Föstudagur 27. desember
Fasteignaleitin
Skráð 10. des. 2024
Deila eign
Deila

Mávanes 16

EinbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Garðabær-210
313.2 m2
7 Herb.
6 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
290.000.000 kr.
Fermetraverð
925.926 kr./m2
Fasteignamat
142.000.000 kr.
Brunabótamat
146.800.000 kr.
Mynd af Karl Lúðvíksson
Karl Lúðvíksson
Sölustjóri - Íbúðareignir
Byggt 1966
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2071817
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endunýjað að hluta
Raflagnir
Upprunalegar
Frárennslislagnir
Endurnýjað að hluta
Gluggar / Gler
Nýlega skipt um glugga og gler að hluta
Þak
Yfirfarið 2020 að sögn seljanda
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Sólpallur
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
CROISETTE - KNIGHT FRANK kynna í einkasölu fallegt, mikið endurnýjað einbýlishús við Mávanes 16 á Arnarnesi með 3ja herbergja auka íbúð í kjallara á þessum eftirsótta stað, sunnan megin á Arnarnesinu. Aðalhæð hússins skiptist í forstofu, opið rými og stóra stofu/borðstofu, fjögur svefnherbergi, tvö baðherbergi, eldhús, þvottahús og bílskúr. Í kjallara er 3ja herbergja íbúð með sérinngangi. Stærð eignarinner 313,2 fm, þar af bílskúr 24,8 fm. Frekari upplýsingar veita Eva Margrét Ásmundsdóttir Lfs í S: 822-8196 eða eva@croisette.is og Karl Lúðvíksson Lfs í S: 663-6700 eða kalli@croisette.is 

Húsið stendur á 1.478 fm eignarlóð og er mikið endurnýjað á síðustu árum. 
Auka íbúð er skráð samkvæmt FMR 50,4 fm, en er í raun í kringum 100 fm með möguleika á að stækka hana um 50 fm til viðbóta.


SMELLTU HÉR TIL AÐ SÆKJA SÖLUYFIRLIT
SMELLTU HÉR TIL AÐ SJÁ 3D AF EIGNINNI
SMELLTU HÉR TIL AÐ SJÁ 3D AF AUKA ÍBÚÐ

Nánari lýsing:
Forstofa: Góð forstofa með rúmgóðum innbyggðum skáp. Flísar við hurð. Harð parket á gólfi.
Eldhús: Vel skipulagt eldhús með snyrtilegri hvítri innréttingu með góðu skápaplássi og borðkrók. Útgengið út í skjól góðan bakgarð. Auðvelt að opna inn í stofu. Harð parket á gólfi.
Stofa: Rúmgóð og björt stofa með mikilli náttúrulegri birtu. Myndar eitt rými með borðstofu. Útgengið út í skjól góðan bakgarð. Harð parket á gólfi.
Þvottahús: Er á svefnherbergis gangi með snyrtilegri hvítri innréttingu með vask og aðstöðu fyrir þvottavél/þurrkara. Útgengt út á bílaplan.
Baðherbergi: Snyrtilegt baðherbergi með dökkri innréttingu. Upp hengt salerni. Baðkar og sturta. Handklæðaofn. Upptekið loft með led lýsingu. Flísar á gólfi og veggjum. 
Hjónaherbergi: Rúmgott hjónaherbergi með góðu skápa plássi. Upptekið loft. Harð parket á gólfi.
Baðherbergi: Inn af hjónaherbergi er baðherbergi með sturtuklefa. Upp hengdu salerni og handklæðaofn. Flísar á gólfi og veggjum.
Svefnherbergi: Mjög rúmgott barnaherbergi (voru áður tvö minni). Upptekið loft. Harð parket á gólfi.
Svefnherbergi: Gott herbergi sem er nýtt undir skrifstofu. Upptekið loft. Harð parket á gólfi
Svefnherbergi: Er í rýminu milli forstofu og stofu, mjög rúmgott með gólfsíðum gluggum, myndi einnig henta vel undir skrifstofu. Harð parket á gólfi.

Bílskúr: Er við enda hússins, 24,8 fm. Er með tveimur innkeyrsluhurðum, rafmagni og Heitu og köldu vatni.

Auka íbúð
Er skráð samkvæmt FMR 50,4 fm, en er í raun í kringum 100 fm með möguleika á að stækka hana um 50 fm til viðbóta.
Forstofa/geymsla: Sér inngangur úr garði. Góð forstofa með geymslu. Flísar á gólfi.
Eldhús: Eldhús er með ljósri innréttingu með góðu skápaplássi. Parket á gólfi.
Stofa/Borðastofa: Rúmgóð og björt stofa. Parket á gólfi.
Baðherbergi: Gott baðherbergi með sturtuklefa, upp hengdu salerni og handklæðaofn. Flísar á gólfi og veggjum.
Hjónaherbergi: Er inn af stofu með góðu skápaplássi. Parket á gólfi.
Svefnherbergi: Gott herbergi með fataskáp. Harð parket á gólfi.
Þvottarhús/geymsla: Er við hliðiná baðherbergi. Hægt er að grafa út ca 50 fm aukarými til viðbótar inn af þvottarhúsi.

Eftirtaldar framkvæmdir hafa verið gerðar á húsinu síðan 2015
samkvæmt seljanda:

Þak, þakskegg og þakrennur endurnýjað.
Allt neysluvatn er nýtt
Skólp endurnýjað út í brunn
Búið að skipta um 8 glugga á bakvið, nýtt gler á allri stofunni.
Nýtt járn á þaki
Nýir tenglar í rafmagni allt húsið var filterað fyrir nokkrum árum.
Húsið var málað 2023
Settur hiti í gólf í böðum, stofu, andyri og í vaskahús.

Nánari upplýsingar veittar í síma 569 9090 og allir@croisette.is
Karl Lúðvíksson, löggiltur fasteignasali, karl@croisette.is, S: 663-6700
Eva Margrét Ásmundsdóttir, löggiltur fasteignasali, eva@croisette.is, S: 822-8196


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Croisette home fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
 - Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
 - Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
 - Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
 - Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
 - Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af væntanlegu brunabótamati, þegar það er lagt á.

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
15/12/201576.450.000 kr.66.000.000 kr.313.2 m2210.727 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 1966
24.8 m2
Fasteignanúmer
2071817
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
10.800.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin