Föstudagur 20. september
Fasteignaleitin
Skráð 19. sept. 2024
Deila eign
Deila

Helgamagrastræti 43

HæðNorðurland/Akureyri-600
131.5 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
Verð
49.900.000 kr.
Fermetraverð
379.468 kr./m2
Fasteignamat
49.850.000 kr.
Brunabótamat
54.650.000 kr.
SS
Sigurður Sveinn Sigurðsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1949
Garður
Fasteignanúmer
2147311
Húsgerð
Hæð
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Upprunalegar
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
gamalt
Þak
Endurn fyrir um 15 árum
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
til suðurs
Upphitun
Hitaveita
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Ekkert hefur verið ákveðið en sýnilegt er á húsinu að tími er kominn á framkvæmdir.
Fyrir liggur að gera þarf eignaskiptayfirlýsingu fyrir húsið.
Gallar
Gluggar og gler að stórum hluta gamalt.
Gólfefni eru léleg, sum ónýt.
Innréttingar eru gamlar.
Ofnar eru gamlir, að stærstum hluta á innveggjum.
Rafmagnstafla er gömul.
Múrskemmdir eru sýnilega utan á húsinu, sérstaklega á svölum og tröppum.
Fasteignasalan Hvammur 466 1600

5 herbergja efri hæð í tvíbýli við Helgamagrastræti 43 samtals 131,5 m² að stærð.
Íbúðin skiptist í forstofu, hol, fjögur herbergi, eldhús, baðherbergi og geymslur á jarðhæð.

Forstofa er með flísum á gólfi og þar er gólfhiti sem stjórnað er í gegnum handklæðaofn.
Hol er rúmgott og með flísum á gólfi, og úr holinu er farið inn í öll önnur rými á hæðinni.  Hol getur einnig nýst sem borðstofa.
Herbergin eru fjögur á hæðinni og á þeim öllum er plastparket og fataskápar eru í þremur herbergjum.
Eldhúsið er með korkflísum á gólfi og eldri innréttingu.  Úr eldhúsi er farið niður stiga að geymslum.
Baðherbergið er með flísum á gólfi og panel á veggjum.  Skápur undir vaska og baðkar.  Opnanlegur gluggi er á baðherberginu.
Geymslur eru tvær í kjallara og aðkoman að þeim er um stiga úr eldhúsi.  Gólfhiti er í annarri geymslunni.
Sameignlegur inngangur með neðri hæð er á norðurhlið hússins með aðkomu að geymslum.

Sem stendur er ekki þvottahús í íbúðinni en væntanlegur kaupandi þarf að útbúa þvottaaðstöðu í annarri geymslunni á neðri hæð.
Ekki er til eignaskipting fyrir húsið en fyrir liggur samkomulag um skiptingu þess, eða öllu heldur skiptingu kjallara/neðri hæðar.

Húsið er skemmtilega staðsett miðsvæðis í bænum á norður-brekkunni, í göngufæri við miðbæinn, Glerártorg, sundlaugina, skóla og leikskóla.
Eigning þarfnast endurbóta. 

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.  Eignin er í eigu dánarbús og því liggja ekki fyrir upplýsingar frá seljanda um viðhaldssögu hússins.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru til komnar í framhaldi vettvangsskoðunar fasteignasala og úr gögnum sem sótt voru í opinberar skrár.   Eignin er í eigu dánarbús og því liggja ekki fyrir upplýsingar frá seljanda um viðhaldssögu hússins og því er skoðunarskylda væntanlegra kaupenda ríkari.  Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 


 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Tjarnarlundur 4 íbúð 202
Tjarnarlundur 4 íbúð 202
600 Akureyri
98.3 m2
Fjölbýlishús
413
497 þ.kr./m2
48.900.000 kr.
Skoða eignina Víðilundur 10f
Skoða eignina Víðilundur 10f
Víðilundur 10f
600 Akureyri
95.6 m2
Fjölbýlishús
413
543 þ.kr./m2
51.900.000 kr.
Skoða eignina Víðilundur 16 B
Víðilundur 16 B
600 Akureyri
91.8 m2
Fjölbýlishús
312
544 þ.kr./m2
49.900.000 kr.
Skoða eignina Grenivellir 28 Neðrihæð
Grenivellir 28 Neðrihæð
600 Akureyri
99.5 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
312
481 þ.kr./m2
47.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin