Fimmtudagur 14. nóvember
Fasteignaleitin
Skráð 3. okt. 2024
Deila eign
Deila

Jaðarsíða 9

EinbýlishúsNorðurland/Akureyri-603
175.1 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
112.900.000 kr.
Fermetraverð
644.774 kr./m2
Fasteignamat
96.050.000 kr.
Brunabótamat
85.900.000 kr.
Mynd af Friðrik Einar Sigþórsson
Friðrik Einar Sigþórsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2009
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2315434
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Gott
Raflagnir
Gott
Frárennslislagnir
Gott
Gluggar / Gler
Gott
Þak
Gott
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Steyptur pallur til vesturs
Lóð
100
Upphitun
Gólfhiti
Inngangur
Tveir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Einstaklega skemmtilega hannað,  og bjart 4 herbergja 175,1m2 einbýlishús á einni hæð með bílskúr  í Síðuhverfi. 
Mjög fallegt og skemmtilega hannað hús, snyrtilegt með stóru alrými, gólfsíðum gluggum í stofu og holi.  Hátt til lofts.

Innréttingar og hurðir eru:  í eldhúsi er spónlögð eikarinnrétting, hvít baðinnrétting og innrétting í bílskúr.  Innihurðar eru spónlagðar með eik.  
Gólfefni:  Ljóst parket og flísar.


Eignin skiptist í forstofu, stofu, hol, eldhús, baðherbergi, salerni, hjónaherbergi með fataherbergi, tvö barnaherbergi, þvottahús, geymslu og bílskúr. Steyptur sólpallur til vesturs.

Forstofa: Flísar á gólfi, fataskápur.
Gestasalerni:  Innaf forstofu með flísum á gólfi.
Stofa: Bjart rými með stórum gluggum sem ná niður í gólf, hátt til lofts, innfeld lýsing,  Parket á gólfi.  Útgengt út á steyptan pall til vesturs.
Hol: Er til hliðar við borðstofu/stofu. hátt til lofts, innfeld lýsing, gólfsíður gluggi.
Eldhús: Er rúmgott með miklu bekkjarplássi og eyju með glerskápum borðstofumegin. Uppþvottavél og ísskápur fylgja. Stór gluggi er í eldhúsi opið er inn í borðstofu.  
Þvottahús/ bakdyrainngangur:  Flísar á gólfi, mjög góð hvít innrétting, opnanlegur gluggi og inngangshurð.
Baðherbergi: Flísar á gólfi og framan á baðkari. Hvít innrétting, baðkar, sturta og vegghengt salerni. 
Hjónaherbergi: Parket á gólfi. Inn af hjónaherberginu er fataherbergi.  Tveir gluggar hátt til lofts.
Barnaherbergi: Eru tvö, bæði með parketi á gólfi. 
Bílskúr: Flísar á gólfi. Góð innrétting í enda á bílskúr. Bílskúrshurð/gönguhurð.  Tveir gluggar.

Annað:
- Gólfhiti er í öllu húsinu.
- Hátt til lofts er víðast í húsinu.
- Stórt steypt/hellulagt bílaplan með snjóbræðslu sem ekki er tengt.
- Stéttar framan við hús eru steyptar með snjóbræðslu.
- Sólpallur er steyptur, gengið út á hann frá stofu.
- Varmaskiptir á heita vatninu.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
07/11/201126.050.000 kr.28.000.000 kr.175.1 m2159.908 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 2009
27.6 m2
Fasteignanúmer
2315434
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
10.700.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Stórholt 10
Skoða eignina Stórholt 10
Stórholt 10
603 Akureyri
194.2 m2
Einbýlishús
624
550 þ.kr./m2
106.900.000 kr.
Skoða eignina Arnarsíða 10b
Bílskúr
Skoða eignina Arnarsíða 10b
Arnarsíða 10b
603 Akureyri
231.8 m2
Raðhús
726
496 þ.kr./m2
115.000.000 kr.
Skoða eignina Fannagil 26
Bílskúr
Skoða eignina Fannagil 26
Fannagil 26
603 Akureyri
197.6 m2
Raðhús
624
531 þ.kr./m2
105.000.000 kr.
Skoða eignina Hulduholt 2a íbúð 102
Bílastæði
Hulduholt 2a íbúð 102
603 Akureyri
131 m2
Fjölbýlishús
322
850 þ.kr./m2
111.350.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin