Föstudagur 4. apríl
Fasteignaleitin
Skráð 3. apríl 2025
Deila eign
Deila

Þorraholt 1A

Nýbygging • FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Garðabær-210
180.8 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
209.900.000 kr.
Fermetraverð
1.160.951 kr./m2
Fasteignamat
12.600.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Mynd af Guðlaugur Jónas Guðlaugsson
Guðlaugur Jónas Guðlaugsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2025
Þvottahús
Lyfta
Garður
Bílastæði
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2533206
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
4
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Nýbygging
Raflagnir
Nýbygging
Frárennslislagnir
Nýbygging
Gluggar / Gler
Nýbygging
Þak
Nýbygging
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Upphitun
Hefðbundið ofnakerfi
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
3 - Risin bygging
Guðlaugur J. Guðlaugsson og Gunnar Sverrir löggiltir fasteignasalar hjá RE/MAX fasteignasölu kynna í einkasölu: 

Vel skipulagðar og vandaðar íbúðir á flottum stað í Hnoðraholti. Þorraholt 1A, 1B og 1C , 210 Garðabæ.

Íbúðir skilast fullbúnar með gólfefnum og með Quartz Lema White borðplötum, bæði inn í eldhúsi og inn á baðherbergi. Vönduð heimilistæki, innfeld tæki, ísskápur, frystir og uppþvottavél. Baðherbergin eru öll með innbyggðum blöndunartækjum.

Á efstu hæð í Þorraholti 1A og 1B eru stærri og íburðarmeiri íbúðir. Þar eru yfirbyggðar þaksvalir og hægt að koma fyrir heitum potti.

Byggingaraðili er Reir verk ehf.

Nánar um eign: Íbúð 01 0401, Þorraholt 1A:
Eignin er fjögurra herbergja íbúð á 4. hæð matshlutans 01, merkt 0401, birt stærð 173,2 fm. Eigninni tilheyrir geymsla í kjallara matshlutans 01, merkt 0002, birt stærð 7,6 fm.  Eigninni tilheyrir þaksvalir merktar 0407 og útigeymsla merkt 0405.
Birt heildarstærð séreignar er 180,8 fm. Íbúðinni fylgir tvö sér stæði í bílakjallara merkt 01 B11 og 01 B12. 
 
Bókið skoðun hjá Gulla í síma 661-6056 eða með tölvupósti á netfangið gulli@remax.is

Sjá má skilalýsingu, verðlista og nánari upplýsingar um íbúðirnar inn á heimasíðu verkefnisins: Thorraholt.is

Afhendingartími:
Þorraholt 1C – frá og með 24. apríl 2025
Þorraholt 1B – frá og með 15. maí 2025
Þorraholt 1A – frá og með 19. júní 2025
 
Upplýsingar um Þorraholt 1: 

Húsið skilast fullbúið að utan. Húsið er steinsteypt, einangrað og klædd að utan með áli. Fyrir utan kjallara sem er með sjónsteypu að utan og einangraður að innan. Þak er viðsnúið, steypt með halla, tvöfalt lag er af eldsoðnum tjörupappa, einangrað ofan á plötu og ferging. Svalir eru með steyptu yfirborði eða flísalagðar með flísahellum. Svalahandrið eru úr álprófílum og klæddir með öryggisgleri. Útiljós og rafmagnstengill eru á svölum. Gluggakerfi íbúða er frá Húsasmiðjunni og er ál-tré. Inngangshurðir í stigaganga eru álhurðir. Sameiginleg lóð verður frágengin skv. teikningum lóðahönnuða. Snjóbræðsla er í helstu göngustígum á lóð.

Húsið er þriggja til fjögurra hæða lyftu fjölbýlishús með samtals 49 íbúðum í þrem stigahúsum. Bílageymsla er á jarðhæð með 42 bílastæði með tengimöguleikum fyrir hleðslu rafbíla. Einnig eru 20 bílastæði utanhúss sem eru í óskiptri sameign allra. Öllum íbúðum fylgir geymsla auk afnotaréttar af hjóla- og vagnageymslu. Snjóbræðsla er lögð í helstu gönguleiðum utan við hús.
Samsetning íbúða er fjölbreytt en í húsunum eru 9 tveggja herbergja íbúðir, 27 þriggja herbergja og 9 fjögurra herbergja íbúðir ásamt rúmgóðum þakíbúðum.
Innanhússhönnun íbúðanna var á hendi Bjarka Snæs Smárasonar. Hann hefur lagt grunninn að vali á litum, efni og innréttingum sem endurspegla klassískt og látlaust yfirbragð. Litir og efnisval tryggja að íbúðirnar henti sem flestum og létti kaupendum að skapa sitt eigið heimili. Hér má sjá hvert efnisvalið er: thorraholt.is/innanhushonnun/
 
Umhverfið:
Þorraholt 1 er fyrsta fjölbýlishúsið af nokkrum í Hnoðraholti. Kaupendum er bent á að kynna sér samþykkt deiliskipulag svæðisins og þá uppbyggingu sem fyrirhuguð er neðar á svæðinu.
 
Í Garðabæ er náttúran aldrei lagt undan. Gönguleið í kring um Vífilstaðavatn er vinsæl ásamt Heiðmörk með fjölda göngu og skógarstíga. Í deiluskipulagi er gert ráð fyrir leikskóla skáhallt á móti byggingunum. Nærri eru svo Hofstaðaskóli og Fjölbrautaskóli Garðabæjar. Öflugt íþróttastarf er í bænum og er Stjarnan með félagsstarf fyrir bæði börn og fullorðna þar sem er fjöldi deilda bæði í einstaklings- og hópíþróttum. Óhætt er að segja að nýjir íbúar Hnoðraholtsins muni njóta þess besta sem Garðabær hefur uppá að bjóða í fallegu umhverfi og góðri þjónustu nærri helstu náttúruperlum bæjarins.

Að verkinu standa eftirtaldir aðilar:
Byggingaraðili hússins er Reir verk ehf.
Arkitekt og aðalhönnuður er Nordic Office of Architecture
Verkfræðihönnun, Teknik verkfræðistofa ehf. sá um hönnun á burðarvirki og lögnum.
Cowi sá um hljóðhönnun.
Brunahönnun sá um brunahönnun.
Raflagnahönnun, Raflax sá um raflagna- og lýsingahönnun.
Innanhúshönnun, var á hendi Bjarka Snæs Smárasonar.

Nánari upplýsingar veita:
Guðlaugur J. Guðlaugsson/Gulli löggiltur fasteignasali í síma 661-6056 / gulli@remax.is
Gunnar Sverrir löggiltur fasteignasali í síma 862-2001 / gunnar@remax.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.  Stimpilgjald af kaupsamningi er almennt 0,8%, en 0,4% ef um fyrstu kaup er að ræða og 1.6% ef um lögaðila er að ræða. Miðast af heildar fasteignamati.
2.  Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3.  Lántökugjald lánastofnunar -  Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900.-
 
 
 
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Fasteignanúmer
2533206
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B
Númer eignar
11
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Matsstig
3 - Risin bygging
Fasteignanúmer
2533206
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B
Númer eignar
12
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Matsstig
3 - Risin bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Þorraholt 1B
Bílastæði
Skoða eignina Þorraholt 1B
Þorraholt 1B
210 Garðabær
158.7 m2
Fjölbýlishús
322
1197 þ.kr./m2
189.900.000 kr.
Skoða eignina Þorraholt 1B
Bílastæði
Skoða eignina Þorraholt 1B
Þorraholt 1B
210 Garðabær
165.2 m2
Fjölbýlishús
423
1150 þ.kr./m2
189.900.000 kr.
Skoða eignina Hraungata (Aukaíbúð) 50
Bílskúr
Hraungata (Aukaíbúð) 50
210 Garðabær
236.8 m2
Parhús
634
929 þ.kr./m2
219.900.000 kr.
Skoða eignina Lynghólar 8
Bílskúr
Skoða eignina Lynghólar 8
Lynghólar 8
210 Garðabær
236.2 m2
Raðhús
614
845 þ.kr./m2
199.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin