólafsfjörður
92.8 m2
Fjölbýlishús
413
356 þ.kr./m2
33.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin