Sunnudagur 31. ágúst
Fasteignaleitin
Opið hús:02. sept. kl 17:00-17:30
Skráð 29. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Brekkubyggð 40

RaðhúsHöfuðborgarsvæðið/Garðabær-210
173.1 m2
5 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
154.900.000 kr.
Fermetraverð
894.858 kr./m2
Fasteignamat
121.350.000 kr.
Brunabótamat
95.900.000 kr.
Mynd af Guðbjörg G. Sveinbjörnsdóttir
Guðbjörg G. Sveinbjörnsdóttir
Byggt 1982
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2069527
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Að sögn seljanda í lagi
Raflagnir
Að sögn seljanda í lagi
Frárennslislagnir
Að sögn sejanda í lagi
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Endurnýjað þak 2016 og hitaþráður lagður í rennur árið 2022
Svalir
Nei
Upphitun
Gólfhiti/hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Komið er að viðhaldi á einhverjum gluggum. 
Breytingar hafa verið gerðar innandyra í húsinu frá upprunalegum teikningum.
Einstaklega fallegt, vel skipulagt og vel viðhaldið endaraðhús með bílskúr við Brekkubyggð 40 í Garðabæ. Húsið var mikið endurnýjað að innan árið 2006/2007 með sérsmíðuðum innréttingum, hurðum, loft tekin niður og sett innbyggð lýsing og öll gólfefni endurnýjuð. Sólrík og skjólgóð viðarverönd í bakgarði. Þak var endurnýjað 2019 og hitaþráður settur í þakrennur 2022.  Húsið var tekið í gegn að utan pússað og málað árið 2018. Bílaplan með munstursteypu og snjóbræðslu sem einnig er í útdyratröppum var lagt árið 2019. Næg bílastæði á framlóð hússins. EIGNIN ER EKKI SÝND FYRIR OPIÐ HÚS.

Eignin er skráð skv. Þjóðskrá Íslands alls 173,1fm. og þar af er bílskúr 30,2fm. 
Fasteignamat fyrir árið 2026 verður 137.350.000kr. 


Eignin skiptist í dag í forstofu, stofu, sjónvarpsrými, eldhús, svefnherbergisgang, hjónaherbergi, 2 barnaherbergi, baðherbergi, þvottaherbergi og bílskúr. Einu herbergi var breytt í sjónvarpsstofu og því hægt að bæta aftur við öðru svefnherbergi. 

Nánari lýsing:
Forstofa rúmgóð með mjög góðu skápaplássi, rennihurð og flísar á gólfi með gólfhita.
Stofa og borðstofa rúmgóðar og bjartar með parketi. Útgengt er út í garð úr borðstofunni. 
Eldhús með fallegri innréttingu, innbyggður ísskápur, innbyggð uppþvottavél, ofn í vinnuhæð, eyja með helluborði og mjög góðu borð- og skápaplássi, innfelldur vaskur, borðplötur úr stein og parket á gólfi.  Einstaklega fallegt útsýni er úr eldhúsinu. 
Þvottahús er inn af eldhúsi, rúmgott með glugga, vaskur og flísar á gólfi. 
Sjónvarpsstofa með léttum vegg, sérsmíðuð innrétting og hillur og parketi á gólfi. Áður var rýmið herbergi og því hægt að bæta við herbergi. 
Svefnherbergisgangur með innbyggðum skáp og parket á gólfi.
Hjónaherbergi með mjög góðu skápaplássi og parket á gólfi.  
Svefnherbergi II með innbyggðum skáp og parket á gólfi. 
Svefnherbergi III með parket á gólfi. Innangengt er í bílskúrinn úr herberginu. 
Baðherbergi með baðkari, sturtuklefa, opnanlegum glugga, snyrtilegri innréttingu, handklæðaofn, gólfhiti og flísalagt í hólf og gólf. 
Bílskúr með bílskúrshurð og hurð með góðri lofthæð, milliloft og gluggum. Bílaplan fyrir framan hús með munstursteypu, ruslatunnuskýli og næg bílastæði. 
Lóðin við húsið er í mjög góðri rækt með skjólgóðum sólpalli og fallegum gróðri. 

Einstaklega vönduð eign sem hefur fengið mjög gott viðhald og endurnýjun í gegnum árin. 
Staðsetning eignarinnar er afar góð með fallegu útsýni á eftirsóknaverðum stað við Brekkubyggð í Garðabæ þaðan sem stutt er í grunnskóla, leikskóla, fjölbrautarskóla, íþróttasvæði auk verslunar, þjónustu og veitingastaði. Fallegar hjóla- og gönguleiðir í næsta nágrenni.

Allar nánari upplýsingar veitir Guðbjörg G. Sveinbjörnsdóttir löggiltur fasteignasali í síma 8995949 eða á netfanginu gudbjorg@trausti.is
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1982
30.2 m2
Fasteignanúmer
2069527
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
12.950.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Háhæð 7
Skoða eignina Háhæð 7
Háhæð 7
210 Garðabær
164.7 m2
Raðhús
613
908 þ.kr./m2
149.500.000 kr.
Skoða eignina Skógarlundur 10
Bílskúr
Skoða eignina Skógarlundur 10
Skógarlundur 10
210 Garðabær
187.5 m2
Einbýlishús
734
880 þ.kr./m2
165.000.000 kr.
Skoða eignina Kinnargata 21
Bílastæði
Skoða eignina Kinnargata 21
Kinnargata 21
210 Garðabær
152.8 m2
Fjölbýlishús
423
1079 þ.kr./m2
164.900.000 kr.
Skoða eignina Kinnargata 92
Bílastæði
w
Skoða eignina Kinnargata 92
Kinnargata 92
210 Garðabær
142.7 m2
Fjölbýlishús
413
1071 þ.kr./m2
152.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin