LF-fasteignasala/Lindin fasteignir s. 893-1319 og Þórdís Pála Reynisdóttir löggiltur fasteignasali thordis@lindinfasteignir.is kynna: Heiðarvegur 17, Reyðarfirði Vandað og vel umgengið einbýlishús með bílskúr og aukaíbúð á neðri hæð. Húsið hefur nýlega verið málað að utan og efri hæðin tekin talsvert í gegn að innan. Íbúðin var máluð og sett nýtt parket og nýir ofnar og sturta endurnýjuð. Á efri hæð er inngangur í aðal íbúðina. Komið er inn í flísalagða forstofu. Úr forstofunni er komið inn á gang og til hægri er stór og björt stofa/borðstofa. Eldhúsið er rúmgott með stórri og góðri innréttingu og flísum á gólfi. Við hlið eldhússins er þvottahús með dyrum út. Við herbergjagang eru 4 svefnherbergi. Baðherbergið er rúmgott, þar er sturta og nokkuð stór innrétting. Ekki er opið á milli hæða en hægt er að breyta því. Í dag er geymsla á efri hæðinni þar sem stigaopið er en því var lokað með timburgólfi. Sér inngangur er á neðri hæðina þar sem er rúmgóð 3ja herbergja íbúð. Svalir eru við suður hlið hússins og tegjast þær tröppunum. Innbyggður bílskúr er á neðri hæðinni. Hann er með gryfju sem jafnframt er snyrtilegur geymslukjallari. Falleg lóð er við húsið og stórt malbikað bílaplan. Búðaráin rennur meðfram lóðinn en mikill trjágróður á milli. Við Búðarána er fallegur göngustígur sem hægt er að ganga hvort sem er niður í miðbæ Reyðarfjarðar eða upp í fjall. Mjög stutt er í skóla, leikskóla, íþróttamannvirki og leiksvæði frá húsinu.
LF-fasteignasala/Lindin fasteignir s. 893-1319 og Þórdís Pála Reynisdóttir löggiltur fasteignasali thordis@lindinfasteignir.is kynna: Heiðarvegur 17, Reyðarfirði Vandað og vel umgengið einbýlishús með bílskúr og aukaíbúð á neðri hæð. Húsið hefur nýlega verið málað að utan og efri hæðin tekin talsvert í gegn að innan. Íbúðin var máluð og sett nýtt parket og nýir ofnar og sturta endurnýjuð. Á efri hæð er inngangur í aðal íbúðina. Komið er inn í flísalagða forstofu. Úr forstofunni er komið inn á gang og til hægri er stór og björt stofa/borðstofa. Eldhúsið er rúmgott með stórri og góðri innréttingu og flísum á gólfi. Við hlið eldhússins er þvottahús með dyrum út. Við herbergjagang eru 4 svefnherbergi. Baðherbergið er rúmgott, þar er sturta og nokkuð stór innrétting. Ekki er opið á milli hæða en hægt er að breyta því. Í dag er geymsla á efri hæðinni þar sem stigaopið er en því var lokað með timburgólfi. Sér inngangur er á neðri hæðina þar sem er rúmgóð 3ja herbergja íbúð. Svalir eru við suður hlið hússins og tegjast þær tröppunum. Innbyggður bílskúr er á neðri hæðinni. Hann er með gryfju sem jafnframt er snyrtilegur geymslukjallari. Falleg lóð er við húsið og stórt malbikað bílaplan. Búðaráin rennur meðfram lóðinn en mikill trjágróður á milli. Við Búðarána er fallegur göngustígur sem hægt er að ganga hvort sem er niður í miðbæ Reyðarfjarðar eða upp í fjall. Mjög stutt er í skóla, leikskóla, íþróttamannvirki og leiksvæði frá húsinu.
Dagsetning
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
Nothæfur samningur
26/10/2023
46.800.000 kr.
60.000.000 kr.
241.9 m2
248.036 kr.
Já
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.