Laugardagur 19. apríl
Fasteignaleitin
Opið hús:23. apríl kl 18:30-19:00
Skráð 17. apríl 2025
Deila eign
Deila

Kinnargata 21

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Garðabær-210
152.8 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
164.900.000 kr.
Fermetraverð
1.079.188 kr./m2
Fasteignamat
107.800.000 kr.
Brunabótamat
102.670.000 kr.
Mynd af Páll Konráð Pálsson
Páll Konráð Pálsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2023
Þvottahús
Lyfta
Garður
Bílastæði
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2523822
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
4
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Nýlegt
Raflagnir
Nýlegt
Frárennslislagnir
Nýlegt
Gluggar / Gler
Nýlegt
Þak
Nýlegt
Svalir
Upphitun
Gólfhiti
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
8 - Í notkun
Páll Konráð & LIND fasteignasala kynna Stórglæsilega 4ra herbergja íbúð með rúmgóðum yfirbyggðum svölum með glæsilegu útsýni og stæði í bílastæðahúsi í mjög vönduðu og fallegu fjölbýli á besta stað í Urriðaholtinu Garðabæ. 

Kinnargata 21 er 7 íbúða fjölbýli á fjórum hæðum ásamt lokuðu bílastæðahúsi. Innanhúsarkitektinn Elín Thor sá um hönnun á öllum íbúðum ásamt sameign og er útkoman heldur betur glæsileg þar sem engu hefur verið til sparað. 

-//- Aukin lofthæð
-//- Glæsilegar vandaðar innréttingar, Miele tæki og Quartzite á borðum
-//- 22,9 fm yfirbyggðar suð/vestur svalir með glæsilegu útsýni í Heiðmörk og Snæfellsjökul
-//- Gólfhiti & loftskiptikerfi 
-//- Harðparket gólfi í alrými og herbergjum
-//- Innbyggt hátalarakerfi og gert ráð fyrir rafdrifnu gardínu kerfi
-//- Free@home stýrikerfi þar sem hægt að er stilla alla lýsingu, tónlist, gólfhita og gardínur


Nánari upplýsingar gefur Páll Konráð, Löggiltur fasteignasali,  S:820-9322, pall@fastlind.is

Íbúðin er 4ra herbergja á 2 hæð og skiptist í: 2 baðherbergi, 3 svefnherbergi, fataherbergi, eldhús, borðstofa, stofa/setustofa, þvottahús og geymslu innan íbúðar ásamt bílastæði í bílastæðahúsi. 

Nánari lýsing: Loftskiptikerfi ásamt gólfhita með stýringum í hverju rými og í gegnum free @ home. 
Forstofa: Stór og góður fataskápur.
Eldhús: Gott skápa og borðpláss ásamt fallegri eyju, búr skápur með lýsingu. Innréttingin er frá Fagus. Borðplötur eru sérsmíðaðar úr gráæðóttum Quartzite náttúrustein. Undirlímdur gull-litaður vaskur af gerðinni Gessi frá Ebson, span helluborð á eyju og 2 innbyggðir ofnar frá Miele. innbyggður ísskápur, frystir og uppþvottavél.
Alrými: Opið og bjart rými með útgengi út á 22,9 fm yfirbyggðar suð/vestur svalir, útsýni á Snæfellsjökul og út í Heiðmörk.
Hjónasvíta: Rúmgott með útgengi út á svalir. 
   - Baðherbergi: Er inn af hjónasvítu með frístandandi baðkari af gerðinni Lusso frá Ebson, "Walk in" sturta með innbyggðum blöndunartækjum af gerðinni Gessi, sérsmíðaður vaskur úr stein með innfelldum blöndunartækjum, upphengt salerni, hvítæðóttar flísar á veggjum 270x120 og gráar flísar á gólfi 120x60 frá Ebson
   - Fataherbergi: með fallegum skápum með innfelldri lýsingu og glugga. 
Herbergi: Rúmgott með góðum fataskáp.
Herbergi: Rúmgott með góðum fataskáp.
Baðherbergi: Gráar flísar á gólfi 120x60 og hvítæðóttar flísar á veggjum 270x120 frá Ebson, innbyggð blöndunartæki í sturtu, upphengt salerni og sérsmíðaður vaskur úr stein með innfelldum blöndunartækjum. Gluggi á baðherbergi.
Þvottahús: Gráar flísar á gólfi 120x60 frá Ebson, falleg þvottahúsinnrétting og vaskur.
Geymsla: Er innan íbúðar.
Bílastæði: Fylgir í lokuðu bílastæðahúsi.
Sameign: Falleg sameign er í húsinu.

Niðurlag: Stórglæsileg og vönduð eign þar sem gæði eru í fyrirrúmi, sjón er sögu ríkari. 

Kinnargata 21 er 7 íbúða fjölbýli á fjórum hæðum ásamt lokuðu bílastæðahúsi. Húsið er í Urriðaholti í Garðabæ sem er einstakt og nýstárlegt hverfi. Umkringt óspilltri náttúru en um leið í nálægð við góðar samgönguæðar og sérlega vel staðsett innan höfuðborgarsvæðisins. Í jaðri hverfisins eru helstu útivistarsvæði höfuðborgarsvæðisins, ósnortin náttúra og einn glæsilegasti golfvöllur landsins.

Nánari upplýsingar gefur Páll Konráð, Löggiltur fasteignasali,  S:820-9322, pall@fastlind.is

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Lind fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.  
 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati, lögaðili greiðir 1,6%  
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali. 
3. Lántökugjald lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá. 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
09/08/202385.650.000 kr.137.000.000 kr.152.8 m2896.596 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2023
Fasteignanúmer
2523822
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B0
Númer eignar
1
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
7.920.000 kr.
Matsstig
8 - Í notkun

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Brekkubyggð 24
Bílskúr
Skoða eignina Brekkubyggð 24
Brekkubyggð 24
210 Garðabær
194.7 m2
Raðhús
413
765 þ.kr./m2
149.000.000 kr.
Skoða eignina Víðilundur 15
Bílskúr
Opið hús:24. apríl kl 17:00-17:30
Skoða eignina Víðilundur 15
Víðilundur 15
210 Garðabær
179.1 m2
Fjölbýlishús
514
835 þ.kr./m2
149.500.000 kr.
Skoða eignina Kinnargata 92 íb. 305
Bílastæði
Kinnargata 92 íb. 305
210 Garðabær
147.6 m2
Fjölbýlishús
413
1083 þ.kr./m2
159.900.000 kr.
Skoða eignina Kinnargata 92 íb. 205
Bílastæði
Kinnargata 92 íb. 205
210 Garðabær
147.6 m2
Fjölbýlishús
413
1016 þ.kr./m2
149.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin