DOMUSNOVA OG VERA KYNNA, ÞRIGGJAHERBERGJA TÆPLEGA 77 M2 ÍBÚÐ MEÐ STÆÐI Í BÍLAKJALLARA. ÍBÚÐIN ER Á 3. OG EFSTU HÆÐ VIÐ HAMRABORG 24, 200 KÓPAVOGUR.
FASTEIGNAMAT 2026. 59.400.000 KR.
ALLARU UPPLÝSINGAR Vera Sigurðardóttir lgf. í síma: 8661110 eða netfang: vera@domusnova.is
Nánari lýsing: Forstofa: Með parketi á gólfi og skáp. Eldhús: Með upprunalegri eldhúsinnréttingu og parketi á gólfi. Stofa/borðstofa: Mjög rúmgóð útgengt út á svalir og parket á gólfi´. Hjónaherbergi: Með skápum og parketi á gólfi. Herbergi 2: Með skáp og parketi á gólfi. Baðherbergi: Að mestu upprunalegt nýlegur vaskaskápur og vaskur, flísar á veggjum og gólfi, baðkar. Þvottahús: Sameiginlegt í sameign. Geymsla: Sér geymsla í sameign. Bílakjallari: Leyfi fyrir einn bíl í bílakjallara ekki sér merkt og ekki inni í eignaskiptasamning. Stutt í alla helstu þjónustu miðsvæðis í Kópavogi.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
Samþykkt að leita eftir tilboðum um að mála og teppaleggja stigagng. Vísa svo í meðfylgjandi fundargerð sem haldin var fyrr á þessu ári og húsfélagsyfirlýsingu.
Gallar
Ummerki í sameign um leka frá glugga en búið er að skipta um hann. Rúða í eldhúsi með sprungu. eldhúsinnrétting orðin lúin og ein hurð sem er laus. Skemmd í vegg við svalahurð. Gæti tengst leka sem var í sameign fyrir gluggaskipti. Leki í íbúð fyrir neðan sem mjög líklega er vegna stofuglugga í þessari eign sem þarf að öllum líkindum að skipta út ásamt svalahurð.
Kvöð / kvaðir
Íbúðin hefur verið í eigu sömu fjölskyldunnar í um 35 ár en hefur alltaf verið í útleigu.
DOMUSNOVA OG VERA KYNNA, ÞRIGGJAHERBERGJA TÆPLEGA 77 M2 ÍBÚÐ MEÐ STÆÐI Í BÍLAKJALLARA. ÍBÚÐIN ER Á 3. OG EFSTU HÆÐ VIÐ HAMRABORG 24, 200 KÓPAVOGUR.
FASTEIGNAMAT 2026. 59.400.000 KR.
ALLARU UPPLÝSINGAR Vera Sigurðardóttir lgf. í síma: 8661110 eða netfang: vera@domusnova.is
Nánari lýsing: Forstofa: Með parketi á gólfi og skáp. Eldhús: Með upprunalegri eldhúsinnréttingu og parketi á gólfi. Stofa/borðstofa: Mjög rúmgóð útgengt út á svalir og parket á gólfi´. Hjónaherbergi: Með skápum og parketi á gólfi. Herbergi 2: Með skáp og parketi á gólfi. Baðherbergi: Að mestu upprunalegt nýlegur vaskaskápur og vaskur, flísar á veggjum og gólfi, baðkar. Þvottahús: Sameiginlegt í sameign. Geymsla: Sér geymsla í sameign. Bílakjallari: Leyfi fyrir einn bíl í bílakjallara ekki sér merkt og ekki inni í eignaskiptasamning. Stutt í alla helstu þjónustu miðsvæðis í Kópavogi.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.