Fimmtudagur 20. nóvember
Fasteignaleitin
Skráð 19. nóv. 2025
Deila eign
Deila

Álfaskeið 96

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-220
125.5 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
81.900.000 kr.
Fermetraverð
652.590 kr./m2
Fasteignamat
64.900.000 kr.
Brunabótamat
49.280.000 kr.
Mynd af Valgerður Gissurardóttir
Valgerður Gissurardóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1965
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2073058
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
0
Hæðir í húsi
5
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
upprunalegar
Raflagnir
upprunalegt
Frárennslislagnir
Ástand ekki vitað
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Ástand ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
geislahiti
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Hraunhamar fasteignasala og Valgerður Ása lgf. kynna til sölu 4ra herbergja endaíbúð á jarðhæð með sérinngangi við Álfaskeið 96. Eignin er skráð 125,5 fm. Þar af er íbúðin 101,4 fm og bílskúrinn 24,1 fm. 

Eignin skiptist í: 
Forstofu, stofu, eldhús, baðherbergi, þrjú svefnherbergi, þvottahús, frístandandi bílskúr.

Nánari lýsing:
Forstofa með harðparket á gólfi.
Stofan er rúmgóð og harðparketi á gólfi .
Eldhús er rúmgott með L-laga innréttingu. Falleg hvít innrétting með bakarofni í vinnuhæð með góðu vinnuplássi og stæði fyrir tvöfaldan ísskáp. 
Hjónaherbergi er rúmgott með harðparketi á gólfi og fataskápum( innaf fataskápum er fataherbergi sem er ekki inn í uppgefnum fm.)
Svefnherbergi II skráð sem geymsla (sjá teikningu með myndum) með sér þvottahús inn af því. 
Svefnherbergi III er með harðparketi á gólfi.
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf. Upphengt klósett ásamt  sturtu, handlaug og veggskápum. Nýleg dæla á baðherbergi.
Þvottahús er inn af svefnherbergi II. Innrétting með efri skápum, vask og góðu borðplássi. ( er stærra en uppgefnir fm.)
Bílskúr er 24,1 fm, upphitaður með heitu og köldu vatni. Flísalagt gólf með innréttingu innst í rýminu.
Bílskúrshurð er með inngönguhurð og hurðaropnari er í skúr.


Mjög góð og fjölskylduvæn staðsetning þar sem stutt er í alla þjónustu s.s. matvöruverslanir, íþróttasvæði, leik- og grunnskóla. Fjölbreytt verslun í nágrenni og stutt út á stofnbraut. 

Nánari upplýsingar veitir Valgerður Ása Gissurardóttir löggiltur fasteignasali s. 791-7500 - vala@hraunhamar.is
Einar Örn Ágústsson, löggiltur fasteignasali, s. 888-7979, einar@hraunhamar.is

Skoðunarskylda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Hraunhamar fasteignasala vill benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga fyrir nánari ástandsskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.    Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2.    Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.700 kr. af hverju skjali.
3.    Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4.    Umsýslugjald til fasteignasölu skv. þjónustusamningi

Hraunhamar er elsta fasteignasala Hafnarfjarðar, stofnuð 1983
Hraunhamar, í fararbroddi í 40 ár. – Hraunhamar.is 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
14/08/201936.150.000 kr.44.000.000 kr.125.5 m2350.597 kr.
21/05/201412.085.000 kr.14.900.000 kr.93.4 m2159.528 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 1987
24.1 m2
Fasteignanúmer
2073058
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
10
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
7.580.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Flatahraun 1
Bílastæði
Skoða eignina Flatahraun 1
Flatahraun 1
220 Hafnarfjörður
105.8 m2
Fjölbýlishús
413
765 þ.kr./m2
80.900.000 kr.
Skoða eignina Öldutún 10
Skoða eignina Öldutún 10
Öldutún 10
220 Hafnarfjörður
109 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
312
733 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Breiðvangur 28
Skoða eignina Breiðvangur 28
Breiðvangur 28
220 Hafnarfjörður
134.3 m2
Fjölbýlishús
414
580 þ.kr./m2
77.900.000 kr.
Skoða eignina Breiðvangur 13
Skoða eignina Breiðvangur 13
Breiðvangur 13
220 Hafnarfjörður
127.2 m2
Fjölbýlishús
514
628 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin