Laugardagur 15. mars
Fasteignaleitin
Skráð 25. feb. 2025
Deila eign
Deila

Lundarbrekka 8

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-200
99 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
64.900.000 kr.
Fermetraverð
655.556 kr./m2
Fasteignamat
61.350.000 kr.
Brunabótamat
48.200.000 kr.
Mynd af Ingunn Björg Sigurjónsdóttir
Ingunn Björg Sigurjónsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1968
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2064063
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
4
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Endurnýjaðar að hluta
Frárennslislagnir
Endurbætur fyrirhugaðar. Seljendur greiða sinn hluta af framkvæmdum.
Gluggar / Gler
Endurnýjað að hluta
Þak
Þak málað 2017
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Suðvestursvalir
Lóð
5,91
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Á aðalfundi 2024 var rætt að það þyrfti að fara í skólpviðgerðir eins fljótt og auðið er. Seljendur munu greiða kostnað af framkvæmdinni þegar samþykkt tilboð liggur fyrir í fyrrgreindar viðgerðir af hálfu húsfélags að hámarki 800.000. Í framhaldi af því þyrfti svo að fara í þakframkvæmdir sem og aðrar minni framkvæmdir. Sjá nánar aðalfundargerð 08.02.2024
Gallar
Gólfefni í eldhúsi er skemmt eftir leka frá ofni á vegg. Ofninn hefur verið lagfærður að  sögn seljenda. Seljendur hafa fengið 500.000 kr greiðslu frá tryggingarfélagi sínu sem þeir munu leggja inn á væntanlega kaupendur við undirritun kaupsamings. Upp kom leki i ofni í forstofu. Lokað hefur verið fyrir rennsli í hann og er þörf á að skipta honum út.
Domusnova og Ingunn Björg kynna: Snyrtilega og vel skipulagða 3ja herbergja íbúð á annari hæð með sérinngangi af svölum við Lundarbrekku 8 í Kópavogi.  Húsið hefur fengið gott viðhald síðustu ár. 
Skipulag innan íbúðar er á eftirfarandi hátt:  Forstofa, geymsla, eldhús, borðstofa / stofa með útgengi á suðursvalir. Svefnherbergisgangur með hjónaherbergi, barnaherbergi og baðherbergi.  Skv. HMS er eignin skráð 99 fm2 þar af er 11,7 fm2 geymsla.


Viðhald húss: 
2017 Þak yfirfarið og málað.
2017 Hús múrviðgert og málað ásamt því að svalir voru yfirfarnar. 
2017 Skipt um alla glugga og svalahurðir á suðurhlið húss. 
2022 Skipt um rafmagnstöflu í sameign.
2023 Sett upp skyggni yfir aðalinngangi.
2023 Hleðslustöðvar settar upp.

Nánari lýsing eignar:
Sérinngangur af svölum. 

Forstofa: Flísar á gólfi, rúmgóður fataskápur með nýrri rennihurð. 
Geymsla / búr: Lítil geymsla er inn af forstofu. 
Eldhús: Rúmgóð innrétting, ofn í vinnuhæð, keramik helluborð, tengi fyrir uppþvottavél. Harðparket á gólfi. Fallegt útsýni til norðurs að Esjunni.
Stofa:  Góð stofa í opnu rými með borðstofu, björt með stórum gluggum og útgengi á suðursvalir. Harðparket á gólfi. 
Hjónaherbergi: Mjög rúmgott og bjart. Fataskápur með rennihurðum, harðparket gólfi.
Barnaherbergi: Bjart og gott herbergi. Harðparket á gólfi. 
Baðherbergi: Flísalagt gólf og veggir. Hvít innrétting, speglaskápur á vegg. Baðkar með sturtu. Nýlegt salerni og blöndunartæki. 
Þvottahús: Sameiginlegt þvottahús og þurrkherbergi fyrir íbúðir á hæðinni.
Geymsla: Mjög rúmgóð 11,7 fm geymsla með glugga er í sameign ásamt sameiginlegri hjóla- og vagnageymsla.
Garður: Útgengt er baka til í stóran sameiginlegan garð.
Bílastæði: Næg bílastæði eru fyrir framan hús, lagt hefur verið fyrir 8 rafhleðslustöðvum og búið er að setja upp 4 af þeim.


Nánari upplýsingar veita:
Ingunn Björg Sigurjónsdóttir löggiltur fasteignasali / s.856 3566 / ingunn@domusnova.is
Skrifstofa / s.527-1717 / eignir@domusnova.is

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.

Um ástand einstakra eignarhluta:
Efst í söluyfirlitli þessu er að finna dálka um ástand einstakra hluta eignarinnar. Eftirfarandi lykil er til skýringar á þeirri skráningu:

  Nýtt - Eignin er nýbygging.
  Upprunalegt - Seljandi veit ekki til þess að byggingarhluti hafi verið endurnýjaður.
  Endurnýjað - Byggingarhlutinn hefur verið endurnýjaður í heild sinni á einhverjum tímapunkti.
  Endurnýjað að hluta - Hluti byggingarhlutans hefur verið endurnýjaður á einhverjum tímapunkti.
  Ekki vitað - Seljandi þekkir ekki til ástands og ekki er hægt að leggja mat á það með sjónskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
  1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
  2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
  3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
  5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
18/07/201937.050.000 kr.38.900.000 kr.99 m2392.929 kr.
23/02/201520.700.000 kr.25.600.000 kr.86.5 m2295.953 kr.
10/08/200614.420.000 kr.8.750.000 kr.86.5 m2101.156 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Nýbýlavegur 46
Skoða eignina Nýbýlavegur 46
Nýbýlavegur 46
200 Kópavogur
88.2 m2
Fjölbýlishús
312
736 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Skoða eignina Engihjalli 9
Skoða eignina Engihjalli 9
Engihjalli 9
200 Kópavogur
89.2 m2
Fjölbýlishús
32
716 þ.kr./m2
63.900.000 kr.
Skoða eignina Kjarrhólmi 24
Skoða eignina Kjarrhólmi 24
Kjarrhólmi 24
200 Kópavogur
86.9 m2
Fjölbýlishús
312
770 þ.kr./m2
66.900.000 kr.
Skoða eignina Engihjalli 17
3D Sýn
Skoða eignina Engihjalli 17
Engihjalli 17
200 Kópavogur
97.4 m2
Fjölbýlishús
413
636 þ.kr./m2
61.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin