Fimmtudagur 9. janúar
Fasteignaleitin
Skráð 3. jan. 2025
Deila eign
Deila

Túngata 50

EinbýlishúsSuðurland/Eyrarbakki-820
213 m2
5 Herb.
6 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
74.900.000 kr.
Fermetraverð
351.643 kr./m2
Fasteignamat
56.150.000 kr.
Brunabótamat
85.150.000 kr.
Mynd af Snorri Sigurfinnsson
Snorri Sigurfinnsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1959
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2200317
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Holsteinn
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjað að hluta
Raflagnir
upphaflegar og endurnýjað að hluta.
Frárennslislagnir
Plast út úr húsi
Gluggar / Gler
almennt gott
Þak
Nýtt járn
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Sólpallur og svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Dren er gamalt.
Ekki er vitað hvort skolplagnir frá húsi og út í götu séu endurnýjaðar. Skolplagnir í götu voru endurnýjaðar ca 1990
Stórt fjölskylduhús með mörgum svefnherbergjum.

Hús fasteignasala og Snorri Sigurfinnsson löggiltur fasteignasali kynna í einkasölu. Túngata 50 Eyrarbakka. Stórt og gott fjölskylduhús með 6 svefnherbergjum. Ný utanhússklæðning og þakjárn. Nýlegt eldhús o.fl.
Jaðarlóð á Eyrarbakka.

Bókið skoðun hjá fasteignasala.


Húsið er byggt 1959 og 183,1 fm. Holsteinshús en innveggir steyptir. Nýlokið er við að einangra og klæða húsið og nýtt járn er á þaki húss og bílskúrs. Gluggar og gler í ágætu ástandi og hluti glugga nýlegur.
Útidyrahurðar endurnýjaðar. Hiti í gólfi á jarðhæð, gólfefni jarðhæðar endurnýjuð. Nýleg eldhúsinnrétting og tæki og neysluvatn frá þvottahúsi í eldhús endurnýjað. Bílskúr er upprunalegur, hann er einangraður og er 29 fm og nýttur sem geymsla. 

Nánari lýsing húss. Opin forstofa með vínilflísum, hol. Stofa, borðastofa og eldhús í opnu rými. Rúmgott eldhús. Allt opið og bjart. Stigi upp á millihæð með skemmtilegri lýsingu í tröppum. Nýtt parket á stigapalli. Þar eru tvö svefnherbergi og flísalagt baðherbergi sem var endurnýjað fyrir ca 10 árum. Sturtuhorn og innrétting. Upp á efri hæð er stofa/sjónvarpshol. Suðursvalir. Þrjú svefnherbergi, eitt frekar lítið. Salerni í ágætu ástandi. Gólfefni efri hæðar farin að láta á sjá.
Gengið er niður í kjallari úr holi. Hann er ekki með fulla lofthæð en full nýtanlegur. Þar er hol/gangur, stórt svefnherbergi og þvottahús. Sérinngangur í kjallara.

Gróinn garður. Sólpallur og hellulögð verönd við inngang, sunnan við húsið. Í bakgarði eru tvö garðhús sem fylgja með eigninni.

Áhugavert fjölskylduhús sem getur hentað stórum fjölskyldum.

Nánari upplýsingar veitir Snorri Sigurfinnsson, löggiltur fasteignasali s. 8648090 eða snorri@husfasteign.is
Bókið einkaskoðun.


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.

1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunnar. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu

Skoðunarskylda:  Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill HÚS fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.


 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
14/05/200815.471.000 kr.22.500.000 kr.213 m2105.633 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 1972
29.9 m2
Fasteignanúmer
2200317
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
9.150.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Torfholt 4
Bílskúr
Skoða eignina Torfholt 4
Torfholt 4
840 Laugarvatn
212.5 m2
Einbýlishús
715
369 þ.kr./m2
78.500.000 kr.
Skoða eignina Kléberg 14
Bílskúr
Skoða eignina Kléberg 14
Kléberg 14
815 Þorlákshöfn
187.8 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
413
399 þ.kr./m2
74.900.000 kr.
Skoða eignina Skólatún 12
Bílskúr
Skoða eignina Skólatún 12
Skólatún 12
840 Laugarvatn
162.5 m2
Parhús
413
482 þ.kr./m2
78.300.000 kr.
Skoða eignina Bogatún 4
Skoða eignina Bogatún 4
Bogatún 4
850 Hella
162.2 m2
Parhús
413
474 þ.kr./m2
76.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin