Fimmtudagur 19. september
Fasteignaleitin
Skráð 12. sept. 2024
Deila eign
Deila

Grundargerði 4D

RaðhúsNorðurland/Akureyri-600
127.7 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
69.900.000 kr.
Fermetraverð
547.377 kr./m2
Fasteignamat
63.650.000 kr.
Brunabótamat
62.550.000 kr.
Mynd af Helgi Steinar Halldórsson
Helgi Steinar Halldórsson
Löggiltur fasteigna- og skipasali
Byggt 1973
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2146752
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjað að hluta.
Raflagnir
Gott
Frárennslislagnir
Talið í lagi, ekki skoðað.
Gluggar / Gler
Endurnýjað að hluta
Þak
Gert upp 2013
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Upphitun
Hitaveita - Ofnar og Gólfhiti
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Árið 2022 bar á smá leka sem smiður skoðaði og lagaði. Í September 2023 lak smá hjá stiga, ekkert gerst síðan, húsfélagið er að fá smiði til að skoða. Gæti mögulega verið sama vandamál í bæði skiptin, einhver vindátt sem feykir snjó/rigningu inn um loftun.
Kasa fasteignir 461-2010.

Grundargerði 4d. Mikið endurnýjuð, björt og falleg 4-5 herbergja 127,7 fm raðhúsaíbúð á tveimur hæðum á góðum og vinsælum stað í nágrenni Lundarskóla og íþróttasvæði KA.

Eignin skiptist í forstofu, þvottahús/geymslu, salerni, stofu, eldhús, hol, baðherbergi og 3 rúmgóð svefnherbergi.


Neðri hæð: 
Forstofa: Það er parket á gólfi og fatahengi. 
Snyrting: Flísar á gólfi og upphengt salerni.
Þvottahús/ Geymsla: Er með flísum á gólfi, Þar er rúmgóð innrétting með plássi fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð.
Eldhús: Parket á gólfi, uppgerð innrétting, flísar á milli skápa, borðkrókur.
Stofa: Björt og rúmgóð með parketi á gólfum. Gengið er út góða timburverönd sem er til suðurs. 

Efri hæð:
Stigi: Er parketlagður.
Hol: Er parketlagt.
Svefnherbergin: Eru þrjú, öll með parketi á gólfum. Í hjónaherbergi eru góðir nýlegir fataskápar og geymsla, úr hjónaherbergi er gengið út á suðursvalir. Nýlegir skápar eru í báðum barnaherbergjum. Áður voru 4 svefnherbergi á efrihæðinni, auðvelt að breyta því aftur.
Baðherbergið: er með flísum á gólfi og ljósum flísum á veggjum. Baðkar með sturtutækjum og vegghengt salerni. Opnanlegur gluggi er á baðherbergi.

- Stutt í verlsun og bakarí
- Stutt í Lundarskóla og íþróttasvæði KA.
- Ljósleiðari kominn inn og tengdur.
- Fyrirhugað fasteignamat árið 2025: 70.450.000.-

Viðhald síðustu ára:
- Hiti í stétt fyrir framan hús
- Neysluvatnslagnir endurnýjaðar í alla vaska, á tímabilinu 2013-2021
- Þak endurnýjað að stórum hluta árið 2013 
- Gólfhiti á neðri hæð 2013
- Nýir gluggar á efri hæð að norðan 2013
- Þvottahús og geymsla endurnýjað 2018, sameinað í eitt stórt rými
- Húsið var máluð að utan árið 2019
- Nýtt gler í gluggum í stofu og eldhúsi 2020
- Ofnalagnir á efri hæð endurnýjaðar 2021
- Nýtt parket á efri hæð 2021
- Nýir skápar í herbergjum 2021
- Nýr bakaraofn í eldhúsi 2022
- Nýtt spanhelluborð 2022
- Pallur pússaður og lakkaður 2023
- Sandkassi 2023
- Nýir gluggar og ný svalahurð á efri hæð að sunnan 2024


Nánari upplýsingar veita:
Sigurpáll á sigurpall@kasafasteignir.is eða í síma 696-1006.
Helgi Steinar á helgi@kasafasteignir.is eða í síma 666-0999.
Sibba á sibba@kasafasteignir.is eða í síma 864-0054.

------------

Skoðunarskylda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Kasa fasteignir benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef þurfa þykir.

Forsendur söluyfirlits: 
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald sýslumanns af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati eignar.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
27/10/202141.200.000 kr.55.000.000 kr.127.7 m2430.696 kr.
16/03/201019.150.000 kr.20.448.000 kr.127.7 m2160.125 kr.
20/08/200717.950.000 kr.21.700.000 kr.127.7 m2169.929 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Geirþrúðarhagi 6A
Geirþrúðarhagi 6A
600 Akureyri
106.9 m2
Fjölbýlishús
514
654 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Þingvallastræti 33
Bílskúr
Opið hús:20. sept. kl 12:00-13:00
Þingvallastræti 33
600 Akureyri
157.3 m2
Einbýlishús
413
432 þ.kr./m2
67.900.000 kr.
Skoða eignina Elísabetarhagi 1- 107
Elísabetarhagi 1- 107
600 Akureyri
109.9 m2
Fjölbýlishús
423
618 þ.kr./m2
67.900.000 kr.
Skoða eignina Brekkugata 38 101
Bílastæði
Brekkugata 38 101
600 Akureyri
104.6 m2
Fjölbýlishús
211
684 þ.kr./m2
71.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin