Fimmtudagur 19. september
Fasteignaleitin
Skráð 13. sept. 2024
Deila eign
Deila

Víðilundur 10f

FjölbýlishúsNorðurland/Akureyri-600
95.6 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
51.900.000 kr.
Fermetraverð
542.887 kr./m2
Fasteignamat
43.900.000 kr.
Brunabótamat
47.500.000 kr.
Mynd af Sigurður Hjörtur Þrastarson
Sigurður Hjörtur Þrastarson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1972
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2151694
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
6
Vatnslagnir
Óvitað
Raflagnir
talið í lagi, nýlegir rofar og tenglar
Frárennslislagnir
Búið að endurnýja
Gluggar / Gler
Gott, gler og flest opnanleg fög nýleg
Þak
Yfirfarið fyrir nokkrum árum og þá talið í lagi
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Til vesturs
Lóð
4,61
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Parket er upphleypt á nokkrum stöðum, aðallega þó við forstofu.
Brotið er uppúr eldhúsbekk á nokkrum stöðum, en málað hefur verið yfir það.
Brotnað hefur uppúr baðherbergis hurð, málað hefur verið yfir það.
Smá skemmd er í efri skáp á eldhúsi, eftir kerti.
Víðilundur 10f - Falleg og vel skipulögð 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýlishúsi á brekkunni - Stærð 95,6 m².
Mjög vel staðsett eign, en stutt er í grunn- og leikskóla, verslun og íþróttasvæði KA.

Íbúðin skiptist í forstofu, hol, eldhús, stofu, baðherbergi, þrjú svefnherbergi og þvottahús innan íbúðar.  Sérgeymsla fylgir svo eigninni í kjallara.


Forstofa er með parketi á gólfi og fatahengi.
Eldhús er með parketi á gólfi og nýlegri hvítri háglans innréttingu með nýlegum tækjum.
Stofa og hol eru með parketi á gólfi og úr stofu er útgangur á svalir til vesturs.
Svefnherbergin eru þrjú, öll með parketi á gólfi og í hjónaherbergi er góðir skápar.
Baðherbergið er flísalagt, baðkar með sturtutækjum og hengi, opnanlegur gluggi og nýr skápur undir vaska.
Þvottahús er innaf eldhúsi og þar er flögutex á gólfum.  Hillur eru í þvottahúsinu og ágætt geymslupláss.
Sérgeymsla er í kjallara.

Eignin hefur verið  töluvert endurnýjuð á síðustu árum s.s.:

Árið 2023
- Nýr skápur á baðherbergi.

Árið 2018
- Skipt var um allt gler í íbúðinni, gluggalista og opnanleg fög.
- Skipt var um handrið á svölum.

Árið 2017
- Gólfefni endurnýjuð (nema á baðherbergi)
- Ný eldhúsinnrétting og eldhústæki.
- Ný blöndunartæki og vaskur á baðherbergi.
- Allir rofar og tenglar endurnýjaðir.
- Ný rafmagnstafla í íbúðinni.
- Allar innihurðar og sólbekkir lakkaðir.
- Öll íbúðin máluð.

Árið 2016
- Frárennslislagnir voru endurnýjaðar og nýjar stéttar steyptar framan við húsið og settar í hitalagnir.

Annað:
- Hjóla- og vagnageymsla í sameign.
- Ljósleiðari kominn inn og tengdur.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.


 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
14/02/201926.400.000 kr.32.500.000 kr.95.6 m2339.958 kr.
09/09/201617.800.000 kr.21.500.000 kr.95.6 m2224.895 kr.
13/08/201314.850.000 kr.17.611.000 kr.95.6 m2184.215 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Strandgata 35
Skoða eignina Strandgata 35
Strandgata 35
600 Akureyri
105.9 m2
Fjölbýlishús
31
499 þ.kr./m2
52.800.000 kr.
Skoða eignina Víðilundur 16 B
Víðilundur 16 B
600 Akureyri
91.8 m2
Fjölbýlishús
312
544 þ.kr./m2
49.900.000 kr.
Skoða eignina Lækjartún 16 203
Lækjartún 16 203
600 Akureyri
81.2 m2
Fjölbýlishús
312
639 þ.kr./m2
51.900.000 kr.
Skoða eignina Þórunnarstræti 104 101
Þórunnarstræti 104 101
600 Akureyri
109.1 m2
Fjölbýlishús
413
494 þ.kr./m2
53.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin